Enski boltinn Flokkuðu ensku liðin eftir frammistöðu þeirra á markaðnum í sumarglugganum Þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni komast í úrvalsflokk yfir bestu frammistöðuna á leikmannamarkaðnum í sumar en leikmannaglugginn lokaði á mánudagskvöldið. Manchester United var sett í mjög sérstakan flokk. Enski boltinn 7.10.2020 09:01 Hefði í raun kostað Manchester United rúma fjörutíu milljarða að fá Sancho Það hefði kostað Manchester United miklu meira en kaupverðið að fá Jadon Sancho til liðsins og það þótti félaginu ekki réttlætanlegt í miðjum heimsfaraldri. Enski boltinn 7.10.2020 08:02 Enska úrvalsdeildin vill áhorfendur aftur á vellina Enska úrvalsdeildin vill stuðningsmenn aftur á völlinn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá liðunum í ensku úrvalsdeildinni sem liðið birti í dag en einnig birtist undirskriftarlista frá öllum ensku deildarliðunum. Enski boltinn 6.10.2020 22:00 Cavani fær sjöuna Edinson Cavani mun spila í treyju númer sjö hjá Manchester United í vetur og fetar í fótspor marga frambærilega knattspyrnumanna. Enski boltinn 6.10.2020 18:22 Özil býðst til að borga laun lukkudýrsins sem var látið fara frá Arsenal Mesut Özil ætlar að borga laun mannsins sem leikur lukkudýr Arsenal úr eigin vasa. Enski boltinn 6.10.2020 16:00 Argentínsk goðsögn líkir nýja Man. Utd stráknum við „óþekktarorm“ inn á vellinum Manchester United borgaði í gær meira en sextán hundruð milljónir króna fyrir átján ára strák frá Útúgvæ. Enski boltinn 6.10.2020 11:01 Treyjur stelpnanna seldust betur en treyjur karlanna hjá Man. Utd Christen Press og Tobin Heath eru byrjaðar að spila með liði Manchester United og margir vildu eignast treyjur þeirra. Enski boltinn 6.10.2020 10:31 Heldur því fram að hann hafi í raun verið stjóri Liverpool en ekki Klopp Var Zeljko Buvac heilinn á bak við Liverpool liðið hans Jürgen Klopp. Buvac sjálfur heldur því fram. Enski boltinn 6.10.2020 10:00 Þriðji Liverpool leikmaðurinn kominn með kórónuveiruna Það er komið enn eitt kórónuveirusmitið hjá leikmanni Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 6.10.2020 09:15 Redknapp segir að Tottenham geti unnið ensku deildina í vetur Harry Redknapp hefur mikla trú á Tottenham liðinu eftir stórsigurinn á Manchester United á Old Trafford um helgina. Enski boltinn 6.10.2020 09:00 Aftur agavandamál hjá enska landsliðinu Tammy Abraham, Ben Chilwell og Jadon Sancho verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins er liðið mætir Wales á fimmtudaginn. Enski boltinn 6.10.2020 07:01 Arsenal náði að losa sig við Guendouzi og Chelsea við Bakayoko Það hefur verið mikið í gangi í félagaskiptaglugganum á Englandi í dag og Chelsea og Arsenal hafa tekið þátt í fjörinu. Enski boltinn 5.10.2020 23:00 Man. United fær fjórða leikmanninn í dag Það hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Manchester United í dag. Enski boltinn 5.10.2020 22:49 Partey kominn til Arsenal Thomas Partey er genginn í raðir Arsenal. Hann kemur til félagsins frá Atletico Madrid. Enski boltinn 5.10.2020 22:16 Blackpool kaupir Daníel Enska C-deildarliðið Blackpool hefur keypt varnarmanninn Daníel Leó Grétarsson frá Álasundi í Noregi. Enski boltinn 5.10.2020 21:42 Rauðu djöflarnir staðfesta komu Cavani Manchester United hefur gengið frá samningum við framherjann Edinson Cavani sem var síðast á mála hjá PSG í Frakklandi. Enski boltinn 5.10.2020 21:13 United kaupir leikmann frá Atalanta sem kemur í janúar Manchester United hefur fest kaup á Amad Diallo en hann mun fyrsta ganga í raðir félagsins í janúar. Enski boltinn 5.10.2020 20:51 United búinn að fá fyrsta leikmanninn eftir niðurlæginguna um helgina Manchester United hefur staðfest komu Alex Telles en hann kemur til félagsins frá Porto. Enski boltinn 5.10.2020 17:30 Liverpool með versta varnarleik ríkjandi Englandsmeistara í 67 ár Bítlarnir voru á toppnum með „From Me To You“ þegar Liverpool fékk síðast á sig sjö mörk í einum leik í ensku deildinni. Enski boltinn 5.10.2020 15:00 Fimmtán ár síðan Íslendingalið var síðast með fullt hús í enska á þessum tíma Gylfi Þór Sigurðsson ætti að koma kátur til móts við íslenska landsliðið í dag eftir enn einn sigurinn hjá Everton liðinu um helgina. Enski boltinn 5.10.2020 12:47 Arsenal rak lukkutröllið sitt til 27 ára Arsenal hefur ákveðið að segja upp manninum sem hefur leikið lukkutröllið á heimaleikjum liðsins undanfarin 27 ár. Enski boltinn 5.10.2020 10:01 Carragher: Ég var næstum því farinn að hlæja að Liverpool liðinu undir lokin Gamli Liverpool varnarmaðurinn þurfti að útskýra það á Sky Sports hvernig Liverpool gat fengið á sig sjö mörk á móti Aston Villa í gær. Enski boltinn 5.10.2020 09:00 Gylfi fékk nýjan liðsfélaga og missti annan Everton ætlar að láta til sín taka á síðustu klukkutímum félagsskiptagluggans en hann lokar í kvöld. Enski boltinn 5.10.2020 08:50 Mikilvægt að standa saman og láta þetta ekki koma fyrir aftur Virgil van Dijk mætti í viðtal eftir ótrúlegt tap Liverpool gegn Aston Villa í gær. Hann gat ekki útskýrt hörmungar frammistöðu Liverpool og hrósaði Villa í hástert. Enski boltinn 5.10.2020 07:01 Aston Villa með fullt hús stiga eftir að hafa niðurlægt Englandsmeistara Liverpool Undarlegasta helgi síðari ára í enska boltanum fékk viðeigandi endi er Aston Villa niðurlægði Englandsmeistara Liverpool á heimavelli í lokaleik dagsins. Lokatölur á Villa Park 7-2 heimamönnum í vil. Enski boltinn 4.10.2020 20:15 Mourinho kom, sá og sigraði á Old Trafford Ein ótrúlegustu úrslit tímabilsins litu dagsins ljós á Old Trafford í Manchester er Tottenham Hotspur kom í heimsókn. Fór það svo að lærisveinar José Mourinho unnu 6-1 sigur gegn lánlausu liði Man United. Enski boltinn 4.10.2020 17:30 Arsenal og Wolves með sigra Arsenal vann 2-1 sigur á Sheffield United í dag og Úlfarnir unnu Fulham 1-0. Enski boltinn 4.10.2020 14:55 West Ham skellti Leicester | Dýrlingarnir á flugi Það voru nokkuð óvænt úrslit sem litu dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni þegar West Ham United skellti Leicester City 3-0 á heimavelli Leicester. Enski boltinn 4.10.2020 12:55 Mourinho segir Man Utd á réttri leið Manchester United og Tottenham mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jose Mourinho, þjálfari Tottenham og fyrrum stjóri Man Utd, telur Manchester United vera í þróun í rétta átt. Enski boltinn 4.10.2020 12:01 Segir Manchester United hafa náð samkomulagi við Cavani Manchester United hefur náð samkomulagi við Úrúgvæska framherjann Edinson Cavani. Þetta segir Fabrizio Romano, sérfræðingur í félagsskiptum hjá Sky Sports. Enski boltinn 4.10.2020 10:01 « ‹ 233 234 235 236 237 238 239 240 241 … 334 ›
Flokkuðu ensku liðin eftir frammistöðu þeirra á markaðnum í sumarglugganum Þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni komast í úrvalsflokk yfir bestu frammistöðuna á leikmannamarkaðnum í sumar en leikmannaglugginn lokaði á mánudagskvöldið. Manchester United var sett í mjög sérstakan flokk. Enski boltinn 7.10.2020 09:01
Hefði í raun kostað Manchester United rúma fjörutíu milljarða að fá Sancho Það hefði kostað Manchester United miklu meira en kaupverðið að fá Jadon Sancho til liðsins og það þótti félaginu ekki réttlætanlegt í miðjum heimsfaraldri. Enski boltinn 7.10.2020 08:02
Enska úrvalsdeildin vill áhorfendur aftur á vellina Enska úrvalsdeildin vill stuðningsmenn aftur á völlinn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá liðunum í ensku úrvalsdeildinni sem liðið birti í dag en einnig birtist undirskriftarlista frá öllum ensku deildarliðunum. Enski boltinn 6.10.2020 22:00
Cavani fær sjöuna Edinson Cavani mun spila í treyju númer sjö hjá Manchester United í vetur og fetar í fótspor marga frambærilega knattspyrnumanna. Enski boltinn 6.10.2020 18:22
Özil býðst til að borga laun lukkudýrsins sem var látið fara frá Arsenal Mesut Özil ætlar að borga laun mannsins sem leikur lukkudýr Arsenal úr eigin vasa. Enski boltinn 6.10.2020 16:00
Argentínsk goðsögn líkir nýja Man. Utd stráknum við „óþekktarorm“ inn á vellinum Manchester United borgaði í gær meira en sextán hundruð milljónir króna fyrir átján ára strák frá Útúgvæ. Enski boltinn 6.10.2020 11:01
Treyjur stelpnanna seldust betur en treyjur karlanna hjá Man. Utd Christen Press og Tobin Heath eru byrjaðar að spila með liði Manchester United og margir vildu eignast treyjur þeirra. Enski boltinn 6.10.2020 10:31
Heldur því fram að hann hafi í raun verið stjóri Liverpool en ekki Klopp Var Zeljko Buvac heilinn á bak við Liverpool liðið hans Jürgen Klopp. Buvac sjálfur heldur því fram. Enski boltinn 6.10.2020 10:00
Þriðji Liverpool leikmaðurinn kominn með kórónuveiruna Það er komið enn eitt kórónuveirusmitið hjá leikmanni Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 6.10.2020 09:15
Redknapp segir að Tottenham geti unnið ensku deildina í vetur Harry Redknapp hefur mikla trú á Tottenham liðinu eftir stórsigurinn á Manchester United á Old Trafford um helgina. Enski boltinn 6.10.2020 09:00
Aftur agavandamál hjá enska landsliðinu Tammy Abraham, Ben Chilwell og Jadon Sancho verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins er liðið mætir Wales á fimmtudaginn. Enski boltinn 6.10.2020 07:01
Arsenal náði að losa sig við Guendouzi og Chelsea við Bakayoko Það hefur verið mikið í gangi í félagaskiptaglugganum á Englandi í dag og Chelsea og Arsenal hafa tekið þátt í fjörinu. Enski boltinn 5.10.2020 23:00
Man. United fær fjórða leikmanninn í dag Það hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Manchester United í dag. Enski boltinn 5.10.2020 22:49
Partey kominn til Arsenal Thomas Partey er genginn í raðir Arsenal. Hann kemur til félagsins frá Atletico Madrid. Enski boltinn 5.10.2020 22:16
Blackpool kaupir Daníel Enska C-deildarliðið Blackpool hefur keypt varnarmanninn Daníel Leó Grétarsson frá Álasundi í Noregi. Enski boltinn 5.10.2020 21:42
Rauðu djöflarnir staðfesta komu Cavani Manchester United hefur gengið frá samningum við framherjann Edinson Cavani sem var síðast á mála hjá PSG í Frakklandi. Enski boltinn 5.10.2020 21:13
United kaupir leikmann frá Atalanta sem kemur í janúar Manchester United hefur fest kaup á Amad Diallo en hann mun fyrsta ganga í raðir félagsins í janúar. Enski boltinn 5.10.2020 20:51
United búinn að fá fyrsta leikmanninn eftir niðurlæginguna um helgina Manchester United hefur staðfest komu Alex Telles en hann kemur til félagsins frá Porto. Enski boltinn 5.10.2020 17:30
Liverpool með versta varnarleik ríkjandi Englandsmeistara í 67 ár Bítlarnir voru á toppnum með „From Me To You“ þegar Liverpool fékk síðast á sig sjö mörk í einum leik í ensku deildinni. Enski boltinn 5.10.2020 15:00
Fimmtán ár síðan Íslendingalið var síðast með fullt hús í enska á þessum tíma Gylfi Þór Sigurðsson ætti að koma kátur til móts við íslenska landsliðið í dag eftir enn einn sigurinn hjá Everton liðinu um helgina. Enski boltinn 5.10.2020 12:47
Arsenal rak lukkutröllið sitt til 27 ára Arsenal hefur ákveðið að segja upp manninum sem hefur leikið lukkutröllið á heimaleikjum liðsins undanfarin 27 ár. Enski boltinn 5.10.2020 10:01
Carragher: Ég var næstum því farinn að hlæja að Liverpool liðinu undir lokin Gamli Liverpool varnarmaðurinn þurfti að útskýra það á Sky Sports hvernig Liverpool gat fengið á sig sjö mörk á móti Aston Villa í gær. Enski boltinn 5.10.2020 09:00
Gylfi fékk nýjan liðsfélaga og missti annan Everton ætlar að láta til sín taka á síðustu klukkutímum félagsskiptagluggans en hann lokar í kvöld. Enski boltinn 5.10.2020 08:50
Mikilvægt að standa saman og láta þetta ekki koma fyrir aftur Virgil van Dijk mætti í viðtal eftir ótrúlegt tap Liverpool gegn Aston Villa í gær. Hann gat ekki útskýrt hörmungar frammistöðu Liverpool og hrósaði Villa í hástert. Enski boltinn 5.10.2020 07:01
Aston Villa með fullt hús stiga eftir að hafa niðurlægt Englandsmeistara Liverpool Undarlegasta helgi síðari ára í enska boltanum fékk viðeigandi endi er Aston Villa niðurlægði Englandsmeistara Liverpool á heimavelli í lokaleik dagsins. Lokatölur á Villa Park 7-2 heimamönnum í vil. Enski boltinn 4.10.2020 20:15
Mourinho kom, sá og sigraði á Old Trafford Ein ótrúlegustu úrslit tímabilsins litu dagsins ljós á Old Trafford í Manchester er Tottenham Hotspur kom í heimsókn. Fór það svo að lærisveinar José Mourinho unnu 6-1 sigur gegn lánlausu liði Man United. Enski boltinn 4.10.2020 17:30
Arsenal og Wolves með sigra Arsenal vann 2-1 sigur á Sheffield United í dag og Úlfarnir unnu Fulham 1-0. Enski boltinn 4.10.2020 14:55
West Ham skellti Leicester | Dýrlingarnir á flugi Það voru nokkuð óvænt úrslit sem litu dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni þegar West Ham United skellti Leicester City 3-0 á heimavelli Leicester. Enski boltinn 4.10.2020 12:55
Mourinho segir Man Utd á réttri leið Manchester United og Tottenham mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jose Mourinho, þjálfari Tottenham og fyrrum stjóri Man Utd, telur Manchester United vera í þróun í rétta átt. Enski boltinn 4.10.2020 12:01
Segir Manchester United hafa náð samkomulagi við Cavani Manchester United hefur náð samkomulagi við Úrúgvæska framherjann Edinson Cavani. Þetta segir Fabrizio Romano, sérfræðingur í félagsskiptum hjá Sky Sports. Enski boltinn 4.10.2020 10:01