Enski boltinn Fernandes íhugar að stökkva frá borði Vont gæti versnað enn frekar hjá Manchester United en breskir fjölmiðlar greina frá því að fyrirliði liðsins, Bruno Fernandes, hugsi sér til hreyfings. Enski boltinn 14.5.2024 09:01 Hrósaði karakter leikmanna eftir að liðið henti frá sér unnum leik Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, hrósaði karakter sinna manna eftir 3-3 jafntefli liðsins á Villa Park í Birmingham. Gestirnir úr Bítlaborginni voru 3-1 yfir þegar skammt var eftir af leiknum en Aston Villa skoraði tvívegis og leiknum lauk með jafntefli. Enski boltinn 13.5.2024 22:01 Liverpool henti frá sér sigrinum í síðasta útileik Klopp Aston Villa og Liverpool gerðu 3-3 jafntefli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Leikurinn var frábær skemmtun þrátt fyrir að myndbandsdómarar leiksins hafi eytt alltof miklum tíma í að skoða hin ýmsu atriði. Um var að ræða síðasta útileik Jürgen Klopp sem þjálfari Liverpool en hann yfirgefur félagið í sumar. Enski boltinn 13.5.2024 21:20 Kröfðu Bayern um 100 milljónir fyrir þjálfarann Bayern München leitar enn logandi ljósi að nýjum þjálfara til að taka við stjórnartaumunum í sumar. Crystal Palace á Englandi sendi liðinu skýr skilaboð þegar spurst var fyrir um þjálfara liðsins. Enski boltinn 13.5.2024 18:01 Sú markahæsta í sögu ensku deildarinnar yfirgefur Arsenal og fer væntanlega til City Hollenski framherjinn Vivianne Miedema yfirgefur Arsenal þegar samningur hennar við félagið rennur út í sumar. Talið er líklegast að hún fari til Manchester City. Enski boltinn 13.5.2024 16:31 Foss á Old Trafford leikvanginum í gær Forráðamenn Manchester United hafa viðurkennt það að Old Trafford leikvangurinn réð ekki við rigninguna sem dundi á Manchester í lokin á leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13.5.2024 15:31 Saka Casemiro um leti: „Hreyfðu fæturna á þér“ Tvær Manchester United-hetjur sökuðu Brasilíumanninn Casemiro um leti í leiknum gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13.5.2024 14:31 Líkir Havertz við Liverpool-hetju Gary Neville hefur líkt Kai Havertz, leikmanni Arsenal, við fyrrverandi leikmann Liverpool. Enski boltinn 13.5.2024 13:31 Segir að staðan hjá United sé miklu verri en hún var hjá Moyes Ástandið hjá Manchester United um þessar mundir er mun verra en það var nokkurn tímann undir stjórn David Moyes. Þetta segir Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði United. Enski boltinn 13.5.2024 10:31 Havertz: „Verð mesti stuðningsmaður Tottenham í sögunni“ Arsenal þarf að vonast til að erkifjendur þeirra í Tottenham geri þeim greiða til að liðið geti orðið Englandsmeistari í fyrsta sinn í tuttugu ár. Enski boltinn 13.5.2024 08:00 Rooney sakar meidda leikmenn United um að vilja ekki spila Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, segir að sumir af meiddu leikmönnum liðsins geti vel spilað en vilji það ekki til að forðast gagnrýni. Enski boltinn 13.5.2024 07:31 „Höfum ekki haft neitt svigrúm til að gera mistök“ Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var sáttur með 0-1 sigur á Old Trafford í dag en vill þó ekki leyfa sér að fagna um of strax. Enski boltinn 12.5.2024 23:01 Fyrsti stóri titill United-kvenna Manchester United vann yfirburðasigur á Tottenham í dag í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í fótbolta á Englandi, 4-0. Enski boltinn 12.5.2024 15:39 Enn ekkert skorað í umspilinu Í fyrsta sinn í þrettán ár var ekkert mark skorað í báðum fyrri leikjunum í undanúrslitum umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 12.5.2024 15:28 Trossard skaut Arsenal á toppinn Manchester United og Arsenal mættust á Old Trafford í dag þar sem ekkert annað en sigur var í boði fyrir Skytturnar ætluðu þeir sér að halda lífi í titilvonum sínum. Enski boltinn 12.5.2024 15:14 Leeds í fínum málum eftir fyrri leikinn Norwich og Leeds gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í undanúrslitum umspilsins um síðasta lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Enski boltinn 12.5.2024 12:56 Arteta hælir Ten Hag og vonast til að hann haldi áfram Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf að skáka Erik ten Hag í dag til að halda í við Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Ten Hag berst hins vegar fyrir lífi sínu sem stjóri Manchester United. Enski boltinn 12.5.2024 11:01 Örlög Luton ráðin og allir nýliðarnir falla Luton er svo gott sem fallið og fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þar með lokið, eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir West Ham í dag. Sex leikjum var að ljúka og ljóst að allir þrír nýliðarnir í deildinni kveðja hana um næstu helgi. Enski boltinn 11.5.2024 16:16 Þriðji sigurinn í röð og daumurinn um Evrópusæti lifir Chelsea vann mikilvægan 3-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Nottingham Forest í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.5.2024 16:00 Jóhann fékk ekki að spila þegar Burnley féll Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru fallnir niður úr ensku úrvalsdeildinni, eftir eins árs dvöl, en þetta varð endanlega ljóst þegar liðið tapaði gegn Tottenham í dag, 2-1, í næstsíðustu umferð. Enski boltinn 11.5.2024 15:54 Gvardiol skaut City á toppinn Manchester City var í stuði gegn Fulham í dag og kom sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, nú þegar meistararnir eiga tvo leiki eftir. Enski boltinn 11.5.2024 13:22 Ten Hag segir að eigendur United séu skynsamir og muni ekki reka hann Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að eigendur félagsins muni ekki reka hann þar sem þeir búi yfir heilbrigðri skynsemi. Enski boltinn 10.5.2024 23:30 Kveðjuleikur Klopp í hættu? | „Meðvitaður um stöðuna“ Fari svo að Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fái gult spjald í leik Liverpool á móti Aston Villa á mánudaginn kemur er ljóst að hann mun ekki geta verið á hliðarlínunni í síðasta leik sínum á Anfield gegn Wolves í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.5.2024 13:31 Cole Palmer valinn bestur í apríl Chelsea leikmaðurinn Cole Palmer var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í aprílmánuði. Enski boltinn 10.5.2024 11:00 Fjórtán ára strákur með Man City klásúlu í samningi sínum við annað félag Cavan Sullivan hefur gengið frá samningi við bandaríska fótboltafélagið Philadelphia Union sem ætti kannski að vera mjög fréttnæmt nema vegna þess að hann er aðeins fjórtán ára gamall og það Manchester City ákvæði í samningi hans. Enski boltinn 10.5.2024 07:31 Rodri kemur ekki til greina en Spánn á bestu stjórana Átta leikmenn hafa verið tilnefndir sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en það er í höndum almennings og dómnefndar að skera úr um hver þeirra var bestur. Enski boltinn 9.5.2024 13:17 Rekinn þrátt fyrir að vera tilnefndur sem þjálfari ársins Liam Rosenior var einn af þremur sem kom til greina sem þjálfari ársins í ensku b-deildinni. Í gær ákvað Hull City samt sem áður að reka hann úr starfi sínu aðeins nokkrum dögum eftir að tímabilinu lauk. Enski boltinn 8.5.2024 06:31 Telja að Man United hafi saknað leiðtogahæfileika Martínez Starfslið Manchester United telur að liðið hafi saknað leiðtogahæfileika Lisandro Martínez á leiktíðinni. Argentíski miðvörðurinn hefur verið mikið meiddur og aðeins tekið þátt í 11 leikjum á leiktíðinni. Enski boltinn 7.5.2024 20:30 Forest í bullandi fallhættu vegna bulls í fjármálum Áfrýjun enska knattspyrnufélagsins Nottingham Forest bar ekki árangur og nú er ljóst að félagið þarf að sætta sig við fjögurra stiga refsinguna sem liðið hlaut, í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.5.2024 12:30 Segir að Casemiro hafi verið aðhlátursefni gegn Palace Jamie Carragher fór ekki fögrum orðum um frammistöðu Casemiros í 4-0 tapi Manchester United fyrir Crystal Palace í gær og sagði að Brassinn gæti ekki lengur spilað á hæsta getustigi. Enski boltinn 7.5.2024 10:00 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 334 ›
Fernandes íhugar að stökkva frá borði Vont gæti versnað enn frekar hjá Manchester United en breskir fjölmiðlar greina frá því að fyrirliði liðsins, Bruno Fernandes, hugsi sér til hreyfings. Enski boltinn 14.5.2024 09:01
Hrósaði karakter leikmanna eftir að liðið henti frá sér unnum leik Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, hrósaði karakter sinna manna eftir 3-3 jafntefli liðsins á Villa Park í Birmingham. Gestirnir úr Bítlaborginni voru 3-1 yfir þegar skammt var eftir af leiknum en Aston Villa skoraði tvívegis og leiknum lauk með jafntefli. Enski boltinn 13.5.2024 22:01
Liverpool henti frá sér sigrinum í síðasta útileik Klopp Aston Villa og Liverpool gerðu 3-3 jafntefli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Leikurinn var frábær skemmtun þrátt fyrir að myndbandsdómarar leiksins hafi eytt alltof miklum tíma í að skoða hin ýmsu atriði. Um var að ræða síðasta útileik Jürgen Klopp sem þjálfari Liverpool en hann yfirgefur félagið í sumar. Enski boltinn 13.5.2024 21:20
Kröfðu Bayern um 100 milljónir fyrir þjálfarann Bayern München leitar enn logandi ljósi að nýjum þjálfara til að taka við stjórnartaumunum í sumar. Crystal Palace á Englandi sendi liðinu skýr skilaboð þegar spurst var fyrir um þjálfara liðsins. Enski boltinn 13.5.2024 18:01
Sú markahæsta í sögu ensku deildarinnar yfirgefur Arsenal og fer væntanlega til City Hollenski framherjinn Vivianne Miedema yfirgefur Arsenal þegar samningur hennar við félagið rennur út í sumar. Talið er líklegast að hún fari til Manchester City. Enski boltinn 13.5.2024 16:31
Foss á Old Trafford leikvanginum í gær Forráðamenn Manchester United hafa viðurkennt það að Old Trafford leikvangurinn réð ekki við rigninguna sem dundi á Manchester í lokin á leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13.5.2024 15:31
Saka Casemiro um leti: „Hreyfðu fæturna á þér“ Tvær Manchester United-hetjur sökuðu Brasilíumanninn Casemiro um leti í leiknum gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13.5.2024 14:31
Líkir Havertz við Liverpool-hetju Gary Neville hefur líkt Kai Havertz, leikmanni Arsenal, við fyrrverandi leikmann Liverpool. Enski boltinn 13.5.2024 13:31
Segir að staðan hjá United sé miklu verri en hún var hjá Moyes Ástandið hjá Manchester United um þessar mundir er mun verra en það var nokkurn tímann undir stjórn David Moyes. Þetta segir Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði United. Enski boltinn 13.5.2024 10:31
Havertz: „Verð mesti stuðningsmaður Tottenham í sögunni“ Arsenal þarf að vonast til að erkifjendur þeirra í Tottenham geri þeim greiða til að liðið geti orðið Englandsmeistari í fyrsta sinn í tuttugu ár. Enski boltinn 13.5.2024 08:00
Rooney sakar meidda leikmenn United um að vilja ekki spila Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, segir að sumir af meiddu leikmönnum liðsins geti vel spilað en vilji það ekki til að forðast gagnrýni. Enski boltinn 13.5.2024 07:31
„Höfum ekki haft neitt svigrúm til að gera mistök“ Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var sáttur með 0-1 sigur á Old Trafford í dag en vill þó ekki leyfa sér að fagna um of strax. Enski boltinn 12.5.2024 23:01
Fyrsti stóri titill United-kvenna Manchester United vann yfirburðasigur á Tottenham í dag í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í fótbolta á Englandi, 4-0. Enski boltinn 12.5.2024 15:39
Enn ekkert skorað í umspilinu Í fyrsta sinn í þrettán ár var ekkert mark skorað í báðum fyrri leikjunum í undanúrslitum umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 12.5.2024 15:28
Trossard skaut Arsenal á toppinn Manchester United og Arsenal mættust á Old Trafford í dag þar sem ekkert annað en sigur var í boði fyrir Skytturnar ætluðu þeir sér að halda lífi í titilvonum sínum. Enski boltinn 12.5.2024 15:14
Leeds í fínum málum eftir fyrri leikinn Norwich og Leeds gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í undanúrslitum umspilsins um síðasta lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Enski boltinn 12.5.2024 12:56
Arteta hælir Ten Hag og vonast til að hann haldi áfram Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf að skáka Erik ten Hag í dag til að halda í við Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Ten Hag berst hins vegar fyrir lífi sínu sem stjóri Manchester United. Enski boltinn 12.5.2024 11:01
Örlög Luton ráðin og allir nýliðarnir falla Luton er svo gott sem fallið og fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þar með lokið, eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir West Ham í dag. Sex leikjum var að ljúka og ljóst að allir þrír nýliðarnir í deildinni kveðja hana um næstu helgi. Enski boltinn 11.5.2024 16:16
Þriðji sigurinn í röð og daumurinn um Evrópusæti lifir Chelsea vann mikilvægan 3-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Nottingham Forest í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.5.2024 16:00
Jóhann fékk ekki að spila þegar Burnley féll Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru fallnir niður úr ensku úrvalsdeildinni, eftir eins árs dvöl, en þetta varð endanlega ljóst þegar liðið tapaði gegn Tottenham í dag, 2-1, í næstsíðustu umferð. Enski boltinn 11.5.2024 15:54
Gvardiol skaut City á toppinn Manchester City var í stuði gegn Fulham í dag og kom sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, nú þegar meistararnir eiga tvo leiki eftir. Enski boltinn 11.5.2024 13:22
Ten Hag segir að eigendur United séu skynsamir og muni ekki reka hann Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að eigendur félagsins muni ekki reka hann þar sem þeir búi yfir heilbrigðri skynsemi. Enski boltinn 10.5.2024 23:30
Kveðjuleikur Klopp í hættu? | „Meðvitaður um stöðuna“ Fari svo að Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fái gult spjald í leik Liverpool á móti Aston Villa á mánudaginn kemur er ljóst að hann mun ekki geta verið á hliðarlínunni í síðasta leik sínum á Anfield gegn Wolves í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.5.2024 13:31
Cole Palmer valinn bestur í apríl Chelsea leikmaðurinn Cole Palmer var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í aprílmánuði. Enski boltinn 10.5.2024 11:00
Fjórtán ára strákur með Man City klásúlu í samningi sínum við annað félag Cavan Sullivan hefur gengið frá samningi við bandaríska fótboltafélagið Philadelphia Union sem ætti kannski að vera mjög fréttnæmt nema vegna þess að hann er aðeins fjórtán ára gamall og það Manchester City ákvæði í samningi hans. Enski boltinn 10.5.2024 07:31
Rodri kemur ekki til greina en Spánn á bestu stjórana Átta leikmenn hafa verið tilnefndir sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en það er í höndum almennings og dómnefndar að skera úr um hver þeirra var bestur. Enski boltinn 9.5.2024 13:17
Rekinn þrátt fyrir að vera tilnefndur sem þjálfari ársins Liam Rosenior var einn af þremur sem kom til greina sem þjálfari ársins í ensku b-deildinni. Í gær ákvað Hull City samt sem áður að reka hann úr starfi sínu aðeins nokkrum dögum eftir að tímabilinu lauk. Enski boltinn 8.5.2024 06:31
Telja að Man United hafi saknað leiðtogahæfileika Martínez Starfslið Manchester United telur að liðið hafi saknað leiðtogahæfileika Lisandro Martínez á leiktíðinni. Argentíski miðvörðurinn hefur verið mikið meiddur og aðeins tekið þátt í 11 leikjum á leiktíðinni. Enski boltinn 7.5.2024 20:30
Forest í bullandi fallhættu vegna bulls í fjármálum Áfrýjun enska knattspyrnufélagsins Nottingham Forest bar ekki árangur og nú er ljóst að félagið þarf að sætta sig við fjögurra stiga refsinguna sem liðið hlaut, í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.5.2024 12:30
Segir að Casemiro hafi verið aðhlátursefni gegn Palace Jamie Carragher fór ekki fögrum orðum um frammistöðu Casemiros í 4-0 tapi Manchester United fyrir Crystal Palace í gær og sagði að Brassinn gæti ekki lengur spilað á hæsta getustigi. Enski boltinn 7.5.2024 10:00