Enski boltinn Gerði grín að sköllóttum Alan Shearer og Danny Murphy: Kvörtunum rigndi inn Sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker kom sér í vandræði eftir að hann gerði grín að sköllóttum í þættinum Match Of the Day á laugardagskvöldið. Enski boltinn 21.8.2019 11:30 Salah gefur lítið fyrir ummæli Neville og segist ánægður hjá Liverpool Mohamed Salah, stórstjarna Liverpool, segist vera ánægður hjá Liverpool þrátt fyrir ummæli Gary Neville um að Egyptinn muni yfirgefa Bítlaborgina á næstu tólf mánuðum. Enski boltinn 21.8.2019 11:00 Þjálfari hjá Aston Villa látinn fara vegna ásakana um einelti Kevin MacDonald, einn þjálfara Aston Villa sem sá um framþróun yngri leikmanna félagsins, hefur verið látinn fara úr sínu starfi eftir ásakanir um einelti. Enski boltinn 21.8.2019 08:30 Neville vandar Sanchez ekki kveðjurnar: „Hann er hörmulegur og það hljóta að vera til tvær útgáfur af honum“ Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, lét Alexis Sanchez heldur betur heyra það í þættinum Monday Night Football. Enski boltinn 21.8.2019 08:15 Leikmenn Man. Utd koma Pogba til varnar: „Ráðist þið á Pogba, þá ráðist þið á okkur alla“ Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. Enski boltinn 21.8.2019 07:30 Liverpool eyddi aðeins þremur prósentum af verðlaunafénu í nýja leikmenn Liverpool var mjög rólegt á leikmannamarkaðnum í sumar og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hljómaði meira eins og Arsene Wenger á byggingartíma Emirates-leikvangsins en stjóri nýkrýndra Evrópumeistara. Enski boltinn 20.8.2019 23:00 Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. Enski boltinn 20.8.2019 21:30 Derby fer rólega af stað undir stjórn Cocu | Uglurnar tylltu sér á toppinn Fimm leikir fóru fram í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 20.8.2019 20:45 Wolves elskar að spila gegn „stóru liðunum“ Wolves heldur áfram að gera flotta hluti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið kom aftur upp í deild þeirra bestu á síðustu leiktíð. Enski boltinn 20.8.2019 19:30 Gylfi og félagar hafa skellt í lás á Goodison: Fengu síðast á sig mark í febrúar Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton hafa heldur betur skellt í lás á heimavelli í síðustu sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.8.2019 18:30 Skelfileg byrjun Newcastle og framherji liðsins óskar eftir því að Bruce breyti leikskipulaginu Byrjun Steve Bruce með Newcastle hefur ekki verið upp á marga fiska. Liðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjunum í deildinni og nú eru vandræðin kominn inn í leikmannahópinn. Enski boltinn 20.8.2019 16:00 Liverpool hafði ekki áhuga á að fá Coutinho í sumar og ástæðan voru peningar Liverpool hafði aldrei áhuga á því að fá Philippe Coutinho aftur til félagsins í sumar en enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun. Enski boltinn 20.8.2019 14:30 Meirihluti úrvalsdeildarfélaganna þarf að samþykkja það að breyta félagaskiptaglugganum á Englandi á ný Það þarf meirihluta félaganna í ensku úrvalsdeildinni, eða ellefu talsins, til þess að breyta félagaskiptaglugganum í sitt gamla horf. Enski boltinn 20.8.2019 13:00 „Maddison sá leikmaður sem Liverpool á að horfa til“ Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sérfræðingur Sky Sports, horfir hýru auga til James Maddison fyrir sína gömlu félaga í Liverpool. Enski boltinn 20.8.2019 12:30 Lingard ekki skorað mark eða gefið stoðsendingu í ellefu af síðustu tólf mánuðum í ensku úrvalsdeildinni Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarna mánuði með uppeldisfélaginu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.8.2019 11:30 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. Enski boltinn 20.8.2019 09:00 „Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 20.8.2019 08:00 Carroll þekkti bara tvo leikmenn Liverpool með nafni þegar hann skrifaði undir hjá félaginu Andy Carroll horfir ekki á fótbolta. Enski boltinn 20.8.2019 07:30 Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves. Enski boltinn 19.8.2019 22:08 Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. Enski boltinn 19.8.2019 20:45 Gamall Eyjamaður á ferðinni í ensku úrvalsdeildinni Nýliðar Sheffield United eru taplausir eftir tvær fyrstu umferðir ensku úrvalsdeildarinnar og unnu 1-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta heimaleik sínum um helgina. Enski boltinn 19.8.2019 13:30 „Erfiðasta starfið síðan Abramovich eignaðist Chelsea“ Greame Souness, sparkspekingur Sky Sports, segir að stjórastarf Frank Lampard hjá Chelsea sé það erfiðasta síðan Roman Abramovich eignaðist félagið árið 2003. Enski boltinn 19.8.2019 12:30 Segir tímann undir Sarri hræðilegan og vill gleyma síðasta árinu hjá Chelsea Gary Cahill yfirgaf Chelsea í sumar og gekk í raðir Crystal Palace en hann hafði leikið með þeim bláklæddu frá Lundúnum í sjö ár. Enski boltinn 19.8.2019 12:00 Ekki ósáttur við VAR en segir að sömu reglur þurfi að gilda fyrir bæði Manchester City og Tottenham Kevin De Bruyne, miðjumaður Manchester City, segir að reglurnar um VAR séu ruglandi og þær þurfa að laga sem fyrst. Enski boltinn 19.8.2019 11:00 Sóknarmaður Wolves segir „erfitt að útskýra“ kaupverðið á Maguire Diego Jota, framherji Wolves, skilur lítið í því að Manchester United hafi þurft að borga 80 milljónir punda fyrir miðvörðinn Harry Maguire. Enski boltinn 19.8.2019 10:30 Jeremy Clarkson og Maddison í hár saman: „Get talið á fingrum annarrar handar hversu margar klippingar þú átt eftir“ Sjónvarpsmaðurinn Jeremy Clarkson og knattspyrnumaðurinn James Maddison áttust við í athyglisveðri rimmu á samskiptamiðlinum Twitter í gær. Enski boltinn 19.8.2019 10:00 Solskjær hefur „engar áhyggjur“ af Pogba og segir að hann yfirgefi ekki Man. Utd í sumar Norðmaðurinn segir að Frakkinn sé ekki á förum frá Manchester United. Enski boltinn 19.8.2019 09:00 Lampard enn í leit að sínum fyrsta sigri sem stjóri Chelsea Chelsea og Leicester skildu jöfn á Stamford Bridge í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.8.2019 17:30 Lundstram tryggði Sheffield United fyrsta úrvalsdeildarsigurinn í tólf ár Sheffield United lagði Crystal Palace að velli, 1-0, í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 18.8.2019 14:45 Ashley Cole leggur skóna á hilluna Einn leikjahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins hefur sett punktinn aftan við frábæran feril. Enski boltinn 18.8.2019 12:47 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Gerði grín að sköllóttum Alan Shearer og Danny Murphy: Kvörtunum rigndi inn Sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker kom sér í vandræði eftir að hann gerði grín að sköllóttum í þættinum Match Of the Day á laugardagskvöldið. Enski boltinn 21.8.2019 11:30
Salah gefur lítið fyrir ummæli Neville og segist ánægður hjá Liverpool Mohamed Salah, stórstjarna Liverpool, segist vera ánægður hjá Liverpool þrátt fyrir ummæli Gary Neville um að Egyptinn muni yfirgefa Bítlaborgina á næstu tólf mánuðum. Enski boltinn 21.8.2019 11:00
Þjálfari hjá Aston Villa látinn fara vegna ásakana um einelti Kevin MacDonald, einn þjálfara Aston Villa sem sá um framþróun yngri leikmanna félagsins, hefur verið látinn fara úr sínu starfi eftir ásakanir um einelti. Enski boltinn 21.8.2019 08:30
Neville vandar Sanchez ekki kveðjurnar: „Hann er hörmulegur og það hljóta að vera til tvær útgáfur af honum“ Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, lét Alexis Sanchez heldur betur heyra það í þættinum Monday Night Football. Enski boltinn 21.8.2019 08:15
Leikmenn Man. Utd koma Pogba til varnar: „Ráðist þið á Pogba, þá ráðist þið á okkur alla“ Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. Enski boltinn 21.8.2019 07:30
Liverpool eyddi aðeins þremur prósentum af verðlaunafénu í nýja leikmenn Liverpool var mjög rólegt á leikmannamarkaðnum í sumar og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hljómaði meira eins og Arsene Wenger á byggingartíma Emirates-leikvangsins en stjóri nýkrýndra Evrópumeistara. Enski boltinn 20.8.2019 23:00
Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. Enski boltinn 20.8.2019 21:30
Derby fer rólega af stað undir stjórn Cocu | Uglurnar tylltu sér á toppinn Fimm leikir fóru fram í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 20.8.2019 20:45
Wolves elskar að spila gegn „stóru liðunum“ Wolves heldur áfram að gera flotta hluti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið kom aftur upp í deild þeirra bestu á síðustu leiktíð. Enski boltinn 20.8.2019 19:30
Gylfi og félagar hafa skellt í lás á Goodison: Fengu síðast á sig mark í febrúar Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton hafa heldur betur skellt í lás á heimavelli í síðustu sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.8.2019 18:30
Skelfileg byrjun Newcastle og framherji liðsins óskar eftir því að Bruce breyti leikskipulaginu Byrjun Steve Bruce með Newcastle hefur ekki verið upp á marga fiska. Liðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjunum í deildinni og nú eru vandræðin kominn inn í leikmannahópinn. Enski boltinn 20.8.2019 16:00
Liverpool hafði ekki áhuga á að fá Coutinho í sumar og ástæðan voru peningar Liverpool hafði aldrei áhuga á því að fá Philippe Coutinho aftur til félagsins í sumar en enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun. Enski boltinn 20.8.2019 14:30
Meirihluti úrvalsdeildarfélaganna þarf að samþykkja það að breyta félagaskiptaglugganum á Englandi á ný Það þarf meirihluta félaganna í ensku úrvalsdeildinni, eða ellefu talsins, til þess að breyta félagaskiptaglugganum í sitt gamla horf. Enski boltinn 20.8.2019 13:00
„Maddison sá leikmaður sem Liverpool á að horfa til“ Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sérfræðingur Sky Sports, horfir hýru auga til James Maddison fyrir sína gömlu félaga í Liverpool. Enski boltinn 20.8.2019 12:30
Lingard ekki skorað mark eða gefið stoðsendingu í ellefu af síðustu tólf mánuðum í ensku úrvalsdeildinni Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarna mánuði með uppeldisfélaginu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.8.2019 11:30
Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. Enski boltinn 20.8.2019 09:00
„Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 20.8.2019 08:00
Carroll þekkti bara tvo leikmenn Liverpool með nafni þegar hann skrifaði undir hjá félaginu Andy Carroll horfir ekki á fótbolta. Enski boltinn 20.8.2019 07:30
Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves. Enski boltinn 19.8.2019 22:08
Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. Enski boltinn 19.8.2019 20:45
Gamall Eyjamaður á ferðinni í ensku úrvalsdeildinni Nýliðar Sheffield United eru taplausir eftir tvær fyrstu umferðir ensku úrvalsdeildarinnar og unnu 1-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta heimaleik sínum um helgina. Enski boltinn 19.8.2019 13:30
„Erfiðasta starfið síðan Abramovich eignaðist Chelsea“ Greame Souness, sparkspekingur Sky Sports, segir að stjórastarf Frank Lampard hjá Chelsea sé það erfiðasta síðan Roman Abramovich eignaðist félagið árið 2003. Enski boltinn 19.8.2019 12:30
Segir tímann undir Sarri hræðilegan og vill gleyma síðasta árinu hjá Chelsea Gary Cahill yfirgaf Chelsea í sumar og gekk í raðir Crystal Palace en hann hafði leikið með þeim bláklæddu frá Lundúnum í sjö ár. Enski boltinn 19.8.2019 12:00
Ekki ósáttur við VAR en segir að sömu reglur þurfi að gilda fyrir bæði Manchester City og Tottenham Kevin De Bruyne, miðjumaður Manchester City, segir að reglurnar um VAR séu ruglandi og þær þurfa að laga sem fyrst. Enski boltinn 19.8.2019 11:00
Sóknarmaður Wolves segir „erfitt að útskýra“ kaupverðið á Maguire Diego Jota, framherji Wolves, skilur lítið í því að Manchester United hafi þurft að borga 80 milljónir punda fyrir miðvörðinn Harry Maguire. Enski boltinn 19.8.2019 10:30
Jeremy Clarkson og Maddison í hár saman: „Get talið á fingrum annarrar handar hversu margar klippingar þú átt eftir“ Sjónvarpsmaðurinn Jeremy Clarkson og knattspyrnumaðurinn James Maddison áttust við í athyglisveðri rimmu á samskiptamiðlinum Twitter í gær. Enski boltinn 19.8.2019 10:00
Solskjær hefur „engar áhyggjur“ af Pogba og segir að hann yfirgefi ekki Man. Utd í sumar Norðmaðurinn segir að Frakkinn sé ekki á förum frá Manchester United. Enski boltinn 19.8.2019 09:00
Lampard enn í leit að sínum fyrsta sigri sem stjóri Chelsea Chelsea og Leicester skildu jöfn á Stamford Bridge í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.8.2019 17:30
Lundstram tryggði Sheffield United fyrsta úrvalsdeildarsigurinn í tólf ár Sheffield United lagði Crystal Palace að velli, 1-0, í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 18.8.2019 14:45
Ashley Cole leggur skóna á hilluna Einn leikjahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins hefur sett punktinn aftan við frábæran feril. Enski boltinn 18.8.2019 12:47