Enski boltinn Öruggt hjá Tottenham | Bamford hetja Leeds Tottenham Hotspur vann þægilegan 3-0 sigur á botniliði Norwich City er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá bjargaði Patrick Bamfordstigi fyrir Leeds United er liðið gerði 2-2 jafntefli við Brentford Enski boltinn 5.12.2021 17:00 Sigur í fyrsta leik Ralfs Rangnick með Manchester-liðið Manchester United lagði Crystal Palace 1-0 í fyrsta leik Þjóðverjans Ralf Rangnick sem þjálfara liðsins. Enski boltinn 5.12.2021 16:15 Klopp: „Origi er goðsögn“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega í skýjunum eftir 1-0 sigur sinna manna gegn Wolves í gær þar sem Divock Origi skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Hann segist vona að leikmaðurinn finni þjálfara sem gefur honum fleiri mínútur í framtíðinni. Enski boltinn 5.12.2021 07:01 Meistararnir á toppinn eftir öruggan sigur Englandsmeistarar Manchester City lyftu sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 1-3 sigri gegn Watford í kvöld. Enski boltinn 4.12.2021 19:38 Jóhann Berg spilaði allan leikinn er Burnley tapaði gegn Newcastle Loksins, loksins tókst Newcastle United að vinna leik. Því miður fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley voru þeir mótherjar dagsins. Þá gerðu Southampton og Brighton & Hove Albion 1-1 jafntfefli. Enski boltinn 4.12.2021 17:01 Origi hetja Liverpool Divock Origi var hetja Liverpool er liðið vann 1-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4.12.2021 16:55 Við gerðum of mörg mistök Thomas Tuchel var sár og svekktur er hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-2 tap sinna manna gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Honum fannst frammistaðan þó ekki alslæm. Enski boltinn 4.12.2021 15:46 Ótrúlegt mark Masuaku tryggði West Ham sigur á toppliðinu West Ham United gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Chelsea 3-2 í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Annað skiptið á stuttum tíma sem West Ham vinnur heimaleik 3-2 gegn liði sem ætlar sér enska meistaratitilinn. Enski boltinn 4.12.2021 14:30 Segir Rangnick hafa brunnið út þegar hann átti að vera nálgast hátind þjálfaraferilsins Raphael Hongistein, einn af fróðustu mönnum veraldar er kemur að þýskri knattspyrnu, telur að mögulega hafi Ralf Rangnick, nýráðinn þjálfari Manchester United, ekki nægilegan tíma til stefnu til að fullmóta liðið eftir sínu höfði. Þá segir hann Rangnick hafa brunnið út árið 2011 er hann var við það að gera Schalke 04 að stórliði. Enski boltinn 3.12.2021 17:00 Mörk Ronaldo krufin: Flest með hægri fæti og meira en helmingur í treyju Real Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis í 3-2 sigri Manchester United á Arsenal er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Var hinn 36 ára gamli Portúgali að skora sitt 800. og 801. mark á ferlinum. Enski boltinn 3.12.2021 14:45 Fyrsti blaðamannafundur Rangnick: Snýst allt um að hafa stjórn og tekur einn leik fyrir í einu Ralf Rangnick mætti á sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari Manchester United nú í morgunsárið. Hann fór yfir víðan völl eins og ber að skilja. Telur Þjóðverjinn að það sé mikilvægt að félagið finni stöðugleika í því sem það gerir, þá segist hann ekki geta breytt hlutunum á 1-2 dögum. Enski boltinn 3.12.2021 10:31 Ronaldo fyrstur í 800 mörk Cristiano Ronaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt 800. mark á ferlinum í 3-2 sigri Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3.12.2021 07:01 Carrick segir skilið við United: „Hundrað prósent mín ákvörðun“ Eftir 3-2 sigur Manchester United gegn Arsenal í kvöld hefur Michael Carrick ákveðið að yfirgefa félagið. Carrick stýrði liðinu í þremur leikjum eftir að Ole Gunnar Solskjær var látinn fara á dögunum, en Ralf Rangnick tekur við sem bráðabirgðastjóri út tímabilið. Enski boltinn 2.12.2021 23:30 „Eina sekúndu eftir miðnætti þurfum við að byrja að hugsa um næsta leik“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, var eðlilega kátur með 2-0 sigur sinna manna gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann segir að stigin séu mikilvæg fyrir sjálfstraust liðsins. Enski boltinn 2.12.2021 22:46 Mikilvægur sigur United í stórleiknum Manchester United vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur er liðið tók á móti Arsenal á Old Trafford í seinasta leik liðsins áður en Ralf Rangnick tekur við stjórnartaumunum. Enski boltinn 2.12.2021 22:15 Tottenham blandar sér í baráttuna um Meistaradeildarsæti Tottenham Hotspur vann í kvöld góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið er nú aðeins tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti og á leik til góða. Enski boltinn 2.12.2021 21:24 Mo Salah nálgast met Jamie Vardy Liverpool liðið hefur getað treyst á framlag frá Mohamed Salah síðustu mánuði og nú er svo komið að hann nálgast met í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.12.2021 16:31 Spáir því að Newcastle eyði allt að þrjú hundruð milljónum punda í janúar Joe Cole, fyrrum leikmaður Chelsea og Liverpool, er viss um að eigendur Newcastle séu reiðubúnir að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn þegar félagsskiptaglugginn opnar í byrjun næsta mánaðar. Enski boltinn 2.12.2021 16:00 Carrick: Kannski er það bara mýta að Cristiano Ronaldo geti ekki pressað Michael Carrick stýrir liði Manchester United á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og margir bíða spenntir eftir því hvort að hann setji Cristiano Ronaldo aftur inn í byrjunarliðið. Enski boltinn 2.12.2021 14:30 Rangnick má vinna en verður í stúkunni í kvöld Þjóðverjinn Ralf Rangnick er kominn með atvinnuleyfi í Bretlandi og getur því hafið störf sem knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 2.12.2021 11:57 Liverpool stjarnan minntist tólf ára stelpu sem var stungin til bana Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, heiðraði minningu ungrar Liverpools stelpu eftir 4-1 sigurleik liðsins á Everton í slagnum um Bítlaborgina í gær. Enski boltinn 2.12.2021 11:02 Segir lið sitt aldrei hafa spilað jafn vel á Goodison Park Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var að vonum ánægður með 4-1 stórsigur sinna manna á Everton er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, þá sérstaklega eftir það sem gerðist á sama velli á síðustu leiktíð. Enski boltinn 1.12.2021 23:15 Mount allt í öllu hjá Chelsea sem heldur toppsætinu Chelsea vann nauman 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir halda þar með toppsæti deildarinnar. Enski boltinn 1.12.2021 22:30 Man City vann nauman sigur á Villa Park Manchester City vann 2-1 útisigur á Aston Villa er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn voru nálægt því að jafna metin undir lok leiks. Enski boltinn 1.12.2021 22:25 Liverpool snýtti Everton í Guttagarði Everton átti í raun aldrei roð í nágranna sína í Liverpool er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-4 og ljóst að sæti Rafa Benitez, þjálfara Everton, er orðið virkilega heitt. Enski boltinn 1.12.2021 22:05 Jafnt í fyrstu þremur leikjum kvöldsins | Jóhann Berg byrjaði hjá Burnley Þremur af sex leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Öllum þremur leikjunum lauk með jafntefli. Enski boltinn 1.12.2021 21:40 Benítez hangir á bláþræði fyrir enn einn Liverpool-slag sinn Rafael Benítez er sá knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni sem veðbankar telja líklegastan til að missa starfið sitt. Liverpoolslagurinn í kvöld er því sennilega sá mikilvægasti af mörgum sem Spánverjinn hefur tekið þátt í. Enski boltinn 1.12.2021 16:31 Horfði á leik Chelsea og Man United upp á þakinu á Stamford Bridge Stuðningsmaður Manchester United horfði á leik liðsins um síðustu helgi frá mjög hættulegum en jafnframt óvenjulegum stað. Enski boltinn 1.12.2021 16:00 Stuðningsmenn Man. United ætla að hylla Solskjær á Arsenal leiknum Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær var rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United á dögunum en það breytir því þó ekki að stuðningsmenn félagsins vilja heiðra þessa goðsögn hjá félaginu. Enski boltinn 1.12.2021 13:31 Guardiola: Jack Grealish hefur spilað betur en hann heldur sjálfur Manchester City eyddi metpening í enska landsliðsmanninn Jack Grealish í haust og hefur ekki alveg skilað tölum í takt við kaupverðið. Knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er samt ánægðari með hann en sumir myndu búast við. Enski boltinn 1.12.2021 13:00 « ‹ 162 163 164 165 166 167 168 169 170 … 334 ›
Öruggt hjá Tottenham | Bamford hetja Leeds Tottenham Hotspur vann þægilegan 3-0 sigur á botniliði Norwich City er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá bjargaði Patrick Bamfordstigi fyrir Leeds United er liðið gerði 2-2 jafntefli við Brentford Enski boltinn 5.12.2021 17:00
Sigur í fyrsta leik Ralfs Rangnick með Manchester-liðið Manchester United lagði Crystal Palace 1-0 í fyrsta leik Þjóðverjans Ralf Rangnick sem þjálfara liðsins. Enski boltinn 5.12.2021 16:15
Klopp: „Origi er goðsögn“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega í skýjunum eftir 1-0 sigur sinna manna gegn Wolves í gær þar sem Divock Origi skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Hann segist vona að leikmaðurinn finni þjálfara sem gefur honum fleiri mínútur í framtíðinni. Enski boltinn 5.12.2021 07:01
Meistararnir á toppinn eftir öruggan sigur Englandsmeistarar Manchester City lyftu sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 1-3 sigri gegn Watford í kvöld. Enski boltinn 4.12.2021 19:38
Jóhann Berg spilaði allan leikinn er Burnley tapaði gegn Newcastle Loksins, loksins tókst Newcastle United að vinna leik. Því miður fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley voru þeir mótherjar dagsins. Þá gerðu Southampton og Brighton & Hove Albion 1-1 jafntfefli. Enski boltinn 4.12.2021 17:01
Origi hetja Liverpool Divock Origi var hetja Liverpool er liðið vann 1-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4.12.2021 16:55
Við gerðum of mörg mistök Thomas Tuchel var sár og svekktur er hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-2 tap sinna manna gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Honum fannst frammistaðan þó ekki alslæm. Enski boltinn 4.12.2021 15:46
Ótrúlegt mark Masuaku tryggði West Ham sigur á toppliðinu West Ham United gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Chelsea 3-2 í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Annað skiptið á stuttum tíma sem West Ham vinnur heimaleik 3-2 gegn liði sem ætlar sér enska meistaratitilinn. Enski boltinn 4.12.2021 14:30
Segir Rangnick hafa brunnið út þegar hann átti að vera nálgast hátind þjálfaraferilsins Raphael Hongistein, einn af fróðustu mönnum veraldar er kemur að þýskri knattspyrnu, telur að mögulega hafi Ralf Rangnick, nýráðinn þjálfari Manchester United, ekki nægilegan tíma til stefnu til að fullmóta liðið eftir sínu höfði. Þá segir hann Rangnick hafa brunnið út árið 2011 er hann var við það að gera Schalke 04 að stórliði. Enski boltinn 3.12.2021 17:00
Mörk Ronaldo krufin: Flest með hægri fæti og meira en helmingur í treyju Real Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis í 3-2 sigri Manchester United á Arsenal er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Var hinn 36 ára gamli Portúgali að skora sitt 800. og 801. mark á ferlinum. Enski boltinn 3.12.2021 14:45
Fyrsti blaðamannafundur Rangnick: Snýst allt um að hafa stjórn og tekur einn leik fyrir í einu Ralf Rangnick mætti á sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari Manchester United nú í morgunsárið. Hann fór yfir víðan völl eins og ber að skilja. Telur Þjóðverjinn að það sé mikilvægt að félagið finni stöðugleika í því sem það gerir, þá segist hann ekki geta breytt hlutunum á 1-2 dögum. Enski boltinn 3.12.2021 10:31
Ronaldo fyrstur í 800 mörk Cristiano Ronaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt 800. mark á ferlinum í 3-2 sigri Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3.12.2021 07:01
Carrick segir skilið við United: „Hundrað prósent mín ákvörðun“ Eftir 3-2 sigur Manchester United gegn Arsenal í kvöld hefur Michael Carrick ákveðið að yfirgefa félagið. Carrick stýrði liðinu í þremur leikjum eftir að Ole Gunnar Solskjær var látinn fara á dögunum, en Ralf Rangnick tekur við sem bráðabirgðastjóri út tímabilið. Enski boltinn 2.12.2021 23:30
„Eina sekúndu eftir miðnætti þurfum við að byrja að hugsa um næsta leik“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, var eðlilega kátur með 2-0 sigur sinna manna gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann segir að stigin séu mikilvæg fyrir sjálfstraust liðsins. Enski boltinn 2.12.2021 22:46
Mikilvægur sigur United í stórleiknum Manchester United vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur er liðið tók á móti Arsenal á Old Trafford í seinasta leik liðsins áður en Ralf Rangnick tekur við stjórnartaumunum. Enski boltinn 2.12.2021 22:15
Tottenham blandar sér í baráttuna um Meistaradeildarsæti Tottenham Hotspur vann í kvöld góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið er nú aðeins tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti og á leik til góða. Enski boltinn 2.12.2021 21:24
Mo Salah nálgast met Jamie Vardy Liverpool liðið hefur getað treyst á framlag frá Mohamed Salah síðustu mánuði og nú er svo komið að hann nálgast met í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.12.2021 16:31
Spáir því að Newcastle eyði allt að þrjú hundruð milljónum punda í janúar Joe Cole, fyrrum leikmaður Chelsea og Liverpool, er viss um að eigendur Newcastle séu reiðubúnir að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn þegar félagsskiptaglugginn opnar í byrjun næsta mánaðar. Enski boltinn 2.12.2021 16:00
Carrick: Kannski er það bara mýta að Cristiano Ronaldo geti ekki pressað Michael Carrick stýrir liði Manchester United á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og margir bíða spenntir eftir því hvort að hann setji Cristiano Ronaldo aftur inn í byrjunarliðið. Enski boltinn 2.12.2021 14:30
Rangnick má vinna en verður í stúkunni í kvöld Þjóðverjinn Ralf Rangnick er kominn með atvinnuleyfi í Bretlandi og getur því hafið störf sem knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 2.12.2021 11:57
Liverpool stjarnan minntist tólf ára stelpu sem var stungin til bana Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, heiðraði minningu ungrar Liverpools stelpu eftir 4-1 sigurleik liðsins á Everton í slagnum um Bítlaborgina í gær. Enski boltinn 2.12.2021 11:02
Segir lið sitt aldrei hafa spilað jafn vel á Goodison Park Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var að vonum ánægður með 4-1 stórsigur sinna manna á Everton er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, þá sérstaklega eftir það sem gerðist á sama velli á síðustu leiktíð. Enski boltinn 1.12.2021 23:15
Mount allt í öllu hjá Chelsea sem heldur toppsætinu Chelsea vann nauman 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir halda þar með toppsæti deildarinnar. Enski boltinn 1.12.2021 22:30
Man City vann nauman sigur á Villa Park Manchester City vann 2-1 útisigur á Aston Villa er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn voru nálægt því að jafna metin undir lok leiks. Enski boltinn 1.12.2021 22:25
Liverpool snýtti Everton í Guttagarði Everton átti í raun aldrei roð í nágranna sína í Liverpool er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-4 og ljóst að sæti Rafa Benitez, þjálfara Everton, er orðið virkilega heitt. Enski boltinn 1.12.2021 22:05
Jafnt í fyrstu þremur leikjum kvöldsins | Jóhann Berg byrjaði hjá Burnley Þremur af sex leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Öllum þremur leikjunum lauk með jafntefli. Enski boltinn 1.12.2021 21:40
Benítez hangir á bláþræði fyrir enn einn Liverpool-slag sinn Rafael Benítez er sá knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni sem veðbankar telja líklegastan til að missa starfið sitt. Liverpoolslagurinn í kvöld er því sennilega sá mikilvægasti af mörgum sem Spánverjinn hefur tekið þátt í. Enski boltinn 1.12.2021 16:31
Horfði á leik Chelsea og Man United upp á þakinu á Stamford Bridge Stuðningsmaður Manchester United horfði á leik liðsins um síðustu helgi frá mjög hættulegum en jafnframt óvenjulegum stað. Enski boltinn 1.12.2021 16:00
Stuðningsmenn Man. United ætla að hylla Solskjær á Arsenal leiknum Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær var rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United á dögunum en það breytir því þó ekki að stuðningsmenn félagsins vilja heiðra þessa goðsögn hjá félaginu. Enski boltinn 1.12.2021 13:31
Guardiola: Jack Grealish hefur spilað betur en hann heldur sjálfur Manchester City eyddi metpening í enska landsliðsmanninn Jack Grealish í haust og hefur ekki alveg skilað tölum í takt við kaupverðið. Knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er samt ánægðari með hann en sumir myndu búast við. Enski boltinn 1.12.2021 13:00