Enski boltinn Mynd um meðgöngu Dagnýjar: „Þú ert búin í landsliðinu núna“ Enska knattspyrnufélagið West Ham hefur framleitt heimildarmynd um meðgöngu íslensku landsliðskonunnar Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem í síðasta mánuði eignaðist sinn annan son. Enski boltinn 6.3.2024 22:45 Neyddust til að fresta vegna brunans Búið er að fresta mikilvægum leik í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem fara átti fram í kvöld, vegna mikils bruna nærri St Mary‘s, heimavelli Southampton. Enski boltinn 6.3.2024 18:32 Southgate og Frank í sigti Man. Utd Bandaríski íþróttamiðillinn ESPN hefur heimildir fyrir því að nýir forráðamenn Manchester United séu með þrjá stjóra til skoðunar sem mögulega arftaka Hollendingsins Eriks ten Hag. Enski boltinn 6.3.2024 18:01 Salah mættur aftur til æfinga Egyptinn Mohamed Salah var mættur á æfingu hjá Liverpool í dag en hann er á meðal leikmanna liðsins sem eru í kapphlaupi við tímann fyrir stórleik helgarinnar gegn Manchester City. Enski boltinn 6.3.2024 17:00 Mikill eldur fyrir utan heimavöll Southampton Southampton tekur á móti Preston í ensku b-deildinni í fótbolta kvöld en nú er óvíst hvort að leikurinn geti hreinlega farið fram. Enski boltinn 6.3.2024 15:11 Cantona hefði getað spilað fyrir Liverpool Graeme Souness var knattspyrnustjóri Liverpool þegar Eric Cantona kom inn í ensku úrvalsdeildina. Það er honum að kenna að Cantona spilaði ekki fyrir Liverpool heldur fór frekar í Leeds. Cantona átti síðan risastóran þátt í velgengni Manchester United á tíunda áratug síðustu aldar. Enski boltinn 6.3.2024 09:12 Arnór lagði upp mikilvægt jöfnunarmark Blackburn Rovers gerði 1-1 jafntefli við Millwall í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Stigið þýðir að Blackburn er áfram fyrir ofan Millwall í töflunni en bæði lið eru í bullandi fallbaráttu. Enski boltinn 5.3.2024 21:51 Ekkert lið nálægt Liverpool í sigurmörkum á síðustu stundu Darwin Núnez skoraði gríðarlega mikilvægt sigurmark fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina og bættist þar með í hóp fjölmargra leikmanna liðsins sem hafa skorað dramatísk sigurmörk á lokamínútunni eða í uppbótartíma. Enski boltinn 5.3.2024 10:30 Rodri hefur ekki tapað í síðustu 59 leikjum sínum Manchester City miðjumaðurinn Rodri sett nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í sigurleiknum á móti Manchester United í gær. Enginn hefur spilað fleiri leiki í röð án þess að tapa. Enski boltinn 4.3.2024 15:30 Guardiola hrósar Haaland fyrir hvað hann er góður að gleyma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir einn af dýrmætum kostum norska framherjans Erling Haaland vera sá hversu góður hann er í því að gleyma strax klúðrum sínum. Enski boltinn 4.3.2024 14:01 Fyrrverandi leikmaður Arsenal orðin garðyrkjustjarna Líf Henris Lansbury, fyrrverandi leikmanns Arsenal og fleiri liða, hefur tekið áhugaverða stefnu eftir að hann lagði skóna á hilluna. Enski boltinn 4.3.2024 13:01 Casemiro hvetur eigendur Man. Utd að herma eftir Man. City Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro vill að nýir eigendur Manchester United horfi á Manchester City eins og spegil þegar þeir reyna að koma United liðinu aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.3.2024 12:02 Meistaradeildarvon Man. United lifir enn þökk sé aukasætinu Miklar líkur eru á því að fimmta sætið skili ensku liði í Meistaradeildina og þess vegna er Manchester United ekki úr leik þrátt fyrir að vera meira en tíu stigum frá topp fjögur í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.3.2024 10:30 Næstum áratugur síðan Man Utd tapaði síðast þegar liðið var yfir í hálfleik Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir í Man United voru hins vegar 1-0 yfir í hálfleik en liðið hafði farið 143 deildarleiki án taps þegar það var yfir í hálfleik. Enski boltinn 4.3.2024 07:00 Þurfti að gera skiptingar vegna meiðsla og ekki á allt sáttur með dómara leiksins Erk ten Hag taldi lið sitt hafa spilað ágætlega en Manchester United mátti þola 3-1 tap gegn Manchester City á útivelli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Man Utd leiddi í hálfleik en það dugði skammt gegn ríkjandi Englandsmeisturum. Enski boltinn 3.3.2024 23:31 „Vill vera leikmaðurinn fyrir stóru leikina“ Phil Foden skoraði tvívegis í 3-1 sigri Manchester City á nágrönnum sínum í Man United í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.3.2024 22:31 Meistararnir aftur á toppinn eftir öruggan sigur Englandsmeistarar Chelsea áttu ekki í vandræðum með Refina frá Leicester í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Manchester United náði aðeins í stig gegn West Ham United og Brighton & Hove Albion skoraði 7 mörk gegn botnliði Bristol City. Enski boltinn 3.3.2024 20:01 Pep segir Foden besta leikmann deildarinnar um þessar mundir Pep Guardiola segir Phil Foden besta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Foden skoraði tvívegis í 3-1 endurkomusigri Man City á Manchester United í dag. Enski boltinn 3.3.2024 19:01 „Hvert tap skaðar félagið“ Það var ekki bjart yfir Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United, þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-1 tap liðsins í Manchester-slagnum í dag. Bruno lagði upp markið sem kom Man Utd yfir á Etihad-vellinum en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu betra liðinu sigurinn í dag. Enski boltinn 3.3.2024 18:16 Heimamenn komu til baka Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Gestirnir komust óvænt yfir og leiddu í hálfleik en tvö mörk frá Phil Foden tryggðu heimamönnum sigurinn. Erling Braut Håland kórónaði svo sigurinn í blálokin. Enski boltinn 3.3.2024 15:01 „Viðbrögð leikmanna voru frábær“ Tottenham Hotspur lenti undir gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeild karla í dag. Heimamenn létu það ekki á sig fá og unnu á endanum 3-1 sigur sem heldur Meistaradeildarvonum liðsins á lífi. Enski boltinn 2.3.2024 23:01 Villa vann nýliða Luton í stórskemmtilegum leik Aston Villa vann 3-2 sigur á Luton Town í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er með fimm stiga forystu á Tottenham Hotspur í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 2.3.2024 19:45 Skilur ekkert í því hvernig Liverpool hefur unnið síðustu fjóra leiki „Erfiðasti leikur sem við höfum spilað vegna þeirra aðstæðna sem við erum að glíma við,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir hádramatískan 1-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 2.3.2024 18:16 Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. Enski boltinn 2.3.2024 17:00 Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. Enski boltinn 2.3.2024 17:00 Hvorugt liðið með taugar til að næla í þrjú stig Brentford og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. Enski boltinn 2.3.2024 17:00 Liverpool þarf að bíða eftir Salah Mohamed Salah á við meiðsli að stríða og verður ekki með Liverpool þegar liðið mætir Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun. Enski boltinn 1.3.2024 16:00 Hetja Liverpool í vikunni var boltastrákur á Anfield fyrir stuttu síðan Það vissu örugglega ekki margir stuðningsmenn Liverpool hver Jayden Danns væri þegar nýtt ár gekk í garð hvað þá annað fótboltaáhugafólk. Enski boltinn 1.3.2024 14:02 Rashford: Þá verð ég bara að biðja um meiri manngæsku Marcus Rashford segir að það sé aldrei hægt að efast um hollustu hans til Manchester United. Enski framherjinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir spilamennsku sína á þessu tímabili. Enski boltinn 1.3.2024 10:00 De Zerbi orðaður við Man. United Roberto de Zerbi, knattspyrnustóri Brighton & Hove Albion, er nú orðaður við knattspyrnustjórastarfið hjá Manchester United í enskum slúðurmiðlum. Enski boltinn 1.3.2024 08:46 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 334 ›
Mynd um meðgöngu Dagnýjar: „Þú ert búin í landsliðinu núna“ Enska knattspyrnufélagið West Ham hefur framleitt heimildarmynd um meðgöngu íslensku landsliðskonunnar Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem í síðasta mánuði eignaðist sinn annan son. Enski boltinn 6.3.2024 22:45
Neyddust til að fresta vegna brunans Búið er að fresta mikilvægum leik í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem fara átti fram í kvöld, vegna mikils bruna nærri St Mary‘s, heimavelli Southampton. Enski boltinn 6.3.2024 18:32
Southgate og Frank í sigti Man. Utd Bandaríski íþróttamiðillinn ESPN hefur heimildir fyrir því að nýir forráðamenn Manchester United séu með þrjá stjóra til skoðunar sem mögulega arftaka Hollendingsins Eriks ten Hag. Enski boltinn 6.3.2024 18:01
Salah mættur aftur til æfinga Egyptinn Mohamed Salah var mættur á æfingu hjá Liverpool í dag en hann er á meðal leikmanna liðsins sem eru í kapphlaupi við tímann fyrir stórleik helgarinnar gegn Manchester City. Enski boltinn 6.3.2024 17:00
Mikill eldur fyrir utan heimavöll Southampton Southampton tekur á móti Preston í ensku b-deildinni í fótbolta kvöld en nú er óvíst hvort að leikurinn geti hreinlega farið fram. Enski boltinn 6.3.2024 15:11
Cantona hefði getað spilað fyrir Liverpool Graeme Souness var knattspyrnustjóri Liverpool þegar Eric Cantona kom inn í ensku úrvalsdeildina. Það er honum að kenna að Cantona spilaði ekki fyrir Liverpool heldur fór frekar í Leeds. Cantona átti síðan risastóran þátt í velgengni Manchester United á tíunda áratug síðustu aldar. Enski boltinn 6.3.2024 09:12
Arnór lagði upp mikilvægt jöfnunarmark Blackburn Rovers gerði 1-1 jafntefli við Millwall í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Stigið þýðir að Blackburn er áfram fyrir ofan Millwall í töflunni en bæði lið eru í bullandi fallbaráttu. Enski boltinn 5.3.2024 21:51
Ekkert lið nálægt Liverpool í sigurmörkum á síðustu stundu Darwin Núnez skoraði gríðarlega mikilvægt sigurmark fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina og bættist þar með í hóp fjölmargra leikmanna liðsins sem hafa skorað dramatísk sigurmörk á lokamínútunni eða í uppbótartíma. Enski boltinn 5.3.2024 10:30
Rodri hefur ekki tapað í síðustu 59 leikjum sínum Manchester City miðjumaðurinn Rodri sett nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í sigurleiknum á móti Manchester United í gær. Enginn hefur spilað fleiri leiki í röð án þess að tapa. Enski boltinn 4.3.2024 15:30
Guardiola hrósar Haaland fyrir hvað hann er góður að gleyma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir einn af dýrmætum kostum norska framherjans Erling Haaland vera sá hversu góður hann er í því að gleyma strax klúðrum sínum. Enski boltinn 4.3.2024 14:01
Fyrrverandi leikmaður Arsenal orðin garðyrkjustjarna Líf Henris Lansbury, fyrrverandi leikmanns Arsenal og fleiri liða, hefur tekið áhugaverða stefnu eftir að hann lagði skóna á hilluna. Enski boltinn 4.3.2024 13:01
Casemiro hvetur eigendur Man. Utd að herma eftir Man. City Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro vill að nýir eigendur Manchester United horfi á Manchester City eins og spegil þegar þeir reyna að koma United liðinu aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.3.2024 12:02
Meistaradeildarvon Man. United lifir enn þökk sé aukasætinu Miklar líkur eru á því að fimmta sætið skili ensku liði í Meistaradeildina og þess vegna er Manchester United ekki úr leik þrátt fyrir að vera meira en tíu stigum frá topp fjögur í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.3.2024 10:30
Næstum áratugur síðan Man Utd tapaði síðast þegar liðið var yfir í hálfleik Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir í Man United voru hins vegar 1-0 yfir í hálfleik en liðið hafði farið 143 deildarleiki án taps þegar það var yfir í hálfleik. Enski boltinn 4.3.2024 07:00
Þurfti að gera skiptingar vegna meiðsla og ekki á allt sáttur með dómara leiksins Erk ten Hag taldi lið sitt hafa spilað ágætlega en Manchester United mátti þola 3-1 tap gegn Manchester City á útivelli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Man Utd leiddi í hálfleik en það dugði skammt gegn ríkjandi Englandsmeisturum. Enski boltinn 3.3.2024 23:31
„Vill vera leikmaðurinn fyrir stóru leikina“ Phil Foden skoraði tvívegis í 3-1 sigri Manchester City á nágrönnum sínum í Man United í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.3.2024 22:31
Meistararnir aftur á toppinn eftir öruggan sigur Englandsmeistarar Chelsea áttu ekki í vandræðum með Refina frá Leicester í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Manchester United náði aðeins í stig gegn West Ham United og Brighton & Hove Albion skoraði 7 mörk gegn botnliði Bristol City. Enski boltinn 3.3.2024 20:01
Pep segir Foden besta leikmann deildarinnar um þessar mundir Pep Guardiola segir Phil Foden besta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Foden skoraði tvívegis í 3-1 endurkomusigri Man City á Manchester United í dag. Enski boltinn 3.3.2024 19:01
„Hvert tap skaðar félagið“ Það var ekki bjart yfir Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United, þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-1 tap liðsins í Manchester-slagnum í dag. Bruno lagði upp markið sem kom Man Utd yfir á Etihad-vellinum en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu betra liðinu sigurinn í dag. Enski boltinn 3.3.2024 18:16
Heimamenn komu til baka Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Gestirnir komust óvænt yfir og leiddu í hálfleik en tvö mörk frá Phil Foden tryggðu heimamönnum sigurinn. Erling Braut Håland kórónaði svo sigurinn í blálokin. Enski boltinn 3.3.2024 15:01
„Viðbrögð leikmanna voru frábær“ Tottenham Hotspur lenti undir gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeild karla í dag. Heimamenn létu það ekki á sig fá og unnu á endanum 3-1 sigur sem heldur Meistaradeildarvonum liðsins á lífi. Enski boltinn 2.3.2024 23:01
Villa vann nýliða Luton í stórskemmtilegum leik Aston Villa vann 3-2 sigur á Luton Town í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er með fimm stiga forystu á Tottenham Hotspur í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 2.3.2024 19:45
Skilur ekkert í því hvernig Liverpool hefur unnið síðustu fjóra leiki „Erfiðasti leikur sem við höfum spilað vegna þeirra aðstæðna sem við erum að glíma við,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir hádramatískan 1-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 2.3.2024 18:16
Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. Enski boltinn 2.3.2024 17:00
Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. Enski boltinn 2.3.2024 17:00
Hvorugt liðið með taugar til að næla í þrjú stig Brentford og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. Enski boltinn 2.3.2024 17:00
Liverpool þarf að bíða eftir Salah Mohamed Salah á við meiðsli að stríða og verður ekki með Liverpool þegar liðið mætir Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun. Enski boltinn 1.3.2024 16:00
Hetja Liverpool í vikunni var boltastrákur á Anfield fyrir stuttu síðan Það vissu örugglega ekki margir stuðningsmenn Liverpool hver Jayden Danns væri þegar nýtt ár gekk í garð hvað þá annað fótboltaáhugafólk. Enski boltinn 1.3.2024 14:02
Rashford: Þá verð ég bara að biðja um meiri manngæsku Marcus Rashford segir að það sé aldrei hægt að efast um hollustu hans til Manchester United. Enski framherjinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir spilamennsku sína á þessu tímabili. Enski boltinn 1.3.2024 10:00
De Zerbi orðaður við Man. United Roberto de Zerbi, knattspyrnustóri Brighton & Hove Albion, er nú orðaður við knattspyrnustjórastarfið hjá Manchester United í enskum slúðurmiðlum. Enski boltinn 1.3.2024 08:46