Enski boltinn Shearer æsti sig: Við erum að tala um líf eða dauða Árið er 2020 en samt fékk Arsenal maðurinn David Luiz að fara aftur inn á völlinn í gærkvöldi þrátt fyrir að hafa skömmu áður fengið slæmt höfuðhögg. Upptendraður Alan Shearer kallaði eftir breyttum vinnubrögðum. Enski boltinn 30.11.2020 10:31 Jiménez höfuðkúpubrotnaði Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel. Enski boltinn 30.11.2020 10:00 Cavani gæti farið í bann vegna skrifa á Instagram Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka til skoðunar skrif Edinson Cavani, hetju Mancheser United í sigrinum á Southampton í gær, á Instagram. Enski boltinn 30.11.2020 07:30 Úlfarnir sóttu þrjú stig til Lundúna Arsenal tapaði á heimavelli fyrir Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.11.2020 21:20 Markalaust í leiðinlegum Lundúnarslag Lærisveinar Jose Mourinho í Tottenham lyftu sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með því að gera jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge leikvangnum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 29.11.2020 18:30 Varamaðurinn Cavani lykillinn að endurkomu United Manchester United virðist hafa fundið upp tímavél en liðið kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 þökk sé ótrúlegri innkomu Edinson Cavani. Enski boltinn 29.11.2020 16:00 Chelsea mætir lærisveinum José er Roman nær þúsund leikjum sem eigandi Leikur Chelsea og Tottenham Hotspur klukkan 16.30 í ensku úrvalsdeildinni í dag verður 1000. leikur Chelsea í eigu auðkýfingsins Roman Abramovich. Enski boltinn 29.11.2020 12:15 Segir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar einfaldlega ekki tilbúna í átök vetrarins Samkvæmt íslenskum sérfræðingi sem starfar í Katar fengu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar ekki nægilegan tíma til að undirbúa sig fyrir átök tímabilsins. Enski boltinn 29.11.2020 09:00 West Brom skildi Sheffield United eftir á botninum Einu tvö liðin sem höfðu ekki enn unnið leik í ensku úrvalsdeildinni mættust í kvöld. Fór það svo að West Bromwich Albion nældi í sinn fyrsta sigur og skyldi Sheffield United eftir án sigurs á botni deildarinnar. Enski boltinn 28.11.2020 22:31 Raphinha sá til þess að Everton hefur nú tapað fjórum af síðustu fimm Everton tapaði 0-1 á heimavelli sínum gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Var þetta fjórða tap lærisveina Carlo Ancelotti í síðustu fimm leikjum. Enski boltinn 28.11.2020 19:30 Sjáðu pirraðan Klopp óska íþróttafréttamanni til hamingju eftir leik Jürgen Klopp, þjálfari Englandsmeistara Liverpool, var vægast sagt pirraður í viðtali að loknu 1-1 jafntefli Liverpool gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Óskaði hann Des Kelly, íþróttafréttamanni BT Sport, til hamingju með meiðsli James Milner. Enski boltinn 28.11.2020 17:45 Lærisveinum Rooney tókst ekki að spyrna sér frá botninum Tíu leikir fóru fram í ensku B-deildinni í fótbolta í dag og þar var einn íslenskur landsliðsmaður í eldlínunni. Enski boltinn 28.11.2020 17:05 Jóhann Berg kom ekki við sögu er Mahrez og City léku sér að Burnley Manchester City valtaði yfir Burnley í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Alsíringurinn Riyad Mahrez gerði þrjú er City vann þægilegan 5-0 sigur. Enski boltinn 28.11.2020 16:50 Jökull og félagar verða í pottinum með öllum stóru liðunum Jökull Andrésson stóð í marki Exeter City sem vann frækinn sigur í enska bikarnum í fótbolta í dag. Enski boltinn 28.11.2020 15:00 Meistararnir grátt leiknir af VAR þegar Liverpool og Brighton skildu jöfn Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem VAR stal senunni. Enski boltinn 28.11.2020 14:30 Klopp vonast til að Wijnaldum verði áfram Stuðningsmenn Liverpool bíða í ofvæni eftir fréttum af samningamálum Georginio Wijnaldum sem er á síðasta ári samnings síns við ensku meistarana. Enski boltinn 28.11.2020 11:31 Guardiola ætlar ekki að versla í janúar Manchester City hefur aldrei byrjað tímabilið í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn Pep Guardiola á verri hátt en í ár. Enski boltinn 28.11.2020 10:00 Man Utd líklegast til að hreppa Calhanoglu Tyrkneski miðjumaðurinn Hakan Calhanoglu er eftirsóttur um þessar mundir en hann er á síðasta ári samnings síns við ítalska stórveldið AC Milan. Enski boltinn 28.11.2020 09:31 Föstudagsbölvun Crystal Palace heldur áfram Crystal Palace gengur ekki vel að vinna leiki á föstudögum. Enski boltinn 27.11.2020 22:48 Segir að það verði erfiðara að vinna titilinn í ár og hrósar andstæðingunum í toppbaráttunni Jurgen Klopp segir að það verði erfiðara að vinna enska titilinn í ár. Enski boltinn 27.11.2020 21:01 Aguero miður sín eftir andlát Maradona Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. Enski boltinn 27.11.2020 18:30 Segir leikinn á Brúnni eins og alla aðra leiki Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að það sé ekkert sérstakt fyrir hann að snúa aftur á Brúnna þar sem Mourinho var með völdin fyrir ekki svo mörgum árum. Enski boltinn 27.11.2020 17:45 Skelfilegt klúður og aftur hélt Rúnar Alex hreinu Rúnar Alex Rúnarsson hélt marki Arsenal hreinu í Molde í gær og hér má sjá svipmyndir af frammistöðu hans. Enski boltinn 27.11.2020 16:30 Rooney tekur sjálfan sig út úr liðinu Wayne Rooney mun ekki spila með liði sínu Derby County í mikilvægum leik á morgun. Enski boltinn 27.11.2020 11:00 Tölvuþrjótar krefja Man Utd um lausnargjald Tölvuþrjótar hafa brotist inn í tölvukerfi Manchester United og stolið þaðan mikilvægum upplýsingum. Krefja þeir nú félagið um milljónir punda ellegar muni þeir birta upplýsingarnar. Enski boltinn 26.11.2020 22:11 Rúnar Alex í marki Arsenal í kvöld Rúnar Alex Rúnarsson verður í marki Arsenal í Noregi í kvöld þegar liðið mætir Molde í Evrópudeildinni í fótbolta. Enski boltinn 26.11.2020 16:42 Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. Enski boltinn 26.11.2020 12:30 Mourinho keypti 90 þúsund króna kjötlæri fyrir Reguilón eftir sigurinn á City Spænski bakvörðurinn Sergio Reguilón fékk verðlaun frá José Mourinho eftir sigur Tottenham á Manchester City. Enski boltinn 25.11.2020 11:01 Klopp: Hann spilar á tólf hljóðfæri í hljómsveitinni okkar Roberto Firmino á sér mikinn aðdáanda í knattspyrnustjóra sínum Jürgen Klopp og það þrátt fyrir endalaus vandræði upp við markið að undanförnu. Enski boltinn 25.11.2020 10:30 Telur að fótboltakonur séu líklegri til að þjást af heilabilun en fótboltakarlar Enskur taugalæknir telur að fótboltakonur eigi á meiri hættu á að fá heilabilun en fótboltakarlar. Enski boltinn 25.11.2020 10:01 « ‹ 223 224 225 226 227 228 229 230 231 … 334 ›
Shearer æsti sig: Við erum að tala um líf eða dauða Árið er 2020 en samt fékk Arsenal maðurinn David Luiz að fara aftur inn á völlinn í gærkvöldi þrátt fyrir að hafa skömmu áður fengið slæmt höfuðhögg. Upptendraður Alan Shearer kallaði eftir breyttum vinnubrögðum. Enski boltinn 30.11.2020 10:31
Jiménez höfuðkúpubrotnaði Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel. Enski boltinn 30.11.2020 10:00
Cavani gæti farið í bann vegna skrifa á Instagram Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka til skoðunar skrif Edinson Cavani, hetju Mancheser United í sigrinum á Southampton í gær, á Instagram. Enski boltinn 30.11.2020 07:30
Úlfarnir sóttu þrjú stig til Lundúna Arsenal tapaði á heimavelli fyrir Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.11.2020 21:20
Markalaust í leiðinlegum Lundúnarslag Lærisveinar Jose Mourinho í Tottenham lyftu sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með því að gera jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge leikvangnum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 29.11.2020 18:30
Varamaðurinn Cavani lykillinn að endurkomu United Manchester United virðist hafa fundið upp tímavél en liðið kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 þökk sé ótrúlegri innkomu Edinson Cavani. Enski boltinn 29.11.2020 16:00
Chelsea mætir lærisveinum José er Roman nær þúsund leikjum sem eigandi Leikur Chelsea og Tottenham Hotspur klukkan 16.30 í ensku úrvalsdeildinni í dag verður 1000. leikur Chelsea í eigu auðkýfingsins Roman Abramovich. Enski boltinn 29.11.2020 12:15
Segir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar einfaldlega ekki tilbúna í átök vetrarins Samkvæmt íslenskum sérfræðingi sem starfar í Katar fengu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar ekki nægilegan tíma til að undirbúa sig fyrir átök tímabilsins. Enski boltinn 29.11.2020 09:00
West Brom skildi Sheffield United eftir á botninum Einu tvö liðin sem höfðu ekki enn unnið leik í ensku úrvalsdeildinni mættust í kvöld. Fór það svo að West Bromwich Albion nældi í sinn fyrsta sigur og skyldi Sheffield United eftir án sigurs á botni deildarinnar. Enski boltinn 28.11.2020 22:31
Raphinha sá til þess að Everton hefur nú tapað fjórum af síðustu fimm Everton tapaði 0-1 á heimavelli sínum gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Var þetta fjórða tap lærisveina Carlo Ancelotti í síðustu fimm leikjum. Enski boltinn 28.11.2020 19:30
Sjáðu pirraðan Klopp óska íþróttafréttamanni til hamingju eftir leik Jürgen Klopp, þjálfari Englandsmeistara Liverpool, var vægast sagt pirraður í viðtali að loknu 1-1 jafntefli Liverpool gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Óskaði hann Des Kelly, íþróttafréttamanni BT Sport, til hamingju með meiðsli James Milner. Enski boltinn 28.11.2020 17:45
Lærisveinum Rooney tókst ekki að spyrna sér frá botninum Tíu leikir fóru fram í ensku B-deildinni í fótbolta í dag og þar var einn íslenskur landsliðsmaður í eldlínunni. Enski boltinn 28.11.2020 17:05
Jóhann Berg kom ekki við sögu er Mahrez og City léku sér að Burnley Manchester City valtaði yfir Burnley í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Alsíringurinn Riyad Mahrez gerði þrjú er City vann þægilegan 5-0 sigur. Enski boltinn 28.11.2020 16:50
Jökull og félagar verða í pottinum með öllum stóru liðunum Jökull Andrésson stóð í marki Exeter City sem vann frækinn sigur í enska bikarnum í fótbolta í dag. Enski boltinn 28.11.2020 15:00
Meistararnir grátt leiknir af VAR þegar Liverpool og Brighton skildu jöfn Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem VAR stal senunni. Enski boltinn 28.11.2020 14:30
Klopp vonast til að Wijnaldum verði áfram Stuðningsmenn Liverpool bíða í ofvæni eftir fréttum af samningamálum Georginio Wijnaldum sem er á síðasta ári samnings síns við ensku meistarana. Enski boltinn 28.11.2020 11:31
Guardiola ætlar ekki að versla í janúar Manchester City hefur aldrei byrjað tímabilið í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn Pep Guardiola á verri hátt en í ár. Enski boltinn 28.11.2020 10:00
Man Utd líklegast til að hreppa Calhanoglu Tyrkneski miðjumaðurinn Hakan Calhanoglu er eftirsóttur um þessar mundir en hann er á síðasta ári samnings síns við ítalska stórveldið AC Milan. Enski boltinn 28.11.2020 09:31
Föstudagsbölvun Crystal Palace heldur áfram Crystal Palace gengur ekki vel að vinna leiki á föstudögum. Enski boltinn 27.11.2020 22:48
Segir að það verði erfiðara að vinna titilinn í ár og hrósar andstæðingunum í toppbaráttunni Jurgen Klopp segir að það verði erfiðara að vinna enska titilinn í ár. Enski boltinn 27.11.2020 21:01
Aguero miður sín eftir andlát Maradona Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. Enski boltinn 27.11.2020 18:30
Segir leikinn á Brúnni eins og alla aðra leiki Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að það sé ekkert sérstakt fyrir hann að snúa aftur á Brúnna þar sem Mourinho var með völdin fyrir ekki svo mörgum árum. Enski boltinn 27.11.2020 17:45
Skelfilegt klúður og aftur hélt Rúnar Alex hreinu Rúnar Alex Rúnarsson hélt marki Arsenal hreinu í Molde í gær og hér má sjá svipmyndir af frammistöðu hans. Enski boltinn 27.11.2020 16:30
Rooney tekur sjálfan sig út úr liðinu Wayne Rooney mun ekki spila með liði sínu Derby County í mikilvægum leik á morgun. Enski boltinn 27.11.2020 11:00
Tölvuþrjótar krefja Man Utd um lausnargjald Tölvuþrjótar hafa brotist inn í tölvukerfi Manchester United og stolið þaðan mikilvægum upplýsingum. Krefja þeir nú félagið um milljónir punda ellegar muni þeir birta upplýsingarnar. Enski boltinn 26.11.2020 22:11
Rúnar Alex í marki Arsenal í kvöld Rúnar Alex Rúnarsson verður í marki Arsenal í Noregi í kvöld þegar liðið mætir Molde í Evrópudeildinni í fótbolta. Enski boltinn 26.11.2020 16:42
Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. Enski boltinn 26.11.2020 12:30
Mourinho keypti 90 þúsund króna kjötlæri fyrir Reguilón eftir sigurinn á City Spænski bakvörðurinn Sergio Reguilón fékk verðlaun frá José Mourinho eftir sigur Tottenham á Manchester City. Enski boltinn 25.11.2020 11:01
Klopp: Hann spilar á tólf hljóðfæri í hljómsveitinni okkar Roberto Firmino á sér mikinn aðdáanda í knattspyrnustjóra sínum Jürgen Klopp og það þrátt fyrir endalaus vandræði upp við markið að undanförnu. Enski boltinn 25.11.2020 10:30
Telur að fótboltakonur séu líklegri til að þjást af heilabilun en fótboltakarlar Enskur taugalæknir telur að fótboltakonur eigi á meiri hættu á að fá heilabilun en fótboltakarlar. Enski boltinn 25.11.2020 10:01