Enski boltinn Sex sigurleikir í röð hjá Liverpool Liverpool vann sinn sjötta deildarleik í röð er liðið tók á móti Newcastle á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 3-1 og Liverpool heldur í við topplið Manchester City. Enski boltinn 16.12.2021 22:00 Chelsea að heltast úr lestinni Chelsea tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni er liðið tók á móti Everton í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Chelsea er nú fjórum stigum á eftir toppliði Manchester City. Enski boltinn 16.12.2021 21:41 Stjóri Brentford vill fresta öllum leikjum í enska um helgina Enska úrvalsdeildin hefur þurft að fresta fimm leikjum í deildinni síðustu daga vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Einn stjóri deildarinnar vill ganga enn lengra til að ná að hemja útbreiðslu smitanna. Enski boltinn 16.12.2021 16:01 Öðrum leik hjá United frestað Leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram í hádeginu á laugardaginn hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum United. Enski boltinn 16.12.2021 14:53 Enn að jafna sig af Covid en skoraði tvö Kevin De Bruyne segist enn finna fyrir afleiðingum þess að hafa smitast af kórónuveirunni, þrátt fyrir að hann hafi átt stórleik í 7-0 sigri Manchester City gegn Leeds á þriðjudaginn. Enski boltinn 16.12.2021 13:30 Leik Leicester City og Tottenham frestað Enska úrvalsdeildin heldur áfram að fresta leikjum hjá Tottenham og nú verður ekkert að leik liðsins í kvöld. Enski boltinn 16.12.2021 13:02 Fullkomni framherjinn fyrir Liverpool kannski bara Svíi en ekki Norðmaður Fyrrum leikmaður Liverpool ráðleggur Jürgen Klopp að kaupa sænska landsliðsframherjann Alexander Isak. Enski boltinn 16.12.2021 09:31 Slæmt ástand í herbúðum Manchester United eftir hrúgu af smitum Kórónuveiran hefur komist á mikið flug innan herbúða Manchester United og það hefur ekki gengið vel að stöðva hópsmitið sem fór af stað um síðustu helgi. Enski boltinn 16.12.2021 09:00 Klopp býst við að missa burðarása í mánuð en hyggst ekki nýta gluggann Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki ætla að nýta félagaskiptagluggann í janúar til að fylla í skörðin sem Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keita skilja eftir sig vegna Afríkumótsins. Enski boltinn 16.12.2021 08:31 Skytturnar og Hamrarnir hafa sætaskipti eftir sigur Arsenal Arsenal vann þægilegan 2-0 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 15.12.2021 22:00 Leik Burnley og Watford frestað Leik Jóhanns Bergs Guðmundssonar og félaga í Burnley gegn Watford hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Watford. Bæði lið eru í bullandi fallbaráttu. Enski boltinn 15.12.2021 17:15 Klopp ekki með það á hreinu hvenær hann missir Salah, Mane og Keita Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er í þeirri stöðu að hann missir þrjá öfluga leikmenn liðsins í næsta mánuði. Enski boltinn 15.12.2021 15:31 Miðjumaður Villa vill vera eins og Gerrard Jacob Ramsey, miðjumaður Aston Villa, vill verða eins og knattspyrnustjóri liðsins, Steven Gerrard. Enski boltinn 15.12.2021 13:00 Teknir í smitpróf daglega vegna kórónuveirukrísunnar Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa gripið til ráðstafana eftir að metfjöldi kórónuveirusmita greindist hjá leikmönnum og starfsliði félaganna tuttugu í deildinni. Enski boltinn 15.12.2021 08:01 Skoraði í hundraðasta leiknum í annað skipti á ferlinum Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, skoraði eitt af sjö mörkum liðsins í stórsigri gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var að spila sinn hundraðasta deildarleik fyrir félagið, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann skorar í sínum hundraðasta leik. Enski boltinn 15.12.2021 07:00 Englandsmeistararnir léku sér að Leeds | Aston Villa hafði betur gegn gamla stjóranum Englandsmeistarar Manchester City unnu sinn sjöunda deildarleik í röð með 7-0 sigri gegn Leeds er liðin mættust á Ethiad leikvanginum í Manchester í kvöld. Enski boltinn 14.12.2021 22:00 Ranieri vill að sínir menn verði eins og „ísmenn“ inn á vellinum Claudio Ranieri hefur einfalda uppskrift fyrir sína leikmenn í Watford ætli liðið að bjarga sér frá falli úr deildinni næsta vor. Enski boltinn 14.12.2021 17:00 Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Enski boltinn 14.12.2021 11:38 Eiginkona Lindelöfs fékk hroll og segir fylgst með hjarta hans Victor Lindelöf, miðvörður Manchester United, varð að hætta leik gegn Norwich á sunnudag eftir að hafa átt erfitt með andardrátt. Eiginkona hans, Maja, greinir frá því að fylgst sé með hjartslætti Svíans. Enski boltinn 14.12.2021 11:30 Solskjær gaf jólagjafir eftir að hafa verið rekinn Norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær kom öllum á óvart á sínum gamla vinnustað hjá Manchester United og útdeildi jólapökkum. Enski boltinn 14.12.2021 08:30 Man. Utd fékk leik sínum frestað og smitin aldrei fleiri í deildinni Manchester United fékk það í gegn að leik liðsins við Brentford, sem fara átti fram í kvöld, yrði frestað vegna hópsmits hjá félaginu. Enski boltinn 14.12.2021 07:06 Aldrei fleiri smit á jafn skömmum tíma í ensku úrvalsdeldinni Alls hafa 42 leikmenn enskur úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu smitast af kórónuveirunni á síðustu sjö dögum. Aldrei hafa fleiri leikmenn smitast á jafn skömmum tíma. Enski boltinn 13.12.2021 22:30 Manchester United varð að loka æfingasvæðinu Kórónuveiran ætlar að vera erfið viðureignar fyrir Manchester United og nú hefur verið tekin sú ákvörðun að loka æfingasvæði félagsins í sólarhring. Enski boltinn 13.12.2021 15:26 Crystal Palace snéri aftur á sigurbraut Eftir fjóra leiki í röð án sigurs vann Crystal Palace langþráðan 3-1 sigur er liðið tók á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 12.12.2021 18:26 Kórónuveirusmit í leikmannahóp Man United Æfingu Manchester United í dag var frestað sökum kórónuveirusmits í leikmannahóp liðsins. Enski boltinn 12.12.2021 17:01 Jóhann Berg lék allan leikin í markalausu jafntefli | Leicester valtaði yfir Newcastle Burnley gerði markalaust jafntefli við West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Leicester City öruggan 4-0 stórsigur á nýríku Newcastle United. Enski boltinn 12.12.2021 16:15 Lindelöf átti í erfiðleikum með að anda Victor Lindelöf þurfti að fara af velli þegar rúmur stundarfjórðungur var eftir af leik Manchester United og Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann átti erfitt með að ná andanum og var því skipt út af. Enski boltinn 12.12.2021 13:01 Rangnick fyrstur til að halda hreinu í fyrstu tveim í 118 ár Ralf Rangnick, nýráðinn bráðabirgðastjóri Manchester United, varð í kvöld aðeins annar þjálfari liðsins til að fá ekki á sig mark í fyrstu tveim deildarleikjum sínum sem stjóri liðsins. Enski boltinn 12.12.2021 09:01 „Ekki séð mörg lið spila eins vel gegn toppliðunum og Norwich gerði í kvöld“ Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði nýliðum Norwich fyrir spilamennsku sína í kvöld eftir að United vann 0-1 útisigur gegn botnliðinu. Enski boltinn 11.12.2021 20:33 Ronaldo tryggði United þriðja sigurinn í röð Manchester United hefur unnið seinustu þrjá leiki sína í ensku úrvalsdeildinni, og er ósigrað í seinustu fjórum, eftir nauman 1-0 sigur gegn nýliðum Norwich í kvöld. Enski boltinn 11.12.2021 19:25 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 334 ›
Sex sigurleikir í röð hjá Liverpool Liverpool vann sinn sjötta deildarleik í röð er liðið tók á móti Newcastle á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 3-1 og Liverpool heldur í við topplið Manchester City. Enski boltinn 16.12.2021 22:00
Chelsea að heltast úr lestinni Chelsea tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni er liðið tók á móti Everton í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Chelsea er nú fjórum stigum á eftir toppliði Manchester City. Enski boltinn 16.12.2021 21:41
Stjóri Brentford vill fresta öllum leikjum í enska um helgina Enska úrvalsdeildin hefur þurft að fresta fimm leikjum í deildinni síðustu daga vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Einn stjóri deildarinnar vill ganga enn lengra til að ná að hemja útbreiðslu smitanna. Enski boltinn 16.12.2021 16:01
Öðrum leik hjá United frestað Leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram í hádeginu á laugardaginn hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum United. Enski boltinn 16.12.2021 14:53
Enn að jafna sig af Covid en skoraði tvö Kevin De Bruyne segist enn finna fyrir afleiðingum þess að hafa smitast af kórónuveirunni, þrátt fyrir að hann hafi átt stórleik í 7-0 sigri Manchester City gegn Leeds á þriðjudaginn. Enski boltinn 16.12.2021 13:30
Leik Leicester City og Tottenham frestað Enska úrvalsdeildin heldur áfram að fresta leikjum hjá Tottenham og nú verður ekkert að leik liðsins í kvöld. Enski boltinn 16.12.2021 13:02
Fullkomni framherjinn fyrir Liverpool kannski bara Svíi en ekki Norðmaður Fyrrum leikmaður Liverpool ráðleggur Jürgen Klopp að kaupa sænska landsliðsframherjann Alexander Isak. Enski boltinn 16.12.2021 09:31
Slæmt ástand í herbúðum Manchester United eftir hrúgu af smitum Kórónuveiran hefur komist á mikið flug innan herbúða Manchester United og það hefur ekki gengið vel að stöðva hópsmitið sem fór af stað um síðustu helgi. Enski boltinn 16.12.2021 09:00
Klopp býst við að missa burðarása í mánuð en hyggst ekki nýta gluggann Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki ætla að nýta félagaskiptagluggann í janúar til að fylla í skörðin sem Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keita skilja eftir sig vegna Afríkumótsins. Enski boltinn 16.12.2021 08:31
Skytturnar og Hamrarnir hafa sætaskipti eftir sigur Arsenal Arsenal vann þægilegan 2-0 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 15.12.2021 22:00
Leik Burnley og Watford frestað Leik Jóhanns Bergs Guðmundssonar og félaga í Burnley gegn Watford hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Watford. Bæði lið eru í bullandi fallbaráttu. Enski boltinn 15.12.2021 17:15
Klopp ekki með það á hreinu hvenær hann missir Salah, Mane og Keita Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er í þeirri stöðu að hann missir þrjá öfluga leikmenn liðsins í næsta mánuði. Enski boltinn 15.12.2021 15:31
Miðjumaður Villa vill vera eins og Gerrard Jacob Ramsey, miðjumaður Aston Villa, vill verða eins og knattspyrnustjóri liðsins, Steven Gerrard. Enski boltinn 15.12.2021 13:00
Teknir í smitpróf daglega vegna kórónuveirukrísunnar Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa gripið til ráðstafana eftir að metfjöldi kórónuveirusmita greindist hjá leikmönnum og starfsliði félaganna tuttugu í deildinni. Enski boltinn 15.12.2021 08:01
Skoraði í hundraðasta leiknum í annað skipti á ferlinum Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, skoraði eitt af sjö mörkum liðsins í stórsigri gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var að spila sinn hundraðasta deildarleik fyrir félagið, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann skorar í sínum hundraðasta leik. Enski boltinn 15.12.2021 07:00
Englandsmeistararnir léku sér að Leeds | Aston Villa hafði betur gegn gamla stjóranum Englandsmeistarar Manchester City unnu sinn sjöunda deildarleik í röð með 7-0 sigri gegn Leeds er liðin mættust á Ethiad leikvanginum í Manchester í kvöld. Enski boltinn 14.12.2021 22:00
Ranieri vill að sínir menn verði eins og „ísmenn“ inn á vellinum Claudio Ranieri hefur einfalda uppskrift fyrir sína leikmenn í Watford ætli liðið að bjarga sér frá falli úr deildinni næsta vor. Enski boltinn 14.12.2021 17:00
Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Enski boltinn 14.12.2021 11:38
Eiginkona Lindelöfs fékk hroll og segir fylgst með hjarta hans Victor Lindelöf, miðvörður Manchester United, varð að hætta leik gegn Norwich á sunnudag eftir að hafa átt erfitt með andardrátt. Eiginkona hans, Maja, greinir frá því að fylgst sé með hjartslætti Svíans. Enski boltinn 14.12.2021 11:30
Solskjær gaf jólagjafir eftir að hafa verið rekinn Norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær kom öllum á óvart á sínum gamla vinnustað hjá Manchester United og útdeildi jólapökkum. Enski boltinn 14.12.2021 08:30
Man. Utd fékk leik sínum frestað og smitin aldrei fleiri í deildinni Manchester United fékk það í gegn að leik liðsins við Brentford, sem fara átti fram í kvöld, yrði frestað vegna hópsmits hjá félaginu. Enski boltinn 14.12.2021 07:06
Aldrei fleiri smit á jafn skömmum tíma í ensku úrvalsdeldinni Alls hafa 42 leikmenn enskur úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu smitast af kórónuveirunni á síðustu sjö dögum. Aldrei hafa fleiri leikmenn smitast á jafn skömmum tíma. Enski boltinn 13.12.2021 22:30
Manchester United varð að loka æfingasvæðinu Kórónuveiran ætlar að vera erfið viðureignar fyrir Manchester United og nú hefur verið tekin sú ákvörðun að loka æfingasvæði félagsins í sólarhring. Enski boltinn 13.12.2021 15:26
Crystal Palace snéri aftur á sigurbraut Eftir fjóra leiki í röð án sigurs vann Crystal Palace langþráðan 3-1 sigur er liðið tók á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 12.12.2021 18:26
Kórónuveirusmit í leikmannahóp Man United Æfingu Manchester United í dag var frestað sökum kórónuveirusmits í leikmannahóp liðsins. Enski boltinn 12.12.2021 17:01
Jóhann Berg lék allan leikin í markalausu jafntefli | Leicester valtaði yfir Newcastle Burnley gerði markalaust jafntefli við West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Leicester City öruggan 4-0 stórsigur á nýríku Newcastle United. Enski boltinn 12.12.2021 16:15
Lindelöf átti í erfiðleikum með að anda Victor Lindelöf þurfti að fara af velli þegar rúmur stundarfjórðungur var eftir af leik Manchester United og Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann átti erfitt með að ná andanum og var því skipt út af. Enski boltinn 12.12.2021 13:01
Rangnick fyrstur til að halda hreinu í fyrstu tveim í 118 ár Ralf Rangnick, nýráðinn bráðabirgðastjóri Manchester United, varð í kvöld aðeins annar þjálfari liðsins til að fá ekki á sig mark í fyrstu tveim deildarleikjum sínum sem stjóri liðsins. Enski boltinn 12.12.2021 09:01
„Ekki séð mörg lið spila eins vel gegn toppliðunum og Norwich gerði í kvöld“ Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði nýliðum Norwich fyrir spilamennsku sína í kvöld eftir að United vann 0-1 útisigur gegn botnliðinu. Enski boltinn 11.12.2021 20:33
Ronaldo tryggði United þriðja sigurinn í röð Manchester United hefur unnið seinustu þrjá leiki sína í ensku úrvalsdeildinni, og er ósigrað í seinustu fjórum, eftir nauman 1-0 sigur gegn nýliðum Norwich í kvöld. Enski boltinn 11.12.2021 19:25