Fótbolti

Fann­ey með fót­bolta­heila og getur náð heimsklassa

Jólin komu snemma í ár með sigri Ís­lands á Dan­mörku í Þjóða­deildinni í fót­bolta í fyrra­dag. Á­tján ára gamall mark­vörður Ís­lands og Vals sló í gegn í frum­raun sinni. Ís­lenska lands­liðið gerði sér lítið fyrir og kramdi ólympíu­drauma danska lands­liðsins með 1-0 sigri sínum í loka­um­ferð riðla­keppni Þjóða­deildarinnar í Vi­borg.

Íslenski boltinn

Trent sýndi aftur­endann

Trent Alexander-Arnold lagði upp fyrsta mark Liverpool gegn Sheffield í gær en stoðsending hans var þó ekki það sem var fjallað mest um varðandi hann eftir leikinn.

Enski boltinn

Drukku meira en þær máttu

Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Brann hafa varað leikmenn sína við eftir að nokkrir af leikmönnum kvennaliðs félagsins drukku meira áfengi en leyft var á fögnuði í fyrrakvöld.

Fótbolti

Fjöl­skyldan í skýjunum með frum­raun Fann­eyjar

Hin 18 ára gamla Fann­ey Inga Birkis­dóttir, stimplaði sig ræki­lega inn í ís­lenska kvenna­lands­liðið í fót­bolta er hún átti stór­leik í sínum fyrsta A-lands­leik. Leik gegn Dönum á úti­velli í Þjóða­deildinni sem endaði með eins marks sigri Ís­lands. Fjöl­skylda Fann­eyjar var á vellinum í Vi­borg og segir faðir hennar, Birkir Ingi­bjarts­son, dóttur sína al­deilis hafa sýnt hvað í sér býr.

Fótbolti

Baunaði á sér­fræðinga og fékk fast skot til baka

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er sannfærður um að liðið geti orðið Englandsmeistari fjórða árið í röð haldi liðið áfram að spila eins og að undanförnu. Hann baunaði á sérfræðinga Sky Sports en fékk fast skot til baka frá Jamie Carragher.

Enski boltinn