Fótbolti „Köstuðum þessu frá okkur“ Eyjamenn misstu einbeitinguna og forskotið sem þeir byggðu upp gegn FH í fyrri hálfleik þegar liðið tapaði 2-1 gegn FH í Bestu deild karla í dag. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV var svekktur í leikslok. Fótbolti 13.8.2023 19:42 Umfjöllun: Keflavík - Valur 1-1 | Bæði lið fúl heim Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 í Bestu deild karla í fótbolta. Mörkin tvö komu alveg í lokin. Íslenski boltinn 13.8.2023 19:30 „Þeir eru andlega og líkamlega gjaldþrota og þurfa að fá tíma til að jafna sig“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var fúll að fá ekki öll stigin þrjú þegar lið hans sótti KA heim á Akureyri í dag. Fótbolti 13.8.2023 19:28 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 6-1 | Sex mörk og átta stiga forysta Víkingur er með átta stiga forskot á toppi Bestu deildar karla eftir afar öruggan 6-1 sigur á HK í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2023 18:30 Mikael Neville tryggði AGF stig með marki úr víti á 103. mínútu Það var boðið upp á mikla dramatík í lokaleik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni en það var Mikael Neville sem tryggði AGF stig gegn Silkeborg með marki þegar 102 mínútur voru komnar á leikklukkuna. Fótbolti 13.8.2023 18:17 Sjöunda jafntefli Chelsea og Liverpool í röð Chelsea tók á móti Liverpool í fyrsta stórleik tímabilsins á Englandi í dag. Leikurinn var ansi fjörugur þar sem boltinn rataði fjórum sinnum í netið en sitthvort markið var dæmt af liðunum vegna rangstöðu, lokatölur 1-1. Enski boltinn 13.8.2023 17:44 Kolbeinn sá rautt í 3-0 tapi Lyngby Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Lyngby áttu ekki góða ferð til Bröndby í dag en liðið tapaði 3-0 í 4. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 13.8.2023 16:02 Ísak Bergmann lagði upp mark í bikarsigri Fortuna Düsseldorf Ísak Bergmann Jóhannesson lék sinn fyrsta leik með Fortuna Düsseldorf þegar hann kom inn á sem varamaður í bikarsigri liðsins í dag gegn Illertissen. Fótbolti 13.8.2023 15:41 Allt jafnt hjá Tottenham og Brentford Tottenham og Brentford skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sanngjörn úrslit í jöfnum leik. Fótbolti 13.8.2023 15:29 Þungur opnunarleikur hjá Willum og félögum Go Ahead Eagles, lið Willum Þórs Willumssonar, hóf leik í hollensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið á útivelli þar sem liðið sótti AZ heim og máttu sætta sig við 5-1 tap. Fótbolti 13.8.2023 14:27 Álagsleikur á Akureyri í dag Breiðablik sækir KA heim á Akureyri í Bestu deildinni í dag en bæði lið hafa spilað ansi marga leiki síðustu vikur og má leiða að því líkur að sumir leikmenn séu að keyra á síðustu bensíndropunum í tanknum. Fótbolti 13.8.2023 13:34 Roberto Mancini hættur með ítalska landsliðið Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur sagt starfi sínu lausu. Mancini stýrði liðinu til Evrópumeistaratitils 2020 en náði svo ekki að koma liðinu á lokakeppni HM 2022. Fótbolti 13.8.2023 13:00 Í beinni: Brentford - Tottenham | Lífið eftir Kane Brentford tekur á móti Tottenham í fyrsta leik gestanna eftir að Harry Kane hélt til Þýskalands. Enski boltinn 13.8.2023 12:31 Schmeichel í ensku úrvalsdeildina á ný? Danski markvörðurinn Kasper Schmeichel er orðaður við bæði Chelsea og Nottingham Forest en dvöl hans hjá Nice í Frakklandi virðist vera á enda runnin. Fótbolti 13.8.2023 10:57 Mbappé fær að æfa með liðsfélögum sínum á ný Einhver þíða virðist vera komin í samskipti Kylian Mbappé og PSG en samkvæmt tilkynningu frá félaginu í morgun hefur Mbappé verið hleypt inn í æfingahóp liðsins á ný. Fótbolti 13.8.2023 10:32 Neymar sagður vera með freistandi tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu Al Hilal frá Sádí Arabíu hafa gert Neymar, leikmanni PSG, afar freistandi tilboð og er Neymar sagður íhuga það alvarlega að taka tilboðinu. Fótbolti 13.8.2023 10:05 Fimmti sigurinn í röð hjá Messi og félögum Inter Miami vann sinn fimmta sigur í röð í gærkvöldi þegar liðið lagði Charlotte í bandaríska deildarbikarnum 4-0. Messi var á skotskónum að vanda. Fótbolti 13.8.2023 09:30 Brady mætti á pöbbinn í Birmingham NFL-stjarnan Tom Brady, fyrrum leikstjórnandi New England Patriots og Tampa Bay Buccaneers, var meðal áhorenda er Birmingham City hafði betur gegn Leeds United í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Hann heilsaði upp á stuðningsmenn félagsins á knæpu í aðdragandanum. Enski boltinn 13.8.2023 09:01 The Office nýtt til að kynna nýjan leikmann Burnley klófesti í gær ungan Frakka að nafni Wilson Odobert frá Troyes. Kynningarmyndband vegna stráksins hefur vakið athygli. Enski boltinn 13.8.2023 08:01 Brjálaður yfir því að fá ekki verðlaun Cristiano Ronaldo var hetja Al-Nassr er liðið vann Meistaradeild Arabíuliða með ótrúlegum hætti, leikmanni færri eftir framlengdan úrslitaleik við annað sádískt lið, Al-Hilal. Hann var verðlaunaður eftir leik en vildi fleiri gripi í safnið. Fótbolti 12.8.2023 23:30 Með stæla á Twitter og vill burt Vicente Guaita, markvörður Crystal Palace, setti áhugaverða færslu við Twitter-færslu félagsins. Hann hefur engan áhuga á að spila meira fyrir félagið. Enski boltinn 12.8.2023 22:46 Snýr baki við Bayern og ætlar til Real Spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga er sagður á leið til Real Madrid í heimalandinu á láni frá Chelsea. Hann hafði verið í viðræðum við Bayern Munchen í Þýskalandi en þurfti ekki langan umhugsunarfrest þegar kallið kom úr spænsku höfuðborginni. Fótbolti 12.8.2023 22:00 Bellingham bestur á vellinum og skoraði í frumrauninni Real Madrid hóf leiktíðina í spænsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Athletic Bilbao. Jude Bellingham skoraði í frumraun sinni fyrir þá hvítklæddu. Fótbolti 12.8.2023 21:25 Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. Fótbolti 12.8.2023 20:55 Kane enn titlalaus vegna ótrúlegs Olmo Dani Olmo stal fyrirsögnunum í fyrsta leik Harry Kane fyrir Bayern München í kvöld. Hann skoraði öll þrjú mörk RB Leipzig í 3-0 sigri sem tryggði liðinu í leiðinni þýska ofurbikarinn. Fótbolti 12.8.2023 20:40 Þróttur úr fallsæti eftir sjö marka leik Þróttur fór upp úr fallsæti Lengjudeildar karla með 4-3 sigri á Selfossi í Laugardal. Fallbaráttan harðnar fyrir vikið. Íslenski boltinn 12.8.2023 19:24 Draumabyrjun hjá Newcastle Newcastle fór illa með Aston Villa í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þeir svarthvítu hefja leiktíðina á 5-1 sigri og tveir nýliðar komust á blað. Enski boltinn 12.8.2023 18:40 Þrjú víti er Jón Dagur skoraði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í liði OH Leuven sem tapaði 5-1 fyrir toppliði Union St. Gilloise í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Leuven leitar enn fyrsta sigurs leiktíðarinnar. Fótbolti 12.8.2023 18:30 Viktor tekur við í Vesturbæ Viktor Bjarki Arnarsson er nýr þjálfari Knattspyrnufélags Vesturbæjar og freistar þess að bjarga liðinu frá falli úr 2. deild. Íslenski boltinn 12.8.2023 17:00 Njarðvíkingar óðum að ná vopnum sínum í Lengjudeildinni Njarðvíkingar unnu góðan 2-0 sigur á Vestra í Lengjudeildinni í dag og klifra upp töfluna. Fótbolti 12.8.2023 16:27 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
„Köstuðum þessu frá okkur“ Eyjamenn misstu einbeitinguna og forskotið sem þeir byggðu upp gegn FH í fyrri hálfleik þegar liðið tapaði 2-1 gegn FH í Bestu deild karla í dag. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV var svekktur í leikslok. Fótbolti 13.8.2023 19:42
Umfjöllun: Keflavík - Valur 1-1 | Bæði lið fúl heim Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 í Bestu deild karla í fótbolta. Mörkin tvö komu alveg í lokin. Íslenski boltinn 13.8.2023 19:30
„Þeir eru andlega og líkamlega gjaldþrota og þurfa að fá tíma til að jafna sig“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var fúll að fá ekki öll stigin þrjú þegar lið hans sótti KA heim á Akureyri í dag. Fótbolti 13.8.2023 19:28
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 6-1 | Sex mörk og átta stiga forysta Víkingur er með átta stiga forskot á toppi Bestu deildar karla eftir afar öruggan 6-1 sigur á HK í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2023 18:30
Mikael Neville tryggði AGF stig með marki úr víti á 103. mínútu Það var boðið upp á mikla dramatík í lokaleik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni en það var Mikael Neville sem tryggði AGF stig gegn Silkeborg með marki þegar 102 mínútur voru komnar á leikklukkuna. Fótbolti 13.8.2023 18:17
Sjöunda jafntefli Chelsea og Liverpool í röð Chelsea tók á móti Liverpool í fyrsta stórleik tímabilsins á Englandi í dag. Leikurinn var ansi fjörugur þar sem boltinn rataði fjórum sinnum í netið en sitthvort markið var dæmt af liðunum vegna rangstöðu, lokatölur 1-1. Enski boltinn 13.8.2023 17:44
Kolbeinn sá rautt í 3-0 tapi Lyngby Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Lyngby áttu ekki góða ferð til Bröndby í dag en liðið tapaði 3-0 í 4. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 13.8.2023 16:02
Ísak Bergmann lagði upp mark í bikarsigri Fortuna Düsseldorf Ísak Bergmann Jóhannesson lék sinn fyrsta leik með Fortuna Düsseldorf þegar hann kom inn á sem varamaður í bikarsigri liðsins í dag gegn Illertissen. Fótbolti 13.8.2023 15:41
Allt jafnt hjá Tottenham og Brentford Tottenham og Brentford skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sanngjörn úrslit í jöfnum leik. Fótbolti 13.8.2023 15:29
Þungur opnunarleikur hjá Willum og félögum Go Ahead Eagles, lið Willum Þórs Willumssonar, hóf leik í hollensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið á útivelli þar sem liðið sótti AZ heim og máttu sætta sig við 5-1 tap. Fótbolti 13.8.2023 14:27
Álagsleikur á Akureyri í dag Breiðablik sækir KA heim á Akureyri í Bestu deildinni í dag en bæði lið hafa spilað ansi marga leiki síðustu vikur og má leiða að því líkur að sumir leikmenn séu að keyra á síðustu bensíndropunum í tanknum. Fótbolti 13.8.2023 13:34
Roberto Mancini hættur með ítalska landsliðið Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur sagt starfi sínu lausu. Mancini stýrði liðinu til Evrópumeistaratitils 2020 en náði svo ekki að koma liðinu á lokakeppni HM 2022. Fótbolti 13.8.2023 13:00
Í beinni: Brentford - Tottenham | Lífið eftir Kane Brentford tekur á móti Tottenham í fyrsta leik gestanna eftir að Harry Kane hélt til Þýskalands. Enski boltinn 13.8.2023 12:31
Schmeichel í ensku úrvalsdeildina á ný? Danski markvörðurinn Kasper Schmeichel er orðaður við bæði Chelsea og Nottingham Forest en dvöl hans hjá Nice í Frakklandi virðist vera á enda runnin. Fótbolti 13.8.2023 10:57
Mbappé fær að æfa með liðsfélögum sínum á ný Einhver þíða virðist vera komin í samskipti Kylian Mbappé og PSG en samkvæmt tilkynningu frá félaginu í morgun hefur Mbappé verið hleypt inn í æfingahóp liðsins á ný. Fótbolti 13.8.2023 10:32
Neymar sagður vera með freistandi tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu Al Hilal frá Sádí Arabíu hafa gert Neymar, leikmanni PSG, afar freistandi tilboð og er Neymar sagður íhuga það alvarlega að taka tilboðinu. Fótbolti 13.8.2023 10:05
Fimmti sigurinn í röð hjá Messi og félögum Inter Miami vann sinn fimmta sigur í röð í gærkvöldi þegar liðið lagði Charlotte í bandaríska deildarbikarnum 4-0. Messi var á skotskónum að vanda. Fótbolti 13.8.2023 09:30
Brady mætti á pöbbinn í Birmingham NFL-stjarnan Tom Brady, fyrrum leikstjórnandi New England Patriots og Tampa Bay Buccaneers, var meðal áhorenda er Birmingham City hafði betur gegn Leeds United í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Hann heilsaði upp á stuðningsmenn félagsins á knæpu í aðdragandanum. Enski boltinn 13.8.2023 09:01
The Office nýtt til að kynna nýjan leikmann Burnley klófesti í gær ungan Frakka að nafni Wilson Odobert frá Troyes. Kynningarmyndband vegna stráksins hefur vakið athygli. Enski boltinn 13.8.2023 08:01
Brjálaður yfir því að fá ekki verðlaun Cristiano Ronaldo var hetja Al-Nassr er liðið vann Meistaradeild Arabíuliða með ótrúlegum hætti, leikmanni færri eftir framlengdan úrslitaleik við annað sádískt lið, Al-Hilal. Hann var verðlaunaður eftir leik en vildi fleiri gripi í safnið. Fótbolti 12.8.2023 23:30
Með stæla á Twitter og vill burt Vicente Guaita, markvörður Crystal Palace, setti áhugaverða færslu við Twitter-færslu félagsins. Hann hefur engan áhuga á að spila meira fyrir félagið. Enski boltinn 12.8.2023 22:46
Snýr baki við Bayern og ætlar til Real Spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga er sagður á leið til Real Madrid í heimalandinu á láni frá Chelsea. Hann hafði verið í viðræðum við Bayern Munchen í Þýskalandi en þurfti ekki langan umhugsunarfrest þegar kallið kom úr spænsku höfuðborginni. Fótbolti 12.8.2023 22:00
Bellingham bestur á vellinum og skoraði í frumrauninni Real Madrid hóf leiktíðina í spænsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Athletic Bilbao. Jude Bellingham skoraði í frumraun sinni fyrir þá hvítklæddu. Fótbolti 12.8.2023 21:25
Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. Fótbolti 12.8.2023 20:55
Kane enn titlalaus vegna ótrúlegs Olmo Dani Olmo stal fyrirsögnunum í fyrsta leik Harry Kane fyrir Bayern München í kvöld. Hann skoraði öll þrjú mörk RB Leipzig í 3-0 sigri sem tryggði liðinu í leiðinni þýska ofurbikarinn. Fótbolti 12.8.2023 20:40
Þróttur úr fallsæti eftir sjö marka leik Þróttur fór upp úr fallsæti Lengjudeildar karla með 4-3 sigri á Selfossi í Laugardal. Fallbaráttan harðnar fyrir vikið. Íslenski boltinn 12.8.2023 19:24
Draumabyrjun hjá Newcastle Newcastle fór illa með Aston Villa í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þeir svarthvítu hefja leiktíðina á 5-1 sigri og tveir nýliðar komust á blað. Enski boltinn 12.8.2023 18:40
Þrjú víti er Jón Dagur skoraði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í liði OH Leuven sem tapaði 5-1 fyrir toppliði Union St. Gilloise í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Leuven leitar enn fyrsta sigurs leiktíðarinnar. Fótbolti 12.8.2023 18:30
Viktor tekur við í Vesturbæ Viktor Bjarki Arnarsson er nýr þjálfari Knattspyrnufélags Vesturbæjar og freistar þess að bjarga liðinu frá falli úr 2. deild. Íslenski boltinn 12.8.2023 17:00
Njarðvíkingar óðum að ná vopnum sínum í Lengjudeildinni Njarðvíkingar unnu góðan 2-0 sigur á Vestra í Lengjudeildinni í dag og klifra upp töfluna. Fótbolti 12.8.2023 16:27