Enski boltinn Gerrard: „Við töpuðum á vafasömu víti“ Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, snéri aftur á heimaslóðir þegar lið hans heimsótti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 1-0 tap, en segir að vítaspyrnan sem Salah skoraði úr hafi verið vafasöm. Enski boltinn 11.12.2021 17:45 Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. Enski boltinn 11.12.2021 17:07 Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. Enski boltinn 11.12.2021 16:55 Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.12.2021 14:35 Klopp segir það óhjákvæmilegt að Gerrard taki við Liverpool í framtíðinni Liverpool goðsögnin Steven Gerrard snýr aftur á Anfield í dag, og nú í fyrsta skipti sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni, þegar Aston Villa heimsækir Liverpool. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, jós lofi yfir fyrrum fyrirliða liðsins í vikunni. Enski boltinn 11.12.2021 08:45 Martial vill komast burt frá United Franski sóknarmaðurinn Anthony Martial vill komast burt frá Manchester United þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 10.12.2021 18:00 Grétar Rafn hættur hjá Everton Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, er hættur hjá Everton eftir að hafa starfað fyrir félagið frá árinu 2018. Enski boltinn 10.12.2021 10:55 Öðrum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Tottenham Hotspur gat ekki tekið á móti Rennes í Sambandsdeild Evrópu í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðsins. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að fresta leik liðsins gegn Brighton sem átti að fara fram næsta sunnudag. Enski boltinn 9.12.2021 23:30 Útskýrði af hverju hann er bólusettur: „Sérfræðingar sem hafa unnið við þetta í mörg ár“ Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, útskýri nýverið af hverju hann lét bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Fyrir hann væri svipað að fara gegn ráðum sérfræðinga og þegar fólk út á götu segir honum hvað hann eigi að gera inn á vellinum. Enski boltinn 8.12.2021 18:00 Átta leikmenn Spurs smitaðir Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 8.12.2021 15:01 Nýr hugarþjálfari United tengdafaðir leikmanns sem er orðaður við félagið Sascha Lense, nýr hugarþjálfari Manchester United, er með tengingu í eitt af bestum liðum ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea. Enski boltinn 8.12.2021 14:30 Tekinn úr hóp eftir að hafa hnakkrifist við Benítez Lucas Digne var tekinn út úr leikmannahópi Everton að hafa rifist við Rafa Benítez, knattspyrnustjóra liðsins, á æfingu fyrir leikinn gegn Arsenal. Enski boltinn 8.12.2021 14:01 Henderson gæti farið til Ajax Dean Henderson, markvörður Manchester United, gæti farið til Hollandsmeistara Ajax í næsta mánuði. Enski boltinn 8.12.2021 13:00 Taldi borðleggjandi að fá „heilasérfræðing“ til Man. Utd Ralf Rangnick er byrjaður að bæta við starfslið sitt eftir að hafa tekið við sem knattspyrnustjóri Manchester United í nýliðinni viku. Hann hefur meðal annars ráðið íþróttasálfræðing sem reynst hefur honum vel. Enski boltinn 8.12.2021 10:31 Enska úrvalsdeildin mun notast við munnvatnspróf til að greina heilahristing Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu mun á næsta tímabili notast við munnvatnspróf sérstaklega hannað til að greina heilahristing meðal leikmanna. Prófið verður til reynslu fyrst um sinn og er liður í því að vinna gegn heilabilun og bæta andlega heilsu leikmanna. Enski boltinn 7.12.2021 14:01 Klopp er vongóður um að Salah skrifi undir nýjan samning Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist vera vongóður um það að sóknarmaður liðsins, Mohamed Salah, skrifi undir nýjan samning við félagið. Erfiðlega hefur gengið að semja við Egyptann, en hann er sagður vilja fá meira greitt en félagið er tilbúið að greiða honum. Enski boltinn 7.12.2021 13:01 Hópsmit setur strik í reikninginn hjá Tottenham Enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspur hefur farið vel af stað undir stjórn Antonio Conte eftir að Ítalinn tók við liðinu fyrir rúmum mánuði síðan. Nú hefur kórónuveiran hins vegar herjað á liðið og það gæti sett strik í reikninginn fyrir mikið leikjaálag desembermánaðar. Enski boltinn 7.12.2021 09:31 Segja að Godfrey hafi ætlað sér að stíga á Tomiyasu Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í fótbolta og núverandi sparkspekingur, segist vera alveg viss um að það hafi ekki verið neitt óviljaverk hjá Ben Godfrey að stíga á andlit Takehiro Tomiyasu í leik Everton og Arsenal í gærkvöldi. Enski boltinn 7.12.2021 09:02 Benitez: „Það var allt á móti okkur“ Knattspyrnustjóri Everton, Rafa Benitez, hefur líklega setið í heitasta sætinu í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur eftir vægast sagt slæmt gengi liðsins. Sigur Everton gegn Arsenal í gærkvöldi var fyrsti deildarsigur liðsins síðan í lok september, og Spánverjinn var að vonum feginn. Enski boltinn 7.12.2021 08:02 Gray hetja Everton eftir að VAR virtist ætla að stela senunni Everton vann hádramatískan 2-1 sigur á Arsenal í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Dómgæsla leiksins – og myndbandsdómgæsla – var hins vegar í brennidepli framan af leik. Enski boltinn 6.12.2021 22:00 Dregið í þriðju umferð FA-bikarsins: Gerrard mætir á Old Trafford Í kvöld var dregið í þriðju umferð ensku FA-bikarkeppninnar. Um er að ræða elstu og virtustu bikarkeppni heims. Í þriðju umferð koma úrvalsdeildarlið inn í myndina og er mikil spenna hjá neðri deildar liðum Englands fyrir drættinum. Enski boltinn 6.12.2021 20:46 Brands farinn: Óvíst hvað verður um Grétar Rafn Hollendingurinn Marcel Brands hefur sagt starfi sínu lausu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá enska knattspyrnuliðinu Everton. Óvissa ríkir um framtíð Grétars Rafns Steinssonar hjá félaginu en hann er sem stendur yfir leikmannakaupum og þróun leikmanna félagsins. Enski boltinn 6.12.2021 17:00 Goðsögnin Origi: Stígur upp þegar mest á reynir Það virðist sem Divock Origi skori einungis þegar stórstjörnur Liverpool-liðsins eru heillum hornfar og það stefnir í að liðið tapi stigum. Það gerðist um helgina er Liverpool vann 1-0 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.12.2021 16:31 Rangnick horfir til New York í leit að aðstoðarþjálfurum Nýráðinn þjálfari enska knattspyrnuliðsins Manchester United, Ralf Rangnick, horfir til New York í leit að aðstoðarþjálfara. Enski boltinn 6.12.2021 15:31 Maðurinn sem fékk til að mynda Ancelotti og James Rodríguez til Everton farinn frá félaginu Hollendingurinn Marcel Brands hefur yfirgefið enska knattspyrnufélagið Everton þrátt fyrir að skrifa undir nýjan þriggja ára samning í apríl á þessu ári. Hann sinnti stöðu yfirmanns knattspyrnumála frá árinu 2018 þangað til nú. Enski boltinn 6.12.2021 12:30 Rangnick-áhrifin ekki lengi að láta á sér kræla Ralf Rangnick var ekki lengi að setja mark sitt á Manchester United. Liðið lagði Crystal Palace 1-0 á Old Trafford í gær í fyrsta leik Þjóðverjans með liðið. Þar gerðist nokkuð sem hefur ekki gerst síðan Sir Alex Ferguson var þjálfari liðsins. Enski boltinn 6.12.2021 07:31 Telja niður í jólin með þrumufleyg Kára Árna Enska knattspyrnufélagið Plymouth Argyle telur niður til jóla með glæsilegustu mörkum undanfarinna ára. Í dag var markið í boði Kára Árnasonar, fyrrverandi landsliðsmanns og núverandi Íslands- og bikarmeistara hér heima. Enski boltinn 5.12.2021 23:31 Sáttur með sigurinn og vissi ekki að Fred gæti skotið með hægri Þjóðverjinn Ralf Rangnick var mjög ánægður með sinn fyrsta sigur sem þjálfari Manchester United. Það eina sem vantaði voru fleiri mörk. Enski boltinn 5.12.2021 19:01 Konsa óvænt hetja Villa gegn Leicester Miðvörðurinn Ezri Konsa skoraði tvívegis er Aston Villa kom til baka og vann 2-1 sigur á Leicester City í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 5.12.2021 18:30 Chelsea bikarmeistari eftir öruggan sigur á Arsenal Chelsea varð í dag enskur bikarmeistari eftir 3-0 sigur á Arsenal. Er liðið þar með handhafi allra titla á Englandi. Enski boltinn 5.12.2021 18:01 « ‹ 161 162 163 164 165 166 167 168 169 … 334 ›
Gerrard: „Við töpuðum á vafasömu víti“ Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, snéri aftur á heimaslóðir þegar lið hans heimsótti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 1-0 tap, en segir að vítaspyrnan sem Salah skoraði úr hafi verið vafasöm. Enski boltinn 11.12.2021 17:45
Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. Enski boltinn 11.12.2021 17:07
Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. Enski boltinn 11.12.2021 16:55
Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.12.2021 14:35
Klopp segir það óhjákvæmilegt að Gerrard taki við Liverpool í framtíðinni Liverpool goðsögnin Steven Gerrard snýr aftur á Anfield í dag, og nú í fyrsta skipti sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni, þegar Aston Villa heimsækir Liverpool. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, jós lofi yfir fyrrum fyrirliða liðsins í vikunni. Enski boltinn 11.12.2021 08:45
Martial vill komast burt frá United Franski sóknarmaðurinn Anthony Martial vill komast burt frá Manchester United þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 10.12.2021 18:00
Grétar Rafn hættur hjá Everton Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, er hættur hjá Everton eftir að hafa starfað fyrir félagið frá árinu 2018. Enski boltinn 10.12.2021 10:55
Öðrum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Tottenham Hotspur gat ekki tekið á móti Rennes í Sambandsdeild Evrópu í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðsins. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að fresta leik liðsins gegn Brighton sem átti að fara fram næsta sunnudag. Enski boltinn 9.12.2021 23:30
Útskýrði af hverju hann er bólusettur: „Sérfræðingar sem hafa unnið við þetta í mörg ár“ Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, útskýri nýverið af hverju hann lét bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Fyrir hann væri svipað að fara gegn ráðum sérfræðinga og þegar fólk út á götu segir honum hvað hann eigi að gera inn á vellinum. Enski boltinn 8.12.2021 18:00
Átta leikmenn Spurs smitaðir Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 8.12.2021 15:01
Nýr hugarþjálfari United tengdafaðir leikmanns sem er orðaður við félagið Sascha Lense, nýr hugarþjálfari Manchester United, er með tengingu í eitt af bestum liðum ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea. Enski boltinn 8.12.2021 14:30
Tekinn úr hóp eftir að hafa hnakkrifist við Benítez Lucas Digne var tekinn út úr leikmannahópi Everton að hafa rifist við Rafa Benítez, knattspyrnustjóra liðsins, á æfingu fyrir leikinn gegn Arsenal. Enski boltinn 8.12.2021 14:01
Henderson gæti farið til Ajax Dean Henderson, markvörður Manchester United, gæti farið til Hollandsmeistara Ajax í næsta mánuði. Enski boltinn 8.12.2021 13:00
Taldi borðleggjandi að fá „heilasérfræðing“ til Man. Utd Ralf Rangnick er byrjaður að bæta við starfslið sitt eftir að hafa tekið við sem knattspyrnustjóri Manchester United í nýliðinni viku. Hann hefur meðal annars ráðið íþróttasálfræðing sem reynst hefur honum vel. Enski boltinn 8.12.2021 10:31
Enska úrvalsdeildin mun notast við munnvatnspróf til að greina heilahristing Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu mun á næsta tímabili notast við munnvatnspróf sérstaklega hannað til að greina heilahristing meðal leikmanna. Prófið verður til reynslu fyrst um sinn og er liður í því að vinna gegn heilabilun og bæta andlega heilsu leikmanna. Enski boltinn 7.12.2021 14:01
Klopp er vongóður um að Salah skrifi undir nýjan samning Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist vera vongóður um það að sóknarmaður liðsins, Mohamed Salah, skrifi undir nýjan samning við félagið. Erfiðlega hefur gengið að semja við Egyptann, en hann er sagður vilja fá meira greitt en félagið er tilbúið að greiða honum. Enski boltinn 7.12.2021 13:01
Hópsmit setur strik í reikninginn hjá Tottenham Enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspur hefur farið vel af stað undir stjórn Antonio Conte eftir að Ítalinn tók við liðinu fyrir rúmum mánuði síðan. Nú hefur kórónuveiran hins vegar herjað á liðið og það gæti sett strik í reikninginn fyrir mikið leikjaálag desembermánaðar. Enski boltinn 7.12.2021 09:31
Segja að Godfrey hafi ætlað sér að stíga á Tomiyasu Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í fótbolta og núverandi sparkspekingur, segist vera alveg viss um að það hafi ekki verið neitt óviljaverk hjá Ben Godfrey að stíga á andlit Takehiro Tomiyasu í leik Everton og Arsenal í gærkvöldi. Enski boltinn 7.12.2021 09:02
Benitez: „Það var allt á móti okkur“ Knattspyrnustjóri Everton, Rafa Benitez, hefur líklega setið í heitasta sætinu í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur eftir vægast sagt slæmt gengi liðsins. Sigur Everton gegn Arsenal í gærkvöldi var fyrsti deildarsigur liðsins síðan í lok september, og Spánverjinn var að vonum feginn. Enski boltinn 7.12.2021 08:02
Gray hetja Everton eftir að VAR virtist ætla að stela senunni Everton vann hádramatískan 2-1 sigur á Arsenal í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Dómgæsla leiksins – og myndbandsdómgæsla – var hins vegar í brennidepli framan af leik. Enski boltinn 6.12.2021 22:00
Dregið í þriðju umferð FA-bikarsins: Gerrard mætir á Old Trafford Í kvöld var dregið í þriðju umferð ensku FA-bikarkeppninnar. Um er að ræða elstu og virtustu bikarkeppni heims. Í þriðju umferð koma úrvalsdeildarlið inn í myndina og er mikil spenna hjá neðri deildar liðum Englands fyrir drættinum. Enski boltinn 6.12.2021 20:46
Brands farinn: Óvíst hvað verður um Grétar Rafn Hollendingurinn Marcel Brands hefur sagt starfi sínu lausu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá enska knattspyrnuliðinu Everton. Óvissa ríkir um framtíð Grétars Rafns Steinssonar hjá félaginu en hann er sem stendur yfir leikmannakaupum og þróun leikmanna félagsins. Enski boltinn 6.12.2021 17:00
Goðsögnin Origi: Stígur upp þegar mest á reynir Það virðist sem Divock Origi skori einungis þegar stórstjörnur Liverpool-liðsins eru heillum hornfar og það stefnir í að liðið tapi stigum. Það gerðist um helgina er Liverpool vann 1-0 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.12.2021 16:31
Rangnick horfir til New York í leit að aðstoðarþjálfurum Nýráðinn þjálfari enska knattspyrnuliðsins Manchester United, Ralf Rangnick, horfir til New York í leit að aðstoðarþjálfara. Enski boltinn 6.12.2021 15:31
Maðurinn sem fékk til að mynda Ancelotti og James Rodríguez til Everton farinn frá félaginu Hollendingurinn Marcel Brands hefur yfirgefið enska knattspyrnufélagið Everton þrátt fyrir að skrifa undir nýjan þriggja ára samning í apríl á þessu ári. Hann sinnti stöðu yfirmanns knattspyrnumála frá árinu 2018 þangað til nú. Enski boltinn 6.12.2021 12:30
Rangnick-áhrifin ekki lengi að láta á sér kræla Ralf Rangnick var ekki lengi að setja mark sitt á Manchester United. Liðið lagði Crystal Palace 1-0 á Old Trafford í gær í fyrsta leik Þjóðverjans með liðið. Þar gerðist nokkuð sem hefur ekki gerst síðan Sir Alex Ferguson var þjálfari liðsins. Enski boltinn 6.12.2021 07:31
Telja niður í jólin með þrumufleyg Kára Árna Enska knattspyrnufélagið Plymouth Argyle telur niður til jóla með glæsilegustu mörkum undanfarinna ára. Í dag var markið í boði Kára Árnasonar, fyrrverandi landsliðsmanns og núverandi Íslands- og bikarmeistara hér heima. Enski boltinn 5.12.2021 23:31
Sáttur með sigurinn og vissi ekki að Fred gæti skotið með hægri Þjóðverjinn Ralf Rangnick var mjög ánægður með sinn fyrsta sigur sem þjálfari Manchester United. Það eina sem vantaði voru fleiri mörk. Enski boltinn 5.12.2021 19:01
Konsa óvænt hetja Villa gegn Leicester Miðvörðurinn Ezri Konsa skoraði tvívegis er Aston Villa kom til baka og vann 2-1 sigur á Leicester City í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 5.12.2021 18:30
Chelsea bikarmeistari eftir öruggan sigur á Arsenal Chelsea varð í dag enskur bikarmeistari eftir 3-0 sigur á Arsenal. Er liðið þar með handhafi allra titla á Englandi. Enski boltinn 5.12.2021 18:01