Formúla 1 Massa og Raikkönen sprækir á Spa Ferrari-ökumennirnir Felipe Massa og Kimi Raikkönen óku best allra á æfingum fyrir Belgíukappaksturinn í Formúlu 1 í morgun. Lewis Hamilton náði þriðja besta tímanum og félagið hans Heikki Kovalainen hjá McLaren fjórða besta. Formúla 1 5.9.2008 10:14 Massa fyrstur í mark á Spáni Felipe Massa hjá Ferrari er kominn í annað sætið í stigakeppni ökumanna eftir sigur í götukappakstrinum í Valencia í dag. Brasilíumaðurinn vann nokkuð öruggan sigur á þessari nýju braut. Formúla 1 24.8.2008 13:57 Massa á ráspól í Valencia Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa, sem ekur fyrir Ferrari, verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Valencia á morgun. Hann náði fyrsta sætinu af Bretanum Lewis Hamilton hjá McLaren á síðustu stundu. Formúla 1 23.8.2008 15:37 Stöð 2 Sport á Spáni Starfshópur frá Stöð 2 Sport er á Spáni að vinna að þáttagerð og beinum útsendingum frá fyrsta götukappakstrinum í borginni Valencia. Formúla 1 21.8.2008 13:00 Ráða óhöpp úrslitum í Valencia? Forráðamenn margra keppnisliða og ökumenn þeirra telja líkur á því að óhöpp og árekstrar muni ráða úrslitum í fyrsta Formúlu 1 mótinu á götum Valencia um næstu helgi. Formúla 1 18.8.2008 19:15 Kovalainen þriðji fljótastur til að ná í sigur Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Þetta er í þriðja sinn á sex árum sem ökumaður vinnur sinn fyrsta kappakstur á brautinni. Formúla 1 3.8.2008 19:45 Kovalainen vann sinn fyrsta sigur í Ungverjalandi Það voru finnskir dagar í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar Heikki Kovalainen kom fyrstur í mark á McLaren bíl sínum og vann um leið sína fyrstu keppni á ferlinum. Formúla 1 3.8.2008 14:10 Hamilton á ráspól í Ungverjalandi Lewis Hamilton verður á ráspól þegar ræst verður í Ungverjalandskappakstrinum á morgun eftir að hann náði bestum tíma allra í tímatökum í dag. Formúla 1 2.8.2008 13:10 Kovalainen verður áfram hjá McLaren Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen hefur náð samkomulagi við lið McLaren um að aka með liðinu á næsta tímabili. Finninn gekk í raðir liðsins fyrir keppnistímabilið og er sem stendur í sjötta sæti í keppni ökuþóra. Formúla 1 31.7.2008 10:28 Hamilton ætlar að bjóða upp á fasta liði um helgina Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren ætlar ekki að breyta keppnisáætlun sinni nú þegar hann hefur náð fjögurra stiga forskoti í keppni ökuþóra þegar átta keppnir eru eftir af heimsmeistaramótinu. Formúla 1 31.7.2008 10:14 Þeir sem gagnrýna mig eru fastir í trúboðanum Max Mosley, forseti Alþjóða Akstursíþróttasambandsins, var opinskár í viðtali við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport í dag. Formúla 1 30.7.2008 16:27 Hamilton getur unnið með yfirburðum Fyrrum heimsmeistarinn Damon Hill segir að Lewis Hamilton hjá McLaren geti verið búinn að tryggja sér heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 nokkru áður en tímabilinu lýkur. Formúla 1 29.7.2008 15:30 Mosley dæmdar tæpar 10 milljónir í miskabætur Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, vann dómsmál sem hann höfðaði gegn breska blaðinu News of the World vegna skrifa um kynlíf hans sem sagt var að bæri með sér nasiskan undirtón. Formúla 1 24.7.2008 18:07 Hamilton sigraði á Hockenheim Lewis Hamilton á McLaren náði í dag fjögurra stiga forskoti í keppni ökuþóra þegar hann sigraði í Þýskalandskappakstrinum í Formlúlu 1. Þetta var fjórði sigur Hamilton á heimsmeistaramótinu í ár. Formúla 1 20.7.2008 13:47 Hamilton: Eins og að vera á knattspyrnuleik Lewis Hamilton var að vonum ánægður með að ná ráspól í þýska kappakstrinum þegar hann náði besta tímanum í tímatökunum í dag. Hann segir stemminguna á Hockenheim frábæra. Formúla 1 19.7.2008 14:16 Hamilton á ráspól á Hockenheim Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren verður á ráspól í þýska kappakstrinum á Hockenheim á morgun. Hamilton stal fyrsta sætinu af Felipe Massa á elleftu stundu í tímatökunum í dag. Formúla 1 19.7.2008 13:56 Nadal kveikti í Hamilton Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að sigur spænska tennisleikarans Rafael Nadal í sögulegum úrslitaleik á Wimbledon á dögunum hafi verið sér hvatning í titilslagnum í Formúlu 1. Formúla 1 18.7.2008 13:30 Hamilton fljótastur í Þýskalandi Lewis Hamilton hjá McLaren náði besta tímanum á fyrstu æfingunum fyrir Þýskalandskappaksturinn á Hockenheim í morgun. Hamilton ók hringinn á 1 mínútu og 15,537 sekúndum og var 0,129 sekúndum á undan félaga sínum Heikki Kovalainen í rigningunni. Formúla 1 18.7.2008 11:57 Njósnamálið úr sögunni Keppnislið Ferrari og McLaren í Formúlu 1 hafa ákveðið að binda formlega enda á deiluna vegna njósnamálsins sem setti ljótan svip á íþróttina á síðasta ári. Formúla 1 11.7.2008 19:32 Býst við spennu allt til enda Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, býst við því að úrslitin um meistaratitilinn í ár ráðist ekki fyrr en í lokin. Hann er jafn Kimi Raikkonen og Felipe Massa hjá Ferrari þegar tímabilið er hálfnað. Formúla 1 10.7.2008 10:06 Hamilton: Besti sigurinn á ferlinum Lewis Hamilton var ekki í nokkrum vafa um að sigur hans á Silverstone í dag hefði verið sá besti á ferlinum. Hann segir keppnina líka hafa verið eina þá erfiðustu sem hann hafi tekið þátt í. Formúla 1 6.7.2008 16:41 Hamilton sigraði á heimavelli Breski ökuþórinn Lewis Hamilton vann í dag sinn fyrsta sigur á ferlinum á Silverstone brautinni á Englandi við erfiðar aðstæður. Þjóðverjinn Nick Heidfeld á BMW náði öðru sætinu og gamla kempan Rubens Barrichello á Honda varð þriðji. Formúla 1 6.7.2008 13:52 Kovalainen á ráspól á Silverstone Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen verður á ráspól í breska kappakstrinum á Silverstone brautinni á morgun eftir að hafa náð besta tímanum í tímatökum í dag. Formúla 1 5.7.2008 13:20 Silverstone að kveðja Formúlu-1 kappaksturinn um helgina fer fram á hinni frægu Silverstone-braut á Bretlandi. Þetta er í næstsíðasta sinn sem kappaksturinn fer fram þar. Formúla 1 4.7.2008 23:00 Massa náði besta tímanum þrátt fyrir óhapp Brasilíumaðurinn Felipe Massa hjá Ferrari náði besta tímanum á fyrstu æfingunni fyrir Silverstone kappaksturinn í dag. Skömmu síðar lenti hann í óhappi og ók út af. Formúla 1 4.7.2008 13:09 Hamilton saknar að berjast við Alonso Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segist sakna baráttunnar við fyrrum liðsfélaga sinn Fernando Alonso sem nú ekur með Renault. Formúla 1 4.7.2008 10:07 Coulthard hættir í lok tímabils Skoski ökuþórinn David Coulthard hjá Red Bull hefur tilkynnt að hann ætli að hætta keppni að loknu yfirstandandi tímabili í Formúlu 1. Coulthard er á sínu 14. ári og hefur unnið 13 keppnir á ferlinum með Williams, McLaren og Red Bull. Formúla 1 3.7.2008 14:50 Gengur illa að höndla pressuna Lewis Hamilton verður að útiloka sig frá utanaðkomandi áreiti og einbeita sér að akstrinum ef hann ætlar að berjast um meistaratitilinn í Formúlu-1. Formúla 1 25.6.2008 16:30 Sigur hjá Massa Felipe Massa vann í dag sigur í franska kappakstrinum í Formúlu 1 þökk sé vandræðum sem félagi hans hjá Ferrari, Kimi Raikkönen, lenti í. Formúla 1 22.6.2008 14:10 Raikkönen fremstur Kimi Raikkönen verður fremstur á ráspól í franska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Formúla 1 21.6.2008 13:07 « ‹ 136 137 138 139 140 141 142 143 144 … 151 ›
Massa og Raikkönen sprækir á Spa Ferrari-ökumennirnir Felipe Massa og Kimi Raikkönen óku best allra á æfingum fyrir Belgíukappaksturinn í Formúlu 1 í morgun. Lewis Hamilton náði þriðja besta tímanum og félagið hans Heikki Kovalainen hjá McLaren fjórða besta. Formúla 1 5.9.2008 10:14
Massa fyrstur í mark á Spáni Felipe Massa hjá Ferrari er kominn í annað sætið í stigakeppni ökumanna eftir sigur í götukappakstrinum í Valencia í dag. Brasilíumaðurinn vann nokkuð öruggan sigur á þessari nýju braut. Formúla 1 24.8.2008 13:57
Massa á ráspól í Valencia Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa, sem ekur fyrir Ferrari, verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Valencia á morgun. Hann náði fyrsta sætinu af Bretanum Lewis Hamilton hjá McLaren á síðustu stundu. Formúla 1 23.8.2008 15:37
Stöð 2 Sport á Spáni Starfshópur frá Stöð 2 Sport er á Spáni að vinna að þáttagerð og beinum útsendingum frá fyrsta götukappakstrinum í borginni Valencia. Formúla 1 21.8.2008 13:00
Ráða óhöpp úrslitum í Valencia? Forráðamenn margra keppnisliða og ökumenn þeirra telja líkur á því að óhöpp og árekstrar muni ráða úrslitum í fyrsta Formúlu 1 mótinu á götum Valencia um næstu helgi. Formúla 1 18.8.2008 19:15
Kovalainen þriðji fljótastur til að ná í sigur Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Þetta er í þriðja sinn á sex árum sem ökumaður vinnur sinn fyrsta kappakstur á brautinni. Formúla 1 3.8.2008 19:45
Kovalainen vann sinn fyrsta sigur í Ungverjalandi Það voru finnskir dagar í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar Heikki Kovalainen kom fyrstur í mark á McLaren bíl sínum og vann um leið sína fyrstu keppni á ferlinum. Formúla 1 3.8.2008 14:10
Hamilton á ráspól í Ungverjalandi Lewis Hamilton verður á ráspól þegar ræst verður í Ungverjalandskappakstrinum á morgun eftir að hann náði bestum tíma allra í tímatökum í dag. Formúla 1 2.8.2008 13:10
Kovalainen verður áfram hjá McLaren Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen hefur náð samkomulagi við lið McLaren um að aka með liðinu á næsta tímabili. Finninn gekk í raðir liðsins fyrir keppnistímabilið og er sem stendur í sjötta sæti í keppni ökuþóra. Formúla 1 31.7.2008 10:28
Hamilton ætlar að bjóða upp á fasta liði um helgina Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren ætlar ekki að breyta keppnisáætlun sinni nú þegar hann hefur náð fjögurra stiga forskoti í keppni ökuþóra þegar átta keppnir eru eftir af heimsmeistaramótinu. Formúla 1 31.7.2008 10:14
Þeir sem gagnrýna mig eru fastir í trúboðanum Max Mosley, forseti Alþjóða Akstursíþróttasambandsins, var opinskár í viðtali við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport í dag. Formúla 1 30.7.2008 16:27
Hamilton getur unnið með yfirburðum Fyrrum heimsmeistarinn Damon Hill segir að Lewis Hamilton hjá McLaren geti verið búinn að tryggja sér heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 nokkru áður en tímabilinu lýkur. Formúla 1 29.7.2008 15:30
Mosley dæmdar tæpar 10 milljónir í miskabætur Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, vann dómsmál sem hann höfðaði gegn breska blaðinu News of the World vegna skrifa um kynlíf hans sem sagt var að bæri með sér nasiskan undirtón. Formúla 1 24.7.2008 18:07
Hamilton sigraði á Hockenheim Lewis Hamilton á McLaren náði í dag fjögurra stiga forskoti í keppni ökuþóra þegar hann sigraði í Þýskalandskappakstrinum í Formlúlu 1. Þetta var fjórði sigur Hamilton á heimsmeistaramótinu í ár. Formúla 1 20.7.2008 13:47
Hamilton: Eins og að vera á knattspyrnuleik Lewis Hamilton var að vonum ánægður með að ná ráspól í þýska kappakstrinum þegar hann náði besta tímanum í tímatökunum í dag. Hann segir stemminguna á Hockenheim frábæra. Formúla 1 19.7.2008 14:16
Hamilton á ráspól á Hockenheim Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren verður á ráspól í þýska kappakstrinum á Hockenheim á morgun. Hamilton stal fyrsta sætinu af Felipe Massa á elleftu stundu í tímatökunum í dag. Formúla 1 19.7.2008 13:56
Nadal kveikti í Hamilton Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að sigur spænska tennisleikarans Rafael Nadal í sögulegum úrslitaleik á Wimbledon á dögunum hafi verið sér hvatning í titilslagnum í Formúlu 1. Formúla 1 18.7.2008 13:30
Hamilton fljótastur í Þýskalandi Lewis Hamilton hjá McLaren náði besta tímanum á fyrstu æfingunum fyrir Þýskalandskappaksturinn á Hockenheim í morgun. Hamilton ók hringinn á 1 mínútu og 15,537 sekúndum og var 0,129 sekúndum á undan félaga sínum Heikki Kovalainen í rigningunni. Formúla 1 18.7.2008 11:57
Njósnamálið úr sögunni Keppnislið Ferrari og McLaren í Formúlu 1 hafa ákveðið að binda formlega enda á deiluna vegna njósnamálsins sem setti ljótan svip á íþróttina á síðasta ári. Formúla 1 11.7.2008 19:32
Býst við spennu allt til enda Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, býst við því að úrslitin um meistaratitilinn í ár ráðist ekki fyrr en í lokin. Hann er jafn Kimi Raikkonen og Felipe Massa hjá Ferrari þegar tímabilið er hálfnað. Formúla 1 10.7.2008 10:06
Hamilton: Besti sigurinn á ferlinum Lewis Hamilton var ekki í nokkrum vafa um að sigur hans á Silverstone í dag hefði verið sá besti á ferlinum. Hann segir keppnina líka hafa verið eina þá erfiðustu sem hann hafi tekið þátt í. Formúla 1 6.7.2008 16:41
Hamilton sigraði á heimavelli Breski ökuþórinn Lewis Hamilton vann í dag sinn fyrsta sigur á ferlinum á Silverstone brautinni á Englandi við erfiðar aðstæður. Þjóðverjinn Nick Heidfeld á BMW náði öðru sætinu og gamla kempan Rubens Barrichello á Honda varð þriðji. Formúla 1 6.7.2008 13:52
Kovalainen á ráspól á Silverstone Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen verður á ráspól í breska kappakstrinum á Silverstone brautinni á morgun eftir að hafa náð besta tímanum í tímatökum í dag. Formúla 1 5.7.2008 13:20
Silverstone að kveðja Formúlu-1 kappaksturinn um helgina fer fram á hinni frægu Silverstone-braut á Bretlandi. Þetta er í næstsíðasta sinn sem kappaksturinn fer fram þar. Formúla 1 4.7.2008 23:00
Massa náði besta tímanum þrátt fyrir óhapp Brasilíumaðurinn Felipe Massa hjá Ferrari náði besta tímanum á fyrstu æfingunni fyrir Silverstone kappaksturinn í dag. Skömmu síðar lenti hann í óhappi og ók út af. Formúla 1 4.7.2008 13:09
Hamilton saknar að berjast við Alonso Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segist sakna baráttunnar við fyrrum liðsfélaga sinn Fernando Alonso sem nú ekur með Renault. Formúla 1 4.7.2008 10:07
Coulthard hættir í lok tímabils Skoski ökuþórinn David Coulthard hjá Red Bull hefur tilkynnt að hann ætli að hætta keppni að loknu yfirstandandi tímabili í Formúlu 1. Coulthard er á sínu 14. ári og hefur unnið 13 keppnir á ferlinum með Williams, McLaren og Red Bull. Formúla 1 3.7.2008 14:50
Gengur illa að höndla pressuna Lewis Hamilton verður að útiloka sig frá utanaðkomandi áreiti og einbeita sér að akstrinum ef hann ætlar að berjast um meistaratitilinn í Formúlu-1. Formúla 1 25.6.2008 16:30
Sigur hjá Massa Felipe Massa vann í dag sigur í franska kappakstrinum í Formúlu 1 þökk sé vandræðum sem félagi hans hjá Ferrari, Kimi Raikkönen, lenti í. Formúla 1 22.6.2008 14:10
Raikkönen fremstur Kimi Raikkönen verður fremstur á ráspól í franska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Formúla 1 21.6.2008 13:07