Enski boltinn Hafa keypt þá leikmenn sem þeir ætluðu sér að fá en nú gætu einhverjir farið Liverpool hefur fengið Kostas Tsimikias, Thiago Alcantara og Diogo Jota í sumarglugganum. Samanlagt kostuðu þessir leikmenn um 75 milljónir punda. Enski boltinn 23.9.2020 23:01 Pickford í gjafastuði er Everton komst áfram | Havertz með þrennu Everton er komið áfram í fjórðu umferð enska deildarbikarsins eftir 5-2 markaleik gegn Joey Barton og C-deildarliðinu Fleetwod Town. Enski boltinn 23.9.2020 20:38 Rúnar á bekknum er Arsenal fór áfram Rúnar Alex Rúnarsson var í fyrsta sinn í leikmannahópi Arsenal í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á Leicester. Enski boltinn 23.9.2020 20:35 Segir að Kane yfirgefi Tottenham vinni Mourinho ekki bikar í ár Harry Kane mun yfirgefa Tottenham vinni liðið ekki einhvern bikar í ár. Þetta segir Tottenham goðsögnin og sparkspekingurinn, Glenn Hoddle. Enski boltinn 23.9.2020 20:00 Mourinho uppfyllir ósk látins aðdáanda Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, fékk heldur óvenjulega en afar einlæga fyrirspurn á blaðamannafundi frá norður-makedónískum blaðamanni. Enski boltinn 23.9.2020 17:30 Rúnar Alex gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Arsenal og Gylfi vill halda uppteknum hætti í deildabikarnum Þrír íslenski landsliðsmenn gætu komið við sögu í leikjum kvöldsins í 3. umferð enska deildabikarsins. Enski boltinn 23.9.2020 15:45 Sömdu við fyrrum samherja Gylfa og birtu myndbandið stórkostlega af Ancelotti Luke Garbutt sem ólst upp hjá Leeds og fór þaðan til Everton er genginn í raðir Blackpool í ensku B-deildinni. Enski boltinn 22.9.2020 23:00 Meiri líkur á að Mbappe skrifi undir nýjan samning en að hann fari til Liverpool Kylian Mbappe er líklegri til að framlengja samning sinn við PSG en að yfirgefa félagið. Þetta segir Jonathan Johnson, sérfræðingur um franska boltann, í samtali við Sky Sports. Enski boltinn 22.9.2020 22:00 Mata, Rashford og Greenwood skutu United áfram Manchester United er komið áfram í fjórðu umferð enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur á B-deildarliði Luton í kvöld. Enski boltinn 22.9.2020 21:08 Moyes og tveir leikmenn West Ham með kórónuveiruna David Moyes, stjóri West Ham, er með kórónuveiruna en þetta staðfesti félagið í kvöld. Enski boltinn 22.9.2020 19:00 Hættir við að hleypa inn áhorfendum inn á leikina 1. október Draumurinn um að fá áhorfendur inn á leiki ensku úrvalsdeildarinnar í næsta mánuði er orðinn að engu vegna mikilla fjölgunar smita í Bretlandi. Enski boltinn 22.9.2020 09:30 Segir að Van Dijk sé orðinn latur og kærulaus Fyrrverandi landsliðsmaður Hollands gagnrýnir Virgil van Dijk harðlega og segir hann vera orðinn latan og kærulausan. Enski boltinn 22.9.2020 07:31 Fjármálaráðherra líst vel á skipti Rúnars Það voru margir Íslendingar sem fögnuðu því í gær að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hafi skrifað undir samning hjá Arsenal. Enski boltinn 22.9.2020 07:00 Foden skoraði í sigri City Manchester City byrjar tímabilið 2020/2021 á sigri en liðið vann í kvöld 3-1 útisigur á Wolves. Enski boltinn 21.9.2020 21:24 Gengur allt á afturfótunum hjá Sheffield sem er án stiga Aston Villa vann 1-0 sigur á Sheffield United er liðin mættust á Villa Park í Birmingham í dag. Enski boltinn 21.9.2020 19:00 „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. Enski boltinn 21.9.2020 17:02 Staðfesta komu Rúnars Alex sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. Enski boltinn 21.9.2020 16:47 Grínaðist með að hann þyrfti að koma aftur fram á nærbuxunum ef Leicester yrði meistari Stjórnandi Match of the Day grínaðist með að hann þyrfti að koma aftur fram á nærbuxunum ef Leicester City yrði Englandsmeistari. Enski boltinn 21.9.2020 13:46 United ætlar ekki að fá miðvörð Slök frammistaða varnarmanna Manchester United í tapinu fyrir Crystal Palace á laugardaginn breytir engu um fyrirætlanir félagsins á félagaskiptamarkaðnum. Enski boltinn 21.9.2020 11:30 Cesc Fabregas segir að Sadio Mané sé sá besti í deildinni Sadio Mané var ekki á skotskónum í fyrstu umferð en hann bætti úr því á Stamford Bridge í gær. Er hann sá besti í ensku úrvalsdeildinni? Spænsk fótboltagoðsögn er á því og ekki vantar heldur ástina frá Jamie Carragher. Enski boltinn 21.9.2020 10:30 Thiago átti fleiri sendingar en allir leikmenn Chelsea þrátt fyrir að spila bara seinni hálfleikinn Thiago Alcantara, nýjasti leikmaður Liverpool, setti met í fyrsta leik sínum með liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2020 08:31 Klopp skammaði varamennina fyrir að fagna rauða spjaldinu sem Christiansen fékk Knattspyrnustjóri Liverpool bannaði varamönnum liðsins að gleðjast yfir rauða spjaldinu sem Andreas Christiansen, varnarmaður Chelsea, fékk í leik liðanna í gær. Enski boltinn 21.9.2020 07:30 Leicester skoraði fjögur en Vardy komst ekki á blað Leicester er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í enska boltanum. Þeir unnu 4-2 sigur á Burnley á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 20.9.2020 19:54 Segir að Rúnar æfi einn í Lundúnum vegna reglna um sóttkví Fyrrum hluthafi í Arsenal, Darren, fylgist vel með málum hjá Arsenal og er með tæplega 150 þúsund fylgjendur á Twitter-síðu sinni. Enski boltinn 20.9.2020 18:57 Liverpool hafði betur í fjörugum leik á Brúnni Liverpool er með sex stig eftir fyrstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þeir unnu 2-0 útisigur á Chelsea í dag. Enski boltinn 20.9.2020 17:25 Leicester fær tyrkneskan landsliðsmann frá Roma Leicester City í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið tyrkneska landsliðsmanninn Cengiz Under á láni frá ítalska liðinu AS Roma. Enski boltinn 20.9.2020 17:00 Brighton með öflugan sigur á Newcastle Brighton vann Newcastle 3-0 á St. James's Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.9.2020 15:01 Son og Kane völtuðu yfir Southampton í seinni hálfleik Tottenham gjörsamlega valtaði yfir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.9.2020 12:50 Dele Alli líklega á förum frá Tottenham Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli, sem allan sinn feril hefur spilað fyrir Tottenham, gæti verið á förum frá félaginu. Dele er ekki í leikmannahópi Tottenham í dag sem eru þessa stundina að spila við Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.9.2020 12:01 Solskjær vildi ekki tjá sig sérstaklega um Lindelöf Victor Lindelöf, leikmaður Manchester United og sænska landsliðsins, hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina. Enski boltinn 20.9.2020 11:30 « ‹ 236 237 238 239 240 241 242 243 244 … 334 ›
Hafa keypt þá leikmenn sem þeir ætluðu sér að fá en nú gætu einhverjir farið Liverpool hefur fengið Kostas Tsimikias, Thiago Alcantara og Diogo Jota í sumarglugganum. Samanlagt kostuðu þessir leikmenn um 75 milljónir punda. Enski boltinn 23.9.2020 23:01
Pickford í gjafastuði er Everton komst áfram | Havertz með þrennu Everton er komið áfram í fjórðu umferð enska deildarbikarsins eftir 5-2 markaleik gegn Joey Barton og C-deildarliðinu Fleetwod Town. Enski boltinn 23.9.2020 20:38
Rúnar á bekknum er Arsenal fór áfram Rúnar Alex Rúnarsson var í fyrsta sinn í leikmannahópi Arsenal í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á Leicester. Enski boltinn 23.9.2020 20:35
Segir að Kane yfirgefi Tottenham vinni Mourinho ekki bikar í ár Harry Kane mun yfirgefa Tottenham vinni liðið ekki einhvern bikar í ár. Þetta segir Tottenham goðsögnin og sparkspekingurinn, Glenn Hoddle. Enski boltinn 23.9.2020 20:00
Mourinho uppfyllir ósk látins aðdáanda Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, fékk heldur óvenjulega en afar einlæga fyrirspurn á blaðamannafundi frá norður-makedónískum blaðamanni. Enski boltinn 23.9.2020 17:30
Rúnar Alex gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Arsenal og Gylfi vill halda uppteknum hætti í deildabikarnum Þrír íslenski landsliðsmenn gætu komið við sögu í leikjum kvöldsins í 3. umferð enska deildabikarsins. Enski boltinn 23.9.2020 15:45
Sömdu við fyrrum samherja Gylfa og birtu myndbandið stórkostlega af Ancelotti Luke Garbutt sem ólst upp hjá Leeds og fór þaðan til Everton er genginn í raðir Blackpool í ensku B-deildinni. Enski boltinn 22.9.2020 23:00
Meiri líkur á að Mbappe skrifi undir nýjan samning en að hann fari til Liverpool Kylian Mbappe er líklegri til að framlengja samning sinn við PSG en að yfirgefa félagið. Þetta segir Jonathan Johnson, sérfræðingur um franska boltann, í samtali við Sky Sports. Enski boltinn 22.9.2020 22:00
Mata, Rashford og Greenwood skutu United áfram Manchester United er komið áfram í fjórðu umferð enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur á B-deildarliði Luton í kvöld. Enski boltinn 22.9.2020 21:08
Moyes og tveir leikmenn West Ham með kórónuveiruna David Moyes, stjóri West Ham, er með kórónuveiruna en þetta staðfesti félagið í kvöld. Enski boltinn 22.9.2020 19:00
Hættir við að hleypa inn áhorfendum inn á leikina 1. október Draumurinn um að fá áhorfendur inn á leiki ensku úrvalsdeildarinnar í næsta mánuði er orðinn að engu vegna mikilla fjölgunar smita í Bretlandi. Enski boltinn 22.9.2020 09:30
Segir að Van Dijk sé orðinn latur og kærulaus Fyrrverandi landsliðsmaður Hollands gagnrýnir Virgil van Dijk harðlega og segir hann vera orðinn latan og kærulausan. Enski boltinn 22.9.2020 07:31
Fjármálaráðherra líst vel á skipti Rúnars Það voru margir Íslendingar sem fögnuðu því í gær að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hafi skrifað undir samning hjá Arsenal. Enski boltinn 22.9.2020 07:00
Foden skoraði í sigri City Manchester City byrjar tímabilið 2020/2021 á sigri en liðið vann í kvöld 3-1 útisigur á Wolves. Enski boltinn 21.9.2020 21:24
Gengur allt á afturfótunum hjá Sheffield sem er án stiga Aston Villa vann 1-0 sigur á Sheffield United er liðin mættust á Villa Park í Birmingham í dag. Enski boltinn 21.9.2020 19:00
„Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. Enski boltinn 21.9.2020 17:02
Staðfesta komu Rúnars Alex sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. Enski boltinn 21.9.2020 16:47
Grínaðist með að hann þyrfti að koma aftur fram á nærbuxunum ef Leicester yrði meistari Stjórnandi Match of the Day grínaðist með að hann þyrfti að koma aftur fram á nærbuxunum ef Leicester City yrði Englandsmeistari. Enski boltinn 21.9.2020 13:46
United ætlar ekki að fá miðvörð Slök frammistaða varnarmanna Manchester United í tapinu fyrir Crystal Palace á laugardaginn breytir engu um fyrirætlanir félagsins á félagaskiptamarkaðnum. Enski boltinn 21.9.2020 11:30
Cesc Fabregas segir að Sadio Mané sé sá besti í deildinni Sadio Mané var ekki á skotskónum í fyrstu umferð en hann bætti úr því á Stamford Bridge í gær. Er hann sá besti í ensku úrvalsdeildinni? Spænsk fótboltagoðsögn er á því og ekki vantar heldur ástina frá Jamie Carragher. Enski boltinn 21.9.2020 10:30
Thiago átti fleiri sendingar en allir leikmenn Chelsea þrátt fyrir að spila bara seinni hálfleikinn Thiago Alcantara, nýjasti leikmaður Liverpool, setti met í fyrsta leik sínum með liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2020 08:31
Klopp skammaði varamennina fyrir að fagna rauða spjaldinu sem Christiansen fékk Knattspyrnustjóri Liverpool bannaði varamönnum liðsins að gleðjast yfir rauða spjaldinu sem Andreas Christiansen, varnarmaður Chelsea, fékk í leik liðanna í gær. Enski boltinn 21.9.2020 07:30
Leicester skoraði fjögur en Vardy komst ekki á blað Leicester er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í enska boltanum. Þeir unnu 4-2 sigur á Burnley á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 20.9.2020 19:54
Segir að Rúnar æfi einn í Lundúnum vegna reglna um sóttkví Fyrrum hluthafi í Arsenal, Darren, fylgist vel með málum hjá Arsenal og er með tæplega 150 þúsund fylgjendur á Twitter-síðu sinni. Enski boltinn 20.9.2020 18:57
Liverpool hafði betur í fjörugum leik á Brúnni Liverpool er með sex stig eftir fyrstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þeir unnu 2-0 útisigur á Chelsea í dag. Enski boltinn 20.9.2020 17:25
Leicester fær tyrkneskan landsliðsmann frá Roma Leicester City í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið tyrkneska landsliðsmanninn Cengiz Under á láni frá ítalska liðinu AS Roma. Enski boltinn 20.9.2020 17:00
Brighton með öflugan sigur á Newcastle Brighton vann Newcastle 3-0 á St. James's Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.9.2020 15:01
Son og Kane völtuðu yfir Southampton í seinni hálfleik Tottenham gjörsamlega valtaði yfir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.9.2020 12:50
Dele Alli líklega á förum frá Tottenham Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli, sem allan sinn feril hefur spilað fyrir Tottenham, gæti verið á förum frá félaginu. Dele er ekki í leikmannahópi Tottenham í dag sem eru þessa stundina að spila við Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.9.2020 12:01
Solskjær vildi ekki tjá sig sérstaklega um Lindelöf Victor Lindelöf, leikmaður Manchester United og sænska landsliðsins, hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina. Enski boltinn 20.9.2020 11:30