Fótbolti

Heldur vart vatni yfir Í­saki sem hefur komið inn af krafti í Þýska­landi

Ó­hætt er að segja að ís­lenski at­vinnu- og lands­liðs­maðurinn í fót­bolta, Skaga­maðurinn Ísak Berg­mann Jóhannes­son, hafi náð að heilla þjálfara Fortuna Dus­seldorf upp úr skónum á sínum fyrstu mánuðum hjá fé­laginu. Daniel Thiou­ne, þjálfari liðsins, á erfitt með að skilja hvernig Fortuna hafi náð að krækja í leik­mann sem ætti með öllu réttu að vera spila á hærra gæða­stigi.

Fótbolti

Ekki sami sjarmi en stoltið mikið

Arna Sif Ásgrímsdóttir, varnarmaður Vals, kveðst stolt af árangri liðsins sem varð Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja mótið í röð í gærkvöld. Titillinn var vís eftir tap Breiðabliks í gær og segir hún tilfinninguna aðeins frábrugðna, að verða meistarar uppi í sófa.

Íslenski boltinn

Sjáðu sigur­mark Þór/KA í upp­bóta­tíma sem tryggði Val titilinn

Þór/KA vann í gær 3-2 dramatískan sigur á lán­lausu liði Breiða­bliks, sem sýndi þó karakter í leiknum, í úr­­slita­­keppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fót­­bolta. Sigur­­mark Þór/KA kom í upp­­bóta­­tíma seinni hálf­­­leiks en úr­­slit leiksins sáu til þess að Valur hefur tryggt sér Ís­lands­­meistara­­titilinn, þriðja tíma­bilið í röð.

Íslenski boltinn

Rekinn í annað sinn á innan við ári

Pólska knattspyrnusambandið hefur leyst portúgalann Fernando Santos frá störfum. Santos þjálfaði áður portúgalska landsliðið en var látinn fara fljótlega eftir heimsmeistarakeppnina í fyrra. 

Fótbolti

„Þetta er úrslitabransi“

Gunnleifur Gunnleifsson, þjálfari Breiðabliks, var vonsvikinn eftir 3-2 tap gegn Þór/KA fyrir norðan í dag þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Þór/KA komst í 2-0 snemma í seinni hálfleik en Blikar náðu að jafna metin seint í seinni hálfleik með tveimur mörkum frá Öglu Maríu Albertsdóttur áður en Una Móeiður Hlynsdóttir skoraði sigurmarkið.

Fótbolti