Fótbolti Sjáðu fyrstu mörk Blika í Bestu deildinni í sumar Breiðablik vann 2-0 sigur á FH í lokaleik fyrstu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 9.4.2024 08:45 Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Cristiano Ronaldo, fyrirliði Al Nassr, missti stjórn á skapi sínu undir lok leiks við Al Hilal í undanúrslitum sádiarabíska ofubikarsins, í Abu Dhabi í gær. Fótbolti 9.4.2024 08:31 Hvað finnst leikmönnum um nýju treyju Íslands? | „Hún er aldrei það ljót“ Á dögunum var opinberuð ný landsliðstreyja íslensku landsliðanna okkar í fótbolta. Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu frumsýndu aðaltreyjuna í leik gegn Póllandi í undankeppni EM 2025 á Kópavogsvelli. Hvað finnst leikmönnum liðsins um nýju treyjuna? Fótbolti 9.4.2024 08:00 „Við ætlum okkur alla leið“ Breiðablik fékk mikinn liðsstyrk um nýliðna helgi er Ísak Snær Þorvaldsson snéri aftur í lið Blika. Hann var besti leikmaður efstu deildar er hann spilaði síðast á Íslandi. Íslenski boltinn 9.4.2024 07:31 Jesús man ekki hvenær hann spilaði síðast án þess að finna til Gabríel Jesús, framherji enska knattspyrnufélagsins Arsenal, man ekki hvenær hann spilaði síðast leik án þess að finna fyrir einhvers konar sársauka. Enski boltinn 9.4.2024 07:00 Missir úr svefn vegna slakrar frammistöðu sinnar Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur ekki átt sjö dagana sæla í liði Manchester United á yfirstandandi leiktíð enskrar knattspyrnu. Hefur hann verið svo slakur að hann hefur misst úr svefn vegna eigin frammistöðu. Enski boltinn 8.4.2024 23:00 „Verður erfitt sumar fyrir Böðvar vin minn“ Björn Daníel Sverrisson, leikmaður FH, var svekktur eftir 2-0 tap gegn Breiðabliki í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 8.4.2024 22:45 Heimir ósáttur eftir leik: Má ekki anda og þá er búið að lyfta spjaldi Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, taldi sína menn eiga skilið meira úr leiknum eftir eftir 2-0 tap sinna manna gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.4.2024 22:31 Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-0 | Blikar byrja mótið á sigri Breiðablik vann FH 2-0 í 1. umferð Bestu-deildar karla. Þetta var fyrsti sigur Breiðabliks gegn FH í deildarkeppni síðan 1. maí 2022. Íslenski boltinn 8.4.2024 22:03 „Framhald af því sem við höfum verið að gera á undirbúningstímabilinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var einkar sáttur með 2-0 sigur liðsins á FH í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þá var hann sérstaklega sáttur með að halda hreinu. Íslenski boltinn 8.4.2024 21:36 Dramatík þegar Inter jók forystu sina enn frekar Inter er komið með 15 stiga forystu á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, eftir dramatískan 2-1 sigur á Udinese í eina leik kvöldsins. Fótbolti 8.4.2024 20:50 Evrópumeistararnir frá Manchester án máttarstólpa í Madríd Evrópumeistarar Manchester City mæta með heldur laskaða varnarlínu til leiks í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið sækir Real Madríd heim. Leikurinn er sýndur beint á Vofadone Sport og hefst útsending klukkan 18.50. Fótbolti 8.4.2024 19:30 Á leið í segulómun vegna meiðslanna í Lautinni Hrafn Tómasson, betur þekktur sem Krummi, kom inn af varamannabekk KR þegar liðið vann Fylki 4-3 í 1. umferð Bestu deildar karla. Hann entist þó ekki lengi þar sem hann varð fyrir meiðslum á hné. Íslenski boltinn 8.4.2024 18:15 Skýtur á leikmenn Bayern en vorkennir Tuchel þjálfara Íþróttastjórinn hjá Bayern München telur að sökina á vandræðalegu tapi liðsins um helgina liggi fyrst og fremst hjá leikmönnum sjálfum en ekki þjálfara liðsins. Fótbolti 8.4.2024 17:01 Potter hafnaði Ajax Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, hafnaði því að taka við hollenska stórliðinu Ajax. Fótbolti 8.4.2024 16:30 FH-ingar hafa unnið síðustu fjóra klukkutíma á móti Blikum 6-0 FH-ingar heimsækja Blika í kvöld í lokaumferð bestu deildar karla í fótbolta. FH-ingar hafa verið með ágætt tak á Blikum í síðustu deildarleikjum liðanna. Íslenski boltinn 8.4.2024 16:01 Vel meðvitaðar um ógnina sem felst í Sveindísi Jane Þýska pressan sem og leikmenn þýska landsliðsins eru vel meðvitaðir um getu Sveindísar Jane Jónsdóttur innan vallar fyrir leik Þýskalands og Íslands í undankeppni EM 2025 í Aachen á morgun. Liðsfélagar Sveindísar Jane hjá Wolfsburg, hrósa henni hástert í aðdraganda leiksins en eru um leið vel meðvitaðir um styrkleika hennar og reyna að gera liðsfélögum sínum ljóst hvað sé í vændum. Fótbolti 8.4.2024 15:30 Fátækleg frammistaða Liverpool í stóru leikjunum Liverpool mistókst um helgina að fagna sigri í leik á móti einum af stóru klúbbunum í ensku úrvalsdeildinni. Það er langt frá því í fyrsta skiptið sem það gerist á þessu tímabili. Enski boltinn 8.4.2024 14:31 Fleiri stig tekin af Everton Tvö stig til viðbótar hafa verið tekin af Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, vegna brota á reglum um fjárhagslegt aðhald félaganna. Enski boltinn 8.4.2024 13:29 Guðrún myndi gera allt fyrir Ísland: „Hentu mér í senterinn, ég er til“ Guðrún Arnardóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins er bjartsýn á gott gengi liðsins í stórleik gegn Þjóðverjum í undankeppni EM á Tivoli leikvanginum í Aachen á morgun. Guðrún hefur þurft að aðlaga sig að nýju hlutverki innan íslenska liðsins en segist myndi spila hvaða stöðu sem er fyrir Ísland. Fótbolti 8.4.2024 13:00 Leikmaður Vestra fluttur á sjúkrahús eftir bílveltu Leikmaður Vestra endaði á sjúkrahúsi eftir bílveltu í gær en hún varð þegar liðið var á leið heim til Ísafjarðar eftir fyrsta leik Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.4.2024 12:31 Sjáðu fyrsta mark Gylfa og þegar KR skoraði beint úr hornspyrnu Gylfi Þór Sigurðsson var í aðalhlutverki í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni í fótbolta í gær. Fyrsta mark hans í deildinni, markasúpuna í leik Fylkis og KR, og önnur mörk gærdagsins má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 8.4.2024 11:32 Lífið heldur áfram að leika við vonarstjörnuna Síðustu vikur hafa verið einkar skemmtilegar fyrir hinn unga brasilíska knattspyrnumann Endrick. Fótbolti 8.4.2024 11:01 Gerðist síðast hjá Gylfa fyrir meira en fimmtán árum síðan Gylfi Þór Sigurðsson skoraði laglegt mark í gærkvöldi í sínum fyrsta leik í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 8.4.2024 10:01 Utan vallar: Örlagaríkt einvígi varð til þess að Hafnarfjörð má nú finna í Aachen Hver hefði trúað því að eitt saklaust einvígi við lið FH árið 2004 hefði haft svo gríðarmikla þýðingu að heimabær félagsins, Hafnarfjörður, er nú stór hluti af starfi eins af rótgrónu knattspyrnufélögum Þýskalands? Svarið er líklegast fáir en staðreyndin er hins vegar sú að hér í Aachen, borg í vesturhluta Þýskalands, má finna Hafnarfjörð. Fótbolti 8.4.2024 09:00 Hetjan Logi: „Stóru leikirnir eru fyrir mig“ Logi Tómasson var svo sannarlega hetja Strömsgodset í gær þegar liðið vann stórveldið Rosenborg, 1-0, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Logi skoraði glæsilegt sigurmark. Fótbolti 8.4.2024 08:31 Klopp skaut á United og býst ekki við greiða Jürgen Klopp og hans menn í Liverpool gætu þurft á aðstoð frá Manchester United að halda til að landa Englandsmeistaratitlinum í fótbolta, en Klopp er ekki bjartsýnn á að fá þá hjálp. Enski boltinn 8.4.2024 08:00 Mættu með unglingaliðið og gengu af velli í bikarúrslitum Galatasaray varð í gær tyrkneskur bikarmeistari í fótbolta. Það er þó ekki hægt að segja að liðið hafi unnið hefðbundinn sigur í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 8.4.2024 07:01 „Kemur mér ekkert á óvart, það eru fullt af mörkum í þessu liði“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, gaf ekki kost á sér í viðtal í eftir leik Fylkis og KR í kvöld. Rúnar var verulega ósáttur við dómara leiksins og fékk rautt spjald undir lokin. Íslenski boltinn 7.4.2024 23:55 „Þetta var ruglaður fótboltaleikur“ Gregg Ryder, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok eftir 3-4 sigur KR gegn Fylki í Árbænum nú í kvöld. Íslenski boltinn 7.4.2024 23:34 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 334 ›
Sjáðu fyrstu mörk Blika í Bestu deildinni í sumar Breiðablik vann 2-0 sigur á FH í lokaleik fyrstu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 9.4.2024 08:45
Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Cristiano Ronaldo, fyrirliði Al Nassr, missti stjórn á skapi sínu undir lok leiks við Al Hilal í undanúrslitum sádiarabíska ofubikarsins, í Abu Dhabi í gær. Fótbolti 9.4.2024 08:31
Hvað finnst leikmönnum um nýju treyju Íslands? | „Hún er aldrei það ljót“ Á dögunum var opinberuð ný landsliðstreyja íslensku landsliðanna okkar í fótbolta. Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu frumsýndu aðaltreyjuna í leik gegn Póllandi í undankeppni EM 2025 á Kópavogsvelli. Hvað finnst leikmönnum liðsins um nýju treyjuna? Fótbolti 9.4.2024 08:00
„Við ætlum okkur alla leið“ Breiðablik fékk mikinn liðsstyrk um nýliðna helgi er Ísak Snær Þorvaldsson snéri aftur í lið Blika. Hann var besti leikmaður efstu deildar er hann spilaði síðast á Íslandi. Íslenski boltinn 9.4.2024 07:31
Jesús man ekki hvenær hann spilaði síðast án þess að finna til Gabríel Jesús, framherji enska knattspyrnufélagsins Arsenal, man ekki hvenær hann spilaði síðast leik án þess að finna fyrir einhvers konar sársauka. Enski boltinn 9.4.2024 07:00
Missir úr svefn vegna slakrar frammistöðu sinnar Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur ekki átt sjö dagana sæla í liði Manchester United á yfirstandandi leiktíð enskrar knattspyrnu. Hefur hann verið svo slakur að hann hefur misst úr svefn vegna eigin frammistöðu. Enski boltinn 8.4.2024 23:00
„Verður erfitt sumar fyrir Böðvar vin minn“ Björn Daníel Sverrisson, leikmaður FH, var svekktur eftir 2-0 tap gegn Breiðabliki í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 8.4.2024 22:45
Heimir ósáttur eftir leik: Má ekki anda og þá er búið að lyfta spjaldi Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, taldi sína menn eiga skilið meira úr leiknum eftir eftir 2-0 tap sinna manna gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.4.2024 22:31
Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-0 | Blikar byrja mótið á sigri Breiðablik vann FH 2-0 í 1. umferð Bestu-deildar karla. Þetta var fyrsti sigur Breiðabliks gegn FH í deildarkeppni síðan 1. maí 2022. Íslenski boltinn 8.4.2024 22:03
„Framhald af því sem við höfum verið að gera á undirbúningstímabilinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var einkar sáttur með 2-0 sigur liðsins á FH í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þá var hann sérstaklega sáttur með að halda hreinu. Íslenski boltinn 8.4.2024 21:36
Dramatík þegar Inter jók forystu sina enn frekar Inter er komið með 15 stiga forystu á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, eftir dramatískan 2-1 sigur á Udinese í eina leik kvöldsins. Fótbolti 8.4.2024 20:50
Evrópumeistararnir frá Manchester án máttarstólpa í Madríd Evrópumeistarar Manchester City mæta með heldur laskaða varnarlínu til leiks í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið sækir Real Madríd heim. Leikurinn er sýndur beint á Vofadone Sport og hefst útsending klukkan 18.50. Fótbolti 8.4.2024 19:30
Á leið í segulómun vegna meiðslanna í Lautinni Hrafn Tómasson, betur þekktur sem Krummi, kom inn af varamannabekk KR þegar liðið vann Fylki 4-3 í 1. umferð Bestu deildar karla. Hann entist þó ekki lengi þar sem hann varð fyrir meiðslum á hné. Íslenski boltinn 8.4.2024 18:15
Skýtur á leikmenn Bayern en vorkennir Tuchel þjálfara Íþróttastjórinn hjá Bayern München telur að sökina á vandræðalegu tapi liðsins um helgina liggi fyrst og fremst hjá leikmönnum sjálfum en ekki þjálfara liðsins. Fótbolti 8.4.2024 17:01
Potter hafnaði Ajax Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, hafnaði því að taka við hollenska stórliðinu Ajax. Fótbolti 8.4.2024 16:30
FH-ingar hafa unnið síðustu fjóra klukkutíma á móti Blikum 6-0 FH-ingar heimsækja Blika í kvöld í lokaumferð bestu deildar karla í fótbolta. FH-ingar hafa verið með ágætt tak á Blikum í síðustu deildarleikjum liðanna. Íslenski boltinn 8.4.2024 16:01
Vel meðvitaðar um ógnina sem felst í Sveindísi Jane Þýska pressan sem og leikmenn þýska landsliðsins eru vel meðvitaðir um getu Sveindísar Jane Jónsdóttur innan vallar fyrir leik Þýskalands og Íslands í undankeppni EM 2025 í Aachen á morgun. Liðsfélagar Sveindísar Jane hjá Wolfsburg, hrósa henni hástert í aðdraganda leiksins en eru um leið vel meðvitaðir um styrkleika hennar og reyna að gera liðsfélögum sínum ljóst hvað sé í vændum. Fótbolti 8.4.2024 15:30
Fátækleg frammistaða Liverpool í stóru leikjunum Liverpool mistókst um helgina að fagna sigri í leik á móti einum af stóru klúbbunum í ensku úrvalsdeildinni. Það er langt frá því í fyrsta skiptið sem það gerist á þessu tímabili. Enski boltinn 8.4.2024 14:31
Fleiri stig tekin af Everton Tvö stig til viðbótar hafa verið tekin af Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, vegna brota á reglum um fjárhagslegt aðhald félaganna. Enski boltinn 8.4.2024 13:29
Guðrún myndi gera allt fyrir Ísland: „Hentu mér í senterinn, ég er til“ Guðrún Arnardóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins er bjartsýn á gott gengi liðsins í stórleik gegn Þjóðverjum í undankeppni EM á Tivoli leikvanginum í Aachen á morgun. Guðrún hefur þurft að aðlaga sig að nýju hlutverki innan íslenska liðsins en segist myndi spila hvaða stöðu sem er fyrir Ísland. Fótbolti 8.4.2024 13:00
Leikmaður Vestra fluttur á sjúkrahús eftir bílveltu Leikmaður Vestra endaði á sjúkrahúsi eftir bílveltu í gær en hún varð þegar liðið var á leið heim til Ísafjarðar eftir fyrsta leik Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.4.2024 12:31
Sjáðu fyrsta mark Gylfa og þegar KR skoraði beint úr hornspyrnu Gylfi Þór Sigurðsson var í aðalhlutverki í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni í fótbolta í gær. Fyrsta mark hans í deildinni, markasúpuna í leik Fylkis og KR, og önnur mörk gærdagsins má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 8.4.2024 11:32
Lífið heldur áfram að leika við vonarstjörnuna Síðustu vikur hafa verið einkar skemmtilegar fyrir hinn unga brasilíska knattspyrnumann Endrick. Fótbolti 8.4.2024 11:01
Gerðist síðast hjá Gylfa fyrir meira en fimmtán árum síðan Gylfi Þór Sigurðsson skoraði laglegt mark í gærkvöldi í sínum fyrsta leik í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 8.4.2024 10:01
Utan vallar: Örlagaríkt einvígi varð til þess að Hafnarfjörð má nú finna í Aachen Hver hefði trúað því að eitt saklaust einvígi við lið FH árið 2004 hefði haft svo gríðarmikla þýðingu að heimabær félagsins, Hafnarfjörður, er nú stór hluti af starfi eins af rótgrónu knattspyrnufélögum Þýskalands? Svarið er líklegast fáir en staðreyndin er hins vegar sú að hér í Aachen, borg í vesturhluta Þýskalands, má finna Hafnarfjörð. Fótbolti 8.4.2024 09:00
Hetjan Logi: „Stóru leikirnir eru fyrir mig“ Logi Tómasson var svo sannarlega hetja Strömsgodset í gær þegar liðið vann stórveldið Rosenborg, 1-0, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Logi skoraði glæsilegt sigurmark. Fótbolti 8.4.2024 08:31
Klopp skaut á United og býst ekki við greiða Jürgen Klopp og hans menn í Liverpool gætu þurft á aðstoð frá Manchester United að halda til að landa Englandsmeistaratitlinum í fótbolta, en Klopp er ekki bjartsýnn á að fá þá hjálp. Enski boltinn 8.4.2024 08:00
Mættu með unglingaliðið og gengu af velli í bikarúrslitum Galatasaray varð í gær tyrkneskur bikarmeistari í fótbolta. Það er þó ekki hægt að segja að liðið hafi unnið hefðbundinn sigur í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 8.4.2024 07:01
„Kemur mér ekkert á óvart, það eru fullt af mörkum í þessu liði“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, gaf ekki kost á sér í viðtal í eftir leik Fylkis og KR í kvöld. Rúnar var verulega ósáttur við dómara leiksins og fékk rautt spjald undir lokin. Íslenski boltinn 7.4.2024 23:55
„Þetta var ruglaður fótboltaleikur“ Gregg Ryder, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok eftir 3-4 sigur KR gegn Fylki í Árbænum nú í kvöld. Íslenski boltinn 7.4.2024 23:34