Enski boltinn Carra hefur áhyggjur af Firmino: Líftími sóknarþrennu Liverpool að renna út? Framtíð sóknarmanna Liverpool var til umræðu á Sky Sports eftir bitleysi þeirra að undanförnu og Liverpool goðsögnin Jamie Carragher setti fram kenningu um að líftími þeirra væri mögulega að renna út. Enski boltinn 19.1.2021 10:30 „United vinnur ekki titilinn nema fyrir þriggja mánaða snilli Pogba“ Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að hans fyrrum félag verði ekki meistari nema Paul Pogba verði í einu sína besta formi næstu mánuði. Enski boltinn 18.1.2021 23:01 Arsenal upp í efri hluta deildarinnar Arsenal er komið upp í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Newcastle á Emirates leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 18.1.2021 21:49 Markavandræði Liverpool á einni mynd: Versti markaþurrkurinn í fimmtán ár Það þarf að fara alla leið aftur til marsmánaðar árið 2005 til að finna verra gengi Liverpool liðsins fyrir framan mark mótherjanna. Enski boltinn 18.1.2021 13:31 Roy Keane segir að Liverpool sé búið að missa neistann Liverpool tókst ekki að vinna Manchester United á heimavelli sínum í gær og er því áfram þremur stigum á eftir erkifjendum sínum. Liverpool er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar. Enski boltinn 18.1.2021 09:31 Everton staðfestir að hafa ekkert borgað fyrir James Everton hefur staðfest að hafa ekki borgað krónu fyrir James Rodriguez er hann skipti til félagsins í sumar. Kólumbíumaðurinn gekk í raðir Everton í sumar eftir sex ára veru hjá Real Madrid. Enski boltinn 17.1.2021 23:31 Auðvelt hjá City sem nálgast toppliðið Manchester City lenti í engum vandræðum með Crystal Palace á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. City vann að endingu 4-0 sigur. Enski boltinn 17.1.2021 21:15 Maguire segir að United hefði átt sigurinn skilið Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, segir að United hafi átt stigin þrjú skilið gegn Liverpool á útivelli í stórleik umferðarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 17.1.2021 19:32 Ekki gerst hjá Liverpool í fjögur ár Liverpool gerði í kvöld markalaust jafntefli við topplið Manchester United. Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum. Enski boltinn 17.1.2021 19:13 Markalaust á Anfield Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust. Enski boltinn 17.1.2021 18:22 Gæti verið refsað fyrir að gefa treyjuna sína Varnarmaður Chelsea, Thiago Silva, gæti átt yfir höfði sér refsingu fyrir að gefa starfsmanni á Cravan Cottage, heimavelli Fulham, treyjuna sína í gær. Enski boltinn 17.1.2021 17:46 Tottenham ekki í vandræðum með botnliðið Tottenham átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið ensku úrvalsdeildarinnar þegar Sheffield United fékk lærisveina Jose Mourinho í heimsókn á Bramall Lane í dag. Enski boltinn 17.1.2021 15:46 Forsætisráðherra spáir Liverpool sigri í toppslagnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er mikill stuðningsmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún spáir sínum mönnum eins marks sigri í toppslagnum á móti Manchester United í dag. Enski boltinn 17.1.2021 14:07 Þrír leikmenn Man Utd komast í sameiginlegt lið Carragher Stærsti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fer fram á Anfield í dag þar sem Englandsmeistarar Liverpool fá topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Manchester United í heimsókn. Enski boltinn 17.1.2021 14:00 Maddison kippti Dýrlingunum niður á jörðina Southampton eygði þess von að fylgja eftir fræknum sigri á Liverpool með því að leggja Leicester að velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og jafna þar með Leicester að stigum. Enski boltinn 16.1.2021 21:54 Mount hetja Chelsea í naumum sigri Eitt mark skildi Chelsea og Fulham að þegar liðin mættust í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.1.2021 19:25 Jói Berg spilaði hálfleik í tapi - Brighton lagði Leeds Tveir leikir fóru fram samtímis klukkan 15 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 16.1.2021 16:50 Markasúpa í fyrsta sigurleik Stóra Sam með WBA Það rigndi inn mörkunum er Sam Allardyce stýrði WBA til sigurs í fyrsta sinn eftir að hafa tekið við liðinu í síðasta mánuði. WBA hafði betur gegn Wolves, á útivelli, 2-3 eftir að hafa verið 2-1 undir í leikhlé. Enski boltinn 16.1.2021 14:23 Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. Enski boltinn 16.1.2021 13:01 Samkomulag í höfn við Arsenal og Özil á leið til Fenerbache Mesut Özil er á leið frá Arsenal eftir að hafa verið í frystinum á þessari leiktíð. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður á miðlinum The Atletic í dag, en skiptin hafa legið í loftinu. Enski boltinn 16.1.2021 12:01 Ferguson elskaði Henderson og sér eftir því að hafa ekki keypt hann Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir það hafi verið mistök af sinni hálfu að festa ekki kaup á Jordan Henderson er Ferguson var stjóri Man. United og Henderson var á mála hjá Sunderland. Enski boltinn 16.1.2021 10:31 Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. Enski boltinn 16.1.2021 09:31 María Þórisdóttir á leið til Manchester United Norska landsliðskonan María Þórisdóttir er á leið frá Englandsmeisturum Chelsea til Manchester United. Enski boltinn 15.1.2021 15:58 Rooney endanlega hættur og stýrir Derby næstu árin Wayne Rooney hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Derby County til frambúðar, eða til sumarsins 2023. Hann hefur endanlega lagt skóna á hilluna eftir magnaðan feril sem leikmaður. Enski boltinn 15.1.2021 14:13 Sir Alex hefur þekkt Marcus Rashford síðan strákurinn var sjö ára Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sendi framherjanum Marcus Rashford flotta kveðju í gærkvöldi. Enski boltinn 15.1.2021 13:01 Rashford segir Mourinho hafa kennt sér að fá víti Umræða um vítaspyrnur er óhjákvæmileg í aðdraganda stórleiks Liverpool og Manchester United á sunnudaginn – liðanna sem nú eru efst í ensku úrvalsdeildinni. Marcus Rashford segir Jose Mourinho hafa hjálpað sér að fá oftar víti. Enski boltinn 15.1.2021 09:31 „Liverpool menn verða stressaðir“ Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Liverpool með sigri í toppslag liðanna um helgina og gömul Liverpool kempa segir að leikmenn Liverpool séu nú í svolítið nýrri stöðu miðað við undanfarin misseri. Enski boltinn 15.1.2021 08:31 „Ekki hægt að banna mönnum að fagna mörkum“ Pep Guardiola, stjóri Man City, skilur vel nýjustu tilmæli ensku úrvalsdeildarinnar en sér ekki fram á að leikmenn geti sleppt því að fagna mörkum. Enski boltinn 15.1.2021 07:01 Markalaust í Lundúnum Ekkert mark var skorað þegar Arsenal og Crystal Palace áttust við í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.1.2021 21:59 Pep Guardiola bað sína menn um að hlaupa minna og allt fór að ganga betur Knattspyrnustjórar pressa vanalega á það að leikmenn þeirra hlaupi sem mest inn á vellinum en einn sá besti í boltanum fór aftur á móti í þveröfuga átt á þessu tímabili. Enski boltinn 14.1.2021 13:31 « ‹ 210 211 212 213 214 215 216 217 218 … 334 ›
Carra hefur áhyggjur af Firmino: Líftími sóknarþrennu Liverpool að renna út? Framtíð sóknarmanna Liverpool var til umræðu á Sky Sports eftir bitleysi þeirra að undanförnu og Liverpool goðsögnin Jamie Carragher setti fram kenningu um að líftími þeirra væri mögulega að renna út. Enski boltinn 19.1.2021 10:30
„United vinnur ekki titilinn nema fyrir þriggja mánaða snilli Pogba“ Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að hans fyrrum félag verði ekki meistari nema Paul Pogba verði í einu sína besta formi næstu mánuði. Enski boltinn 18.1.2021 23:01
Arsenal upp í efri hluta deildarinnar Arsenal er komið upp í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Newcastle á Emirates leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 18.1.2021 21:49
Markavandræði Liverpool á einni mynd: Versti markaþurrkurinn í fimmtán ár Það þarf að fara alla leið aftur til marsmánaðar árið 2005 til að finna verra gengi Liverpool liðsins fyrir framan mark mótherjanna. Enski boltinn 18.1.2021 13:31
Roy Keane segir að Liverpool sé búið að missa neistann Liverpool tókst ekki að vinna Manchester United á heimavelli sínum í gær og er því áfram þremur stigum á eftir erkifjendum sínum. Liverpool er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar. Enski boltinn 18.1.2021 09:31
Everton staðfestir að hafa ekkert borgað fyrir James Everton hefur staðfest að hafa ekki borgað krónu fyrir James Rodriguez er hann skipti til félagsins í sumar. Kólumbíumaðurinn gekk í raðir Everton í sumar eftir sex ára veru hjá Real Madrid. Enski boltinn 17.1.2021 23:31
Auðvelt hjá City sem nálgast toppliðið Manchester City lenti í engum vandræðum með Crystal Palace á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. City vann að endingu 4-0 sigur. Enski boltinn 17.1.2021 21:15
Maguire segir að United hefði átt sigurinn skilið Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, segir að United hafi átt stigin þrjú skilið gegn Liverpool á útivelli í stórleik umferðarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 17.1.2021 19:32
Ekki gerst hjá Liverpool í fjögur ár Liverpool gerði í kvöld markalaust jafntefli við topplið Manchester United. Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum. Enski boltinn 17.1.2021 19:13
Markalaust á Anfield Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust. Enski boltinn 17.1.2021 18:22
Gæti verið refsað fyrir að gefa treyjuna sína Varnarmaður Chelsea, Thiago Silva, gæti átt yfir höfði sér refsingu fyrir að gefa starfsmanni á Cravan Cottage, heimavelli Fulham, treyjuna sína í gær. Enski boltinn 17.1.2021 17:46
Tottenham ekki í vandræðum með botnliðið Tottenham átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið ensku úrvalsdeildarinnar þegar Sheffield United fékk lærisveina Jose Mourinho í heimsókn á Bramall Lane í dag. Enski boltinn 17.1.2021 15:46
Forsætisráðherra spáir Liverpool sigri í toppslagnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er mikill stuðningsmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún spáir sínum mönnum eins marks sigri í toppslagnum á móti Manchester United í dag. Enski boltinn 17.1.2021 14:07
Þrír leikmenn Man Utd komast í sameiginlegt lið Carragher Stærsti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fer fram á Anfield í dag þar sem Englandsmeistarar Liverpool fá topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Manchester United í heimsókn. Enski boltinn 17.1.2021 14:00
Maddison kippti Dýrlingunum niður á jörðina Southampton eygði þess von að fylgja eftir fræknum sigri á Liverpool með því að leggja Leicester að velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og jafna þar með Leicester að stigum. Enski boltinn 16.1.2021 21:54
Mount hetja Chelsea í naumum sigri Eitt mark skildi Chelsea og Fulham að þegar liðin mættust í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.1.2021 19:25
Jói Berg spilaði hálfleik í tapi - Brighton lagði Leeds Tveir leikir fóru fram samtímis klukkan 15 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 16.1.2021 16:50
Markasúpa í fyrsta sigurleik Stóra Sam með WBA Það rigndi inn mörkunum er Sam Allardyce stýrði WBA til sigurs í fyrsta sinn eftir að hafa tekið við liðinu í síðasta mánuði. WBA hafði betur gegn Wolves, á útivelli, 2-3 eftir að hafa verið 2-1 undir í leikhlé. Enski boltinn 16.1.2021 14:23
Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. Enski boltinn 16.1.2021 13:01
Samkomulag í höfn við Arsenal og Özil á leið til Fenerbache Mesut Özil er á leið frá Arsenal eftir að hafa verið í frystinum á þessari leiktíð. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður á miðlinum The Atletic í dag, en skiptin hafa legið í loftinu. Enski boltinn 16.1.2021 12:01
Ferguson elskaði Henderson og sér eftir því að hafa ekki keypt hann Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir það hafi verið mistök af sinni hálfu að festa ekki kaup á Jordan Henderson er Ferguson var stjóri Man. United og Henderson var á mála hjá Sunderland. Enski boltinn 16.1.2021 10:31
Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. Enski boltinn 16.1.2021 09:31
María Þórisdóttir á leið til Manchester United Norska landsliðskonan María Þórisdóttir er á leið frá Englandsmeisturum Chelsea til Manchester United. Enski boltinn 15.1.2021 15:58
Rooney endanlega hættur og stýrir Derby næstu árin Wayne Rooney hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Derby County til frambúðar, eða til sumarsins 2023. Hann hefur endanlega lagt skóna á hilluna eftir magnaðan feril sem leikmaður. Enski boltinn 15.1.2021 14:13
Sir Alex hefur þekkt Marcus Rashford síðan strákurinn var sjö ára Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sendi framherjanum Marcus Rashford flotta kveðju í gærkvöldi. Enski boltinn 15.1.2021 13:01
Rashford segir Mourinho hafa kennt sér að fá víti Umræða um vítaspyrnur er óhjákvæmileg í aðdraganda stórleiks Liverpool og Manchester United á sunnudaginn – liðanna sem nú eru efst í ensku úrvalsdeildinni. Marcus Rashford segir Jose Mourinho hafa hjálpað sér að fá oftar víti. Enski boltinn 15.1.2021 09:31
„Liverpool menn verða stressaðir“ Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Liverpool með sigri í toppslag liðanna um helgina og gömul Liverpool kempa segir að leikmenn Liverpool séu nú í svolítið nýrri stöðu miðað við undanfarin misseri. Enski boltinn 15.1.2021 08:31
„Ekki hægt að banna mönnum að fagna mörkum“ Pep Guardiola, stjóri Man City, skilur vel nýjustu tilmæli ensku úrvalsdeildarinnar en sér ekki fram á að leikmenn geti sleppt því að fagna mörkum. Enski boltinn 15.1.2021 07:01
Markalaust í Lundúnum Ekkert mark var skorað þegar Arsenal og Crystal Palace áttust við í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.1.2021 21:59
Pep Guardiola bað sína menn um að hlaupa minna og allt fór að ganga betur Knattspyrnustjórar pressa vanalega á það að leikmenn þeirra hlaupi sem mest inn á vellinum en einn sá besti í boltanum fór aftur á móti í þveröfuga átt á þessu tímabili. Enski boltinn 14.1.2021 13:31