Enski boltinn Dramatískt jafntefli á Elland Road Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Derby County stig gegn toppliði Leeds í ensku Championship deildinni. Enski boltinn 21.9.2019 13:30 United vill semja við Pogba um framlengingu Forráðamenn Manchester United vilja setjast niður með Paul Pogba og umboðsmanni hans, Mino Raiola, til þess að ræða framlengingu á samningi Pogba. ESPN hefur þetta eftir heimildum sínum. Enski boltinn 21.9.2019 12:30 Zaha: Ég get ekki spilað allar stöður á vellinum Wilfried Zaha er ekki sáttur með liðsfélaga sína hjá Crystal Palace og sagði þeim að hann gæti ekki spilað í hverri stöðu. Enski boltinn 21.9.2019 12:00 Guardiola viss um að Arteta muni taka við af honum Pep Guardiola segist viss um það að Mikel Arteta muni taka við af honum sem knattspyrnustjóri Manchester City þegar hann ákveður að hætta. Enski boltinn 21.9.2019 11:30 Liverpool greiddi Manchester City milljón punda vegna njósna Liverpool greiddi Manchester City eina milljón punda árið 2013 vegna njósnamáls. The Times greinir frá þessu í dag. Enski boltinn 21.9.2019 09:30 De Gea segist ánægður með síðasta tímabil David de Gea segist ánægður með frammistöðu sína á síðasta tímabili þrátt fyrir að hann hafi fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðuna. Enski boltinn 21.9.2019 08:00 Lampard: Jose hefur haft mest áhrif á mig Frank Lampard segir Jose Mourinho vera þann sem hefur haft mest áhrif á stíl sinn sem knattspyrnustjóra. Enski boltinn 21.9.2019 06:00 Bestu upphitunaræfingar knattspyrnusögunnar? | Myndband Crystal Palace setti stórkostlegt myndband á Twitter-síðu sína í gær sem slegið hefur í gegn. Ekki að ástæðulausu. Enski boltinn 20.9.2019 22:30 Bournemouth upp í þriðja sætið Bournemouth vann sinn fyrsta sigur á St. Mary's vellinum þegar liðið sótti þrjú stig gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 20.9.2019 21:00 Klopp: Chelsea minnir mig á Dortmund Chelsea og Liverpool mætast í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 20.9.2019 13:00 Tíu ár frá sigurmarki Owen á 95. mínútu í baráttunni um Manchester | Myndband Eitt eftirminnilegasta markið í sögu grannaslagsins um Manchester skoraði Michael Owen fyrir nákvæmlega tíu árum síðan. Enski boltinn 20.9.2019 12:30 Sjáðu bakvið tjöldin á ferðalagi Barcelona í Japan Barcelona ferðaðist til Japan á undirbúningstímabilinu og Beko, einn aðalstyrktaraðili Barcelona, hefur nú gert stutta heimildarmynd um ferðalagið. Enski boltinn 20.9.2019 12:00 Solskjær segir það rétta ákvörðun að láta Lukaku og Sanchez fara Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að sú ákvörðun að láta Romelu Lukaku og Alexis Sanchez fara frá félaginu hafi verið rétt að sínu mati. Enski boltinn 20.9.2019 11:00 Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 20.9.2019 09:30 Liverpool vill gera Mane að þeim launahæsta tæpu ári eftir að hann skrifaði undir nýjan samning Liverpool er í viðræðum við Sadio Mane um nýjan samning þrátt fyrir að Senegalinn hafi skrifað undir samning í nóvember fyrir tæpu ári. Enski boltinn 20.9.2019 08:30 „Borguðu 72 milljónir fyrir Pepe en krakkinn lítur betur út en hann“ Arsenal vann afar góðan 3-0 sigur á Eintracht Frankfurt í gærkvöldi í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar er liðin mættust í Þýskalandi. Enski boltinn 20.9.2019 08:00 Eigandi Sheffield United kemur fjölskyldu Osama Bin Laden til varnar Prince Abdullah, eigandi Sheffield United, hefur komið fjölskyldu hryðjuverkamannsins Osama Bin Laden til varnar. Enski boltinn 20.9.2019 07:30 Peter Beardsley dæmdur í sjö mánaða bann frá fótbolta vegna rasisma Gamla Newcastle og Liverpool-hetjan má ekki hafa nein afskipti af fótbolta næstu mánuðina. Enski boltinn 19.9.2019 17:51 Hélt Gylfa stundum fyrir utan liðið hjá Tottenham en er nú á leiðinni frítt til Blackburn Fyrrum miðjumaður Tottenham, Lewis Holtby, gæti verið á leðinni til B-deildarliðsins Blackburn. Enski boltinn 19.9.2019 12:30 Steven Gerrard vill ná í sigur í kvöld fyrir Fernando Ricksen Fyrrum knattspyrnumaðurinn, Fernando Ricksen, lést á dögunum en hann lést aðeins sex árum eftir að komist var að því að hann væri með taugasjúkdóm. Enski boltinn 19.9.2019 11:30 Stuðningsmaður Liverpool fluttur á sjúkrahús eftir árás á Ítalíu Ráðist var á tvo stuðningsmenn Liverpool á bar fyrir leik liðsins gegn Napoli á Ítalíu á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 19.9.2019 10:00 Hollenskur knattspyrnumaður skotinn til bana í Amsterdam Óhugnanlegt atvik í Hollandi þar sem hollenskur knattspyrnumaður var myrtur. Enski boltinn 19.9.2019 09:00 Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 19.9.2019 08:00 Van Dijk neitar því að vera að ræða nýjan samning við Liverpool Virgil van Dijk hefur neitað þeim sögusögnum um að Hollendingurinn sé að ræða nýjan samning við Liverpool. Enski boltinn 19.9.2019 07:30 Lindelöf með nýjan samning við Man. United til ársins 2024 Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, er að ganga frá samningum við framtíðarmenn liðsins þessa dagana. Fyrr í vikunni framlengdi David De Gea samning sinn og í dag var komið að Victor Lindelöf. Enski boltinn 18.9.2019 15:32 Jordan Pickford hefur fengið boltann næstum því jafnoft og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki verið nógu mikið í boltanum í fyrstu fimm leikjum Everton á tímabilinu og tölfræðin sýnir það. Enski boltinn 18.9.2019 13:30 Lampard vissi ekki hvað leikmennirnir sínir voru að ræða fyrir vítið Chelsea byrjaði Meistaradeildina illa í gærkvöldi eða með tapi fyrir spænska félaginu Valencia á heimavelli. Chelsea fékk hins vegar kjörið tækifæri til að fá eitthvað út úr leiknum. Enski boltinn 18.9.2019 11:00 Komið eins og stormsveipur inn í lið Manchester United en var næstum því hættur í fótbolta Daniel James hefur gert afar góða hluti með Manchester United frá því að hann gekk í raðir félagsins frá Swansea í sumar. Enski boltinn 18.9.2019 08:30 Mikilvægara að þróa liðið en vinna titil Þróun Manchester United sem liðs undir stjórn Ole Gunnar Solskjær er mikilvægari heldur en að reyna að ná í titla. Þetta segir knattspyrnusérfræðingurinn og fyrrum United maðurinn Gary Neville. Enski boltinn 17.9.2019 23:30 Enginn búinn að búa til fleiri færi í deildinni en bakvörður Liverpool Trent Alexander-Arnold er á undan Kevin De Bruyne þegar kemur að því að búa til færi fyrir liðsfélagana. Enski boltinn 17.9.2019 17:45 « ‹ 321 322 323 324 325 326 327 328 329 … 334 ›
Dramatískt jafntefli á Elland Road Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Derby County stig gegn toppliði Leeds í ensku Championship deildinni. Enski boltinn 21.9.2019 13:30
United vill semja við Pogba um framlengingu Forráðamenn Manchester United vilja setjast niður með Paul Pogba og umboðsmanni hans, Mino Raiola, til þess að ræða framlengingu á samningi Pogba. ESPN hefur þetta eftir heimildum sínum. Enski boltinn 21.9.2019 12:30
Zaha: Ég get ekki spilað allar stöður á vellinum Wilfried Zaha er ekki sáttur með liðsfélaga sína hjá Crystal Palace og sagði þeim að hann gæti ekki spilað í hverri stöðu. Enski boltinn 21.9.2019 12:00
Guardiola viss um að Arteta muni taka við af honum Pep Guardiola segist viss um það að Mikel Arteta muni taka við af honum sem knattspyrnustjóri Manchester City þegar hann ákveður að hætta. Enski boltinn 21.9.2019 11:30
Liverpool greiddi Manchester City milljón punda vegna njósna Liverpool greiddi Manchester City eina milljón punda árið 2013 vegna njósnamáls. The Times greinir frá þessu í dag. Enski boltinn 21.9.2019 09:30
De Gea segist ánægður með síðasta tímabil David de Gea segist ánægður með frammistöðu sína á síðasta tímabili þrátt fyrir að hann hafi fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðuna. Enski boltinn 21.9.2019 08:00
Lampard: Jose hefur haft mest áhrif á mig Frank Lampard segir Jose Mourinho vera þann sem hefur haft mest áhrif á stíl sinn sem knattspyrnustjóra. Enski boltinn 21.9.2019 06:00
Bestu upphitunaræfingar knattspyrnusögunnar? | Myndband Crystal Palace setti stórkostlegt myndband á Twitter-síðu sína í gær sem slegið hefur í gegn. Ekki að ástæðulausu. Enski boltinn 20.9.2019 22:30
Bournemouth upp í þriðja sætið Bournemouth vann sinn fyrsta sigur á St. Mary's vellinum þegar liðið sótti þrjú stig gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 20.9.2019 21:00
Klopp: Chelsea minnir mig á Dortmund Chelsea og Liverpool mætast í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 20.9.2019 13:00
Tíu ár frá sigurmarki Owen á 95. mínútu í baráttunni um Manchester | Myndband Eitt eftirminnilegasta markið í sögu grannaslagsins um Manchester skoraði Michael Owen fyrir nákvæmlega tíu árum síðan. Enski boltinn 20.9.2019 12:30
Sjáðu bakvið tjöldin á ferðalagi Barcelona í Japan Barcelona ferðaðist til Japan á undirbúningstímabilinu og Beko, einn aðalstyrktaraðili Barcelona, hefur nú gert stutta heimildarmynd um ferðalagið. Enski boltinn 20.9.2019 12:00
Solskjær segir það rétta ákvörðun að láta Lukaku og Sanchez fara Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að sú ákvörðun að láta Romelu Lukaku og Alexis Sanchez fara frá félaginu hafi verið rétt að sínu mati. Enski boltinn 20.9.2019 11:00
Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 20.9.2019 09:30
Liverpool vill gera Mane að þeim launahæsta tæpu ári eftir að hann skrifaði undir nýjan samning Liverpool er í viðræðum við Sadio Mane um nýjan samning þrátt fyrir að Senegalinn hafi skrifað undir samning í nóvember fyrir tæpu ári. Enski boltinn 20.9.2019 08:30
„Borguðu 72 milljónir fyrir Pepe en krakkinn lítur betur út en hann“ Arsenal vann afar góðan 3-0 sigur á Eintracht Frankfurt í gærkvöldi í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar er liðin mættust í Þýskalandi. Enski boltinn 20.9.2019 08:00
Eigandi Sheffield United kemur fjölskyldu Osama Bin Laden til varnar Prince Abdullah, eigandi Sheffield United, hefur komið fjölskyldu hryðjuverkamannsins Osama Bin Laden til varnar. Enski boltinn 20.9.2019 07:30
Peter Beardsley dæmdur í sjö mánaða bann frá fótbolta vegna rasisma Gamla Newcastle og Liverpool-hetjan má ekki hafa nein afskipti af fótbolta næstu mánuðina. Enski boltinn 19.9.2019 17:51
Hélt Gylfa stundum fyrir utan liðið hjá Tottenham en er nú á leiðinni frítt til Blackburn Fyrrum miðjumaður Tottenham, Lewis Holtby, gæti verið á leðinni til B-deildarliðsins Blackburn. Enski boltinn 19.9.2019 12:30
Steven Gerrard vill ná í sigur í kvöld fyrir Fernando Ricksen Fyrrum knattspyrnumaðurinn, Fernando Ricksen, lést á dögunum en hann lést aðeins sex árum eftir að komist var að því að hann væri með taugasjúkdóm. Enski boltinn 19.9.2019 11:30
Stuðningsmaður Liverpool fluttur á sjúkrahús eftir árás á Ítalíu Ráðist var á tvo stuðningsmenn Liverpool á bar fyrir leik liðsins gegn Napoli á Ítalíu á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 19.9.2019 10:00
Hollenskur knattspyrnumaður skotinn til bana í Amsterdam Óhugnanlegt atvik í Hollandi þar sem hollenskur knattspyrnumaður var myrtur. Enski boltinn 19.9.2019 09:00
Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 19.9.2019 08:00
Van Dijk neitar því að vera að ræða nýjan samning við Liverpool Virgil van Dijk hefur neitað þeim sögusögnum um að Hollendingurinn sé að ræða nýjan samning við Liverpool. Enski boltinn 19.9.2019 07:30
Lindelöf með nýjan samning við Man. United til ársins 2024 Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, er að ganga frá samningum við framtíðarmenn liðsins þessa dagana. Fyrr í vikunni framlengdi David De Gea samning sinn og í dag var komið að Victor Lindelöf. Enski boltinn 18.9.2019 15:32
Jordan Pickford hefur fengið boltann næstum því jafnoft og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki verið nógu mikið í boltanum í fyrstu fimm leikjum Everton á tímabilinu og tölfræðin sýnir það. Enski boltinn 18.9.2019 13:30
Lampard vissi ekki hvað leikmennirnir sínir voru að ræða fyrir vítið Chelsea byrjaði Meistaradeildina illa í gærkvöldi eða með tapi fyrir spænska félaginu Valencia á heimavelli. Chelsea fékk hins vegar kjörið tækifæri til að fá eitthvað út úr leiknum. Enski boltinn 18.9.2019 11:00
Komið eins og stormsveipur inn í lið Manchester United en var næstum því hættur í fótbolta Daniel James hefur gert afar góða hluti með Manchester United frá því að hann gekk í raðir félagsins frá Swansea í sumar. Enski boltinn 18.9.2019 08:30
Mikilvægara að þróa liðið en vinna titil Þróun Manchester United sem liðs undir stjórn Ole Gunnar Solskjær er mikilvægari heldur en að reyna að ná í titla. Þetta segir knattspyrnusérfræðingurinn og fyrrum United maðurinn Gary Neville. Enski boltinn 17.9.2019 23:30
Enginn búinn að búa til fleiri færi í deildinni en bakvörður Liverpool Trent Alexander-Arnold er á undan Kevin De Bruyne þegar kemur að því að búa til færi fyrir liðsfélagana. Enski boltinn 17.9.2019 17:45