Fótbolti Sara Björk lyfti Ofurbikarnum á loft Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Juventus þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Roma í úrslitaleik Ofurbikarsins. Þetta var í fjórða sinn á sex árum sem félagið hampar titlinum. Fótbolti 7.1.2024 16:20 Úrvalsdeildarliðin í stökustu vandræðum Sjö leikjum var að ljúka í ensku bikarkeppninni rétt í þessu og nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Úrvalsdeildarliðin West Ham, Nottingham Forest og Luton Town lentu í vandræðum, leikjum þeirra lauk með jafntefli og verða endurspilaðir. Enski boltinn 7.1.2024 16:06 Liverpool áfram eftir sigur á Emirates Liverpool komst áfram í FA-bikarnum í dag eftir sigur á Arsenal á Emirates vellinum. Enski boltinn 7.1.2024 16:01 Íslandsmeistararnir fá öflugan liðsstyrk Jasmín Erla Ingadóttir, markadrottning Bestu deildarinnar 2022, er farin frá Stjörnunni og hefur skrifað undir hjá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 7.1.2024 15:25 Samúel fór meiddur af velli en Atromitos hélt uppteknum hætti Samúel Karl Friðjónsson fór meiddur af velli í 2-1 sigri Atromitos gegn Volos. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Atromitos nú spilað 11 leiki í röð án taps. Fótbolti 7.1.2024 15:10 De Bruyne sneri aftur í fimm marka sigri Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City fóru létt með Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Kevin De Bruyne sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru og lagði síðasta mark leiksins upp í 5-0 sigri. Enski boltinn 7.1.2024 13:32 Hvaða leikmanna mun þitt lið sakna? Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman lista yfir alla leikmenn sem verða fjarverandi næstu misserin vegna Asíu- og Afríkumótanna. Enski boltinn 7.1.2024 13:21 Ivan Toney undirbýr endurkomu: Skoraði þrennu í æfingaleik með B-liðinu Ivan Toney nálgast endurkomu í ensku úrvalsdeildina eftir átta mánaða langt bann. Hann undirbýr sig þessa dagana með B-liði Brentford og skoraði þrennu í gær. Enski boltinn 7.1.2024 13:01 Ancelotti hæstánægður með frumraun Arda Güler Carlo Ancelotti hrósaði hinum 18 ára gamla Arda Güler í hástert eftir að sá síðarnefndi þreytti frumraun sína fyrir Real Madrid í 3-1 bikarsigri gegn Arandina. Fótbolti 7.1.2024 12:31 Elokobi vill snúa aftur heim og mæta Wolves George Elokobi stýrði Maidstone til sigurs gegn Stevenage í 3. umferð FA bikarsins. Maidstone spilar í sjöttu efstu deild og sigurinn því nokkuð óvæntur en Stevenage leikur í League One, þriðju efstu deild England. Enski boltinn 7.1.2024 10:02 Ungur leikmaður Blackburn látinn spila í öðruvísi treyju Rory Finneran skráði sig í sögubækurnar í gær sem næst yngsti leikmaður til þess að spila keppnisleik fyrir Blackburn Rovers í 5-2 sigri gegn Cambridge United í FA bikarnum. Enski boltinn 7.1.2024 09:30 Arteta: Það á að breyta þessu Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vill að reglunum verði breytt varðandi leiki í FA-bikarnum. Enski boltinn 7.1.2024 09:01 „Hann verður að halda áfram að brosa og vera jákvæður“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn Preston North End í FA-bikarnum í gær. Enski boltinn 7.1.2024 08:01 Fá kraftaverkamanninn Frey til að koma á stöðugleika: „Vita hvað þeir eru að fá“ Gærdagurinn var fyrsti formlegi dagur Freys Alexanderssonar í starfi knattspyrnuþjálfara belgíska úrvalsdeildarfélagsins KV Kortijk. Freyr var á dögunum keyptur til Kortrijk frá danska félaginu Lyngby sem hann hafði þjálfað við góðan orðstír. Komið liðinu upp í dönsku úrvalsdeildina og fest það í sessi þar. Fótbolti 6.1.2024 23:30 Nkunku aftur að glíma við meiðsli Það var enginn Christopher Nkunku í leikmannahópi Chelsea í kvöld er liðið bar sigur úr býtum gegn Preston í FA-bikarnum. Pochettino segir að hann sé að glíma við ný meiðsli. Enski boltinn 6.1.2024 22:01 Girona komið áfram í 16-liða úrslit Spútniklið Girona hélt uppteknum hætti í kvöld og vann, en að þessu sinni í spænska bikarnum. Fótbolti 6.1.2024 21:30 Henderson er sagður vilja yfirgefa Al-Ettifaq Jordan Henderson, fyrrum leikmaður og fyrirliði Liverpool, er sagður vilja snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en hann gekk til liðs við Al-Ettifaq frá Liverpool síðasta sumar. Enski boltinn 6.1.2024 20:32 Tottenham að fá Werner á láni Timo Werner, leikmaður RB Leipzig og fyrrum leikmaður Chelsea, virðist vera á leið til Tottenham á láni. Enski boltinn 6.1.2024 18:00 Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. Enski boltinn 6.1.2024 17:13 Chelsea fór létt með Preston | Matty Cash hetja Villa Chelsea komst áfram í FA-bikarnum í kvöld með sigri á Preston North End á Stamford Bridge. Enski boltinn 6.1.2024 17:00 Víkingur vann meðan Fjölnir og Leiknir skildu jöfn Undirbúningstímabil íslenskra knattspyrnuliða fyrir komandi átök í sumar hófst af alvöru með fyrstu leikjum Reykjavíkurmótsins í dag. Íslenski boltinn 6.1.2024 16:52 Hákon átti þátt í fjórum af tólf mörkum Lille Franska úrvalsdeildarliðið Lille vann öruggan 12-0 sigur á Golden Lion FC í 64-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille, skoraði tvö og lagði önnur tvö mörk upp. Fótbolti 6.1.2024 16:24 „Síðustu vikur hafa verið mikil rússíbanareið“ Í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld verður rætt við Frey Alexandersson, nýráðinn þjálfara belgíska úrvalsdeildarfélagsins KV Kortrijk. Þar fer Freyr yfir rússíbanareið undanfarinna vikna, ákvörðunin að halda til Kortrijk sem er í miklu basli heima fyrir þessa dagana og hefur upplifað mikinn óstöðugleika undanfarin ár. Fótbolti 6.1.2024 15:39 Newcastle bar sigur úr býtum í norðanslagnum Þriðja umferð elstu bikarkeppni heims, FA bikarsins á Englandi, hélt áfram í dag. Alls fóru fimm leikir fram í hádeginu en hæst bar af 3-0 sigri Newcastle á útivelli gegn Sunderland. Óvænt úrslit litu svo dagsins ljós þegar 6. deildar liðið Maidstone lagði League One (3. deildar) liðið Stevenage af velli. Enski boltinn 6.1.2024 14:51 Knattspyrnugoðsögn fallin frá Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Mário Zagallo lést í gær, 92 ára gamall. Hann hampaði fjórum heimsmeistaratitlum sem leikmaður og síðar þjálfari Brasilíu. Fótbolti 6.1.2024 11:29 Böðvar Böðvarsson snúinn aftur til FH Böðvar Böðvarsson, eða Böddi Löpp eins og hann er iðulega kallaður, hefur ákveðið að snúa aftur til sinna heimahaga í Hafnarfirði og skrifaði undir fjögurra ára samning við FH. Íslenski boltinn 6.1.2024 09:52 Klefinn frægi í Víkinni endurnýjaður Gestaliðin sem sækja Víkinga heima í Bestu-deildinni í ár geta nú loks andað léttar en alræmdur gestaklefinn í Víkinni hefur nú verið tekinn í gegn með glans. Íslenski boltinn 6.1.2024 09:00 Ósmekkleg ummæli Joey Barton vekja hörð viðbrögð Joey Barton hefur ekki setið auðum höndum síðan honum var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri hjá Bristol Rovers í haust en eins og margir auðnuleysingjar virðist hann helst verja tíma sínum á samfélagsmiðlum í misgáfulegum tilgangi. Fótbolti 6.1.2024 08:00 Tottenham áfram í bikarnum Tottenham er komið áfram í enska bikarnum eftir 1-0 sigur á Burnley. Sigurinn var töluvert öruggari en lokatölurnar gefa til kynna en Burnley-menn voru aldrei líklegir til stórræða í leiknum. Enski boltinn 5.1.2024 22:00 Albert skoraði beint úr aukaspyrnu í jafntefli Albert Guðmundsson var hetja Genoa í kvöld þegar hann tryggði liðinu jafntefli gegn Bologna en hann skoraði gullfallegt mark beint úr aukaspyrnu snemma leiks. Fótbolti 5.1.2024 21:48 « ‹ 226 227 228 229 230 231 232 233 234 … 334 ›
Sara Björk lyfti Ofurbikarnum á loft Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Juventus þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Roma í úrslitaleik Ofurbikarsins. Þetta var í fjórða sinn á sex árum sem félagið hampar titlinum. Fótbolti 7.1.2024 16:20
Úrvalsdeildarliðin í stökustu vandræðum Sjö leikjum var að ljúka í ensku bikarkeppninni rétt í þessu og nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Úrvalsdeildarliðin West Ham, Nottingham Forest og Luton Town lentu í vandræðum, leikjum þeirra lauk með jafntefli og verða endurspilaðir. Enski boltinn 7.1.2024 16:06
Liverpool áfram eftir sigur á Emirates Liverpool komst áfram í FA-bikarnum í dag eftir sigur á Arsenal á Emirates vellinum. Enski boltinn 7.1.2024 16:01
Íslandsmeistararnir fá öflugan liðsstyrk Jasmín Erla Ingadóttir, markadrottning Bestu deildarinnar 2022, er farin frá Stjörnunni og hefur skrifað undir hjá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 7.1.2024 15:25
Samúel fór meiddur af velli en Atromitos hélt uppteknum hætti Samúel Karl Friðjónsson fór meiddur af velli í 2-1 sigri Atromitos gegn Volos. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Atromitos nú spilað 11 leiki í röð án taps. Fótbolti 7.1.2024 15:10
De Bruyne sneri aftur í fimm marka sigri Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City fóru létt með Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Kevin De Bruyne sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru og lagði síðasta mark leiksins upp í 5-0 sigri. Enski boltinn 7.1.2024 13:32
Hvaða leikmanna mun þitt lið sakna? Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman lista yfir alla leikmenn sem verða fjarverandi næstu misserin vegna Asíu- og Afríkumótanna. Enski boltinn 7.1.2024 13:21
Ivan Toney undirbýr endurkomu: Skoraði þrennu í æfingaleik með B-liðinu Ivan Toney nálgast endurkomu í ensku úrvalsdeildina eftir átta mánaða langt bann. Hann undirbýr sig þessa dagana með B-liði Brentford og skoraði þrennu í gær. Enski boltinn 7.1.2024 13:01
Ancelotti hæstánægður með frumraun Arda Güler Carlo Ancelotti hrósaði hinum 18 ára gamla Arda Güler í hástert eftir að sá síðarnefndi þreytti frumraun sína fyrir Real Madrid í 3-1 bikarsigri gegn Arandina. Fótbolti 7.1.2024 12:31
Elokobi vill snúa aftur heim og mæta Wolves George Elokobi stýrði Maidstone til sigurs gegn Stevenage í 3. umferð FA bikarsins. Maidstone spilar í sjöttu efstu deild og sigurinn því nokkuð óvæntur en Stevenage leikur í League One, þriðju efstu deild England. Enski boltinn 7.1.2024 10:02
Ungur leikmaður Blackburn látinn spila í öðruvísi treyju Rory Finneran skráði sig í sögubækurnar í gær sem næst yngsti leikmaður til þess að spila keppnisleik fyrir Blackburn Rovers í 5-2 sigri gegn Cambridge United í FA bikarnum. Enski boltinn 7.1.2024 09:30
Arteta: Það á að breyta þessu Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vill að reglunum verði breytt varðandi leiki í FA-bikarnum. Enski boltinn 7.1.2024 09:01
„Hann verður að halda áfram að brosa og vera jákvæður“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn Preston North End í FA-bikarnum í gær. Enski boltinn 7.1.2024 08:01
Fá kraftaverkamanninn Frey til að koma á stöðugleika: „Vita hvað þeir eru að fá“ Gærdagurinn var fyrsti formlegi dagur Freys Alexanderssonar í starfi knattspyrnuþjálfara belgíska úrvalsdeildarfélagsins KV Kortijk. Freyr var á dögunum keyptur til Kortrijk frá danska félaginu Lyngby sem hann hafði þjálfað við góðan orðstír. Komið liðinu upp í dönsku úrvalsdeildina og fest það í sessi þar. Fótbolti 6.1.2024 23:30
Nkunku aftur að glíma við meiðsli Það var enginn Christopher Nkunku í leikmannahópi Chelsea í kvöld er liðið bar sigur úr býtum gegn Preston í FA-bikarnum. Pochettino segir að hann sé að glíma við ný meiðsli. Enski boltinn 6.1.2024 22:01
Girona komið áfram í 16-liða úrslit Spútniklið Girona hélt uppteknum hætti í kvöld og vann, en að þessu sinni í spænska bikarnum. Fótbolti 6.1.2024 21:30
Henderson er sagður vilja yfirgefa Al-Ettifaq Jordan Henderson, fyrrum leikmaður og fyrirliði Liverpool, er sagður vilja snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en hann gekk til liðs við Al-Ettifaq frá Liverpool síðasta sumar. Enski boltinn 6.1.2024 20:32
Tottenham að fá Werner á láni Timo Werner, leikmaður RB Leipzig og fyrrum leikmaður Chelsea, virðist vera á leið til Tottenham á láni. Enski boltinn 6.1.2024 18:00
Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. Enski boltinn 6.1.2024 17:13
Chelsea fór létt með Preston | Matty Cash hetja Villa Chelsea komst áfram í FA-bikarnum í kvöld með sigri á Preston North End á Stamford Bridge. Enski boltinn 6.1.2024 17:00
Víkingur vann meðan Fjölnir og Leiknir skildu jöfn Undirbúningstímabil íslenskra knattspyrnuliða fyrir komandi átök í sumar hófst af alvöru með fyrstu leikjum Reykjavíkurmótsins í dag. Íslenski boltinn 6.1.2024 16:52
Hákon átti þátt í fjórum af tólf mörkum Lille Franska úrvalsdeildarliðið Lille vann öruggan 12-0 sigur á Golden Lion FC í 64-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille, skoraði tvö og lagði önnur tvö mörk upp. Fótbolti 6.1.2024 16:24
„Síðustu vikur hafa verið mikil rússíbanareið“ Í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld verður rætt við Frey Alexandersson, nýráðinn þjálfara belgíska úrvalsdeildarfélagsins KV Kortrijk. Þar fer Freyr yfir rússíbanareið undanfarinna vikna, ákvörðunin að halda til Kortrijk sem er í miklu basli heima fyrir þessa dagana og hefur upplifað mikinn óstöðugleika undanfarin ár. Fótbolti 6.1.2024 15:39
Newcastle bar sigur úr býtum í norðanslagnum Þriðja umferð elstu bikarkeppni heims, FA bikarsins á Englandi, hélt áfram í dag. Alls fóru fimm leikir fram í hádeginu en hæst bar af 3-0 sigri Newcastle á útivelli gegn Sunderland. Óvænt úrslit litu svo dagsins ljós þegar 6. deildar liðið Maidstone lagði League One (3. deildar) liðið Stevenage af velli. Enski boltinn 6.1.2024 14:51
Knattspyrnugoðsögn fallin frá Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Mário Zagallo lést í gær, 92 ára gamall. Hann hampaði fjórum heimsmeistaratitlum sem leikmaður og síðar þjálfari Brasilíu. Fótbolti 6.1.2024 11:29
Böðvar Böðvarsson snúinn aftur til FH Böðvar Böðvarsson, eða Böddi Löpp eins og hann er iðulega kallaður, hefur ákveðið að snúa aftur til sinna heimahaga í Hafnarfirði og skrifaði undir fjögurra ára samning við FH. Íslenski boltinn 6.1.2024 09:52
Klefinn frægi í Víkinni endurnýjaður Gestaliðin sem sækja Víkinga heima í Bestu-deildinni í ár geta nú loks andað léttar en alræmdur gestaklefinn í Víkinni hefur nú verið tekinn í gegn með glans. Íslenski boltinn 6.1.2024 09:00
Ósmekkleg ummæli Joey Barton vekja hörð viðbrögð Joey Barton hefur ekki setið auðum höndum síðan honum var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri hjá Bristol Rovers í haust en eins og margir auðnuleysingjar virðist hann helst verja tíma sínum á samfélagsmiðlum í misgáfulegum tilgangi. Fótbolti 6.1.2024 08:00
Tottenham áfram í bikarnum Tottenham er komið áfram í enska bikarnum eftir 1-0 sigur á Burnley. Sigurinn var töluvert öruggari en lokatölurnar gefa til kynna en Burnley-menn voru aldrei líklegir til stórræða í leiknum. Enski boltinn 5.1.2024 22:00
Albert skoraði beint úr aukaspyrnu í jafntefli Albert Guðmundsson var hetja Genoa í kvöld þegar hann tryggði liðinu jafntefli gegn Bologna en hann skoraði gullfallegt mark beint úr aukaspyrnu snemma leiks. Fótbolti 5.1.2024 21:48