Enski boltinn „Við erum ekki að spila Monopoly“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ýjaði að því á blaðamannafundi að frekari viðskipta sé ekki að vænta hjá félaginu í janúar. Liðið festi kaup á Cody Gakpo frá PSV í upphafi gluggans. Enski boltinn 2.1.2023 14:30 Faðir Jude Bellingham sagður vilja sjá strákinn sinn í Liverpool Nýjasta slúðrið í kringum enska landsliðsmanninn Jude Bellingham bendir til þess að Liverpool sé að missa af honum. Enski boltinn 2.1.2023 09:31 Nottingham Forest kom til baka gegn Chelsea og nældi í stig Nottingham Forest og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleiknum en Forest jafnaði verðskuldað í þeim síðari. Enski boltinn 1.1.2023 18:28 Slæm byrjun á árinu hjá lærisveinum Conte Aston Villa gerði frábæra ferð til Lundúna í dag þegar þeir lögðu Tottenham á útivelli í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á nýju ári. Lokatölur 2-0 og lærisveinar Antonio Conte ná því ekki að lyfta sér upp í fjórða sæti deildarinnar á ný. Enski boltinn 1.1.2023 15:55 Palhinha hetja Fulham | Sigurganga Newcastle á enda Fimm af sex leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Crystal Palace vann góðan útisigur á Bournemouth, Fulham vann dramatískan 2-1 sigur á Southampton. Þá gerði Newcastle United markalaust jafntefli við Leeds United. Þar á undan hafði Manchester United unnið Úlfana en nágrannar þeirra í City náðu aðeins jafntefli gegn Everton. Enski boltinn 31.12.2022 17:30 Arsenal fer inn í nýja árið með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar Arsenal vann 4-2 sigur á Brighton & Hove Albion í síðasta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Enski boltinn 31.12.2022 17:01 Meistararnir misstigu sig gegn Everton Everton náði í stig gegn Englandsmeisturum Manchester City þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, lokatölur 1-1. Enski boltinn 31.12.2022 17:00 Ten Hag hrósaði Rashford sem byrjaði á bekknum í dag Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hrósaði Marcus Rashford eftir 1-0 sigur Rauðu djöflanna á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Rashford hóf leikinn á bekknum en kom inn í síðari hálfleik og gerbreytti gangi mála. Enski boltinn 31.12.2022 16:00 Varamaðurinn Rashford hetja Man United Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram á Molineux-vellinum þar sem heimamenn í Wolves tóku á móti Manchester United. Fór það svo að gestirnir unnu 1-0 sigur þar sem Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 31.12.2022 14:25 Ótrúleg Faes-staða miðvarðarins kom Liverpool til bjargar Wout Faes, 24 ára gamall miðvörður Leicester City, reyndist hetja Liverpool þegar Refirnir heimsóttu Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir komust yfir snemma leiks en tvö ótrúleg sjálfsmörk Faes tryggðu Liverpool 2-1 sigur. Enski boltinn 30.12.2022 22:00 Klopp líkir Nunez við Lewandowski Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur tröllatrú á Darwin Nunez og líkir honum við einn besta framherja heims. Enski boltinn 30.12.2022 16:45 Van Dijk sannfærði Gakpo um að velja Liverpool Virgil van Dijk átti stóran þátt í því að sannfæra samherja sinn í hollenska landsliðinu, Cody Gakpo, um að ganga í raðir Liverpool. Enski boltinn 29.12.2022 15:17 Guardiola kemur „kynæsandi“ Kalvin til varnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir orðræðu breskra fjölmiðla um að Kalvin Phillips, miðjumaður liðsins, sé ekki í standi. Enski boltinn 29.12.2022 14:31 Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. Enski boltinn 29.12.2022 08:01 Håland heitur eftir HM pásuna og Man City eltir Skytturnar eins og skugginn Englandsmeistarar Manchester City unnu 3-1 útisigur á Leeds United í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Erling Braut Håland skoraði tvö af þremur mörkum Man City. Enski boltinn 28.12.2022 22:00 Segir 2022 hafa verið sitt erfiðasta ár til þessa Reece James, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segir árið 2022 vera eitt það erfiðasta sem hann hefur upplifað. Hann missti af HM í Katar vegna meiðsla og meiddist aftur í fyrsta leik Chelsea eftir HM pásuna. Enski boltinn 28.12.2022 18:01 Man United vildi Gakpo síðasta sumar en hefur ekki efni á honum nú Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, vildi festa kaup á Coady Gakpo, nýjasta leikmanni Liverpool, síðasta sumar en félagið náði ekki að ganga frá kaupunum þar sem brasilíski vængmaðurinn Antony kostaði meira en áætlað var. Enski boltinn 28.12.2022 16:17 Sagðir hafa boðið yfir 100 milljónir í heimsmeistara Argentínska ungstirnið Enzo Fernández heillaði marga á leið Argentínu að heimsmeistaratitlinum í fótbolta í Katar. Félag hans, Benfica, mun berjast fyrir því að halda honum með kjafti og klóm. Enski boltinn 28.12.2022 13:16 United kláraði nýliðana í fyrri hálfleik Manchester United vann góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti nýliðum Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 27.12.2022 21:55 Fyrsti deildarsigur Chelsea í rúma tvo mánuði Eftir að hafa ekki unnið deildarleik síðan þann 16. október síðastliðinn vann Chelsea loksins deildarleik er liðið tók á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-0 og Chelsea situr nú í áttunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 27.12.2022 19:26 Segir stuðningsmönnum að láta sig dreyma um titilinn Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle á Englandi, hefur hvatt stuðningsmenn félagsins að dreyma stórt. Liðið situr óvænt í öðru sæti ensku deildarinnar. Enski boltinn 27.12.2022 14:01 Ræddi við van Dijk og fer í læknisskoðun í dag Fátt virðist geta komið í veg fyrir kaup Liverpool á hollensku HM-stjörnunni Cody Gakpo frá PSV Eindhoven. Hann mun gangast undir læknisskoðun í Liverpool-borg í dag. Enski boltinn 27.12.2022 09:31 Ánægður að sjá Wenger: „Vonandi kemur hann oftar“ Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var að vonum ánægður eftir 3-1 sigur liðs hans á West Ham í fyrsta deildarleik liðanna eftir HM-pásu í gær. Fyrrum stjóri hans hjá félaginu var í stúkunni. Enski boltinn 27.12.2022 07:32 Arsène Wenger sá Arsenal koma til baka gegn West Ham Arsenal styrkti stöðu sína á toppnum með 3-1 sigri á West Ham United eftir að hafa lent marki undir í hálfleik. Enski boltinn 26.12.2022 22:00 Átján ára Stefan Bajcetic skoraði í sigri Liverpool Rauði herinn vann Aston Villa 1-3 í fyrsta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni eftir nokkurra vikna hlé vegna HM. Þetta var næst síðasti leikurinn á öðrum degi jóla. Enski boltinn 26.12.2022 19:30 Sungu að Kane hefði brugðist landi sínu Þegar kemur að níðsöngvum um leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er ekkert heilagt. Harry Kane fékk að finna fyrir því í 2-2 jafntefli Brentford og Tottenham Hotspur í dag. Enski boltinn 26.12.2022 16:00 Í beinni: Leicester - Newcastle | Sjóðheitir Skjórar á Refastöðum Newcastle United getur komist upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Leicester City á útivelli. Enski boltinn 26.12.2022 14:30 Tottenham kom til baka gegn Brentford Enska úrvalsdeildin í fótbolta fór af stað með pompi og prakt eftir nokkurra vikna frí vegna HM í Katar. Fyrsti leikur dagsins var leikur Brentford og Tottenham Hotspur en hann var vægast sagt spennandi, lokatölur 2-2. Enski boltinn 26.12.2022 14:30 Segir skotmark Arsenal aðeins vera á eftir Mbappé og Vinicíus í sinni stöðu Darijo Srna, yfirmaður knattspyrnumála hjá Shakhtar Donetsk, telur Mykhailo Mudryk einn besta leikmann heims í sinni stöðu. Enski boltinn 26.12.2022 13:45 Telur að Håland geti fylgt í fótspor Messi og Ronaldo Kevin De Bruyne telur að liðsfélagi sinn, Erling Braut Håland, geti fetað í fótspor Lionel Messi og Cristiano Ronaldo varðandi markaskorun. Norðmaðurinn er nú þegar kominn með tæplega 200 mörk. Enski boltinn 26.12.2022 13:01 « ‹ 102 103 104 105 106 107 108 109 110 … 334 ›
„Við erum ekki að spila Monopoly“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ýjaði að því á blaðamannafundi að frekari viðskipta sé ekki að vænta hjá félaginu í janúar. Liðið festi kaup á Cody Gakpo frá PSV í upphafi gluggans. Enski boltinn 2.1.2023 14:30
Faðir Jude Bellingham sagður vilja sjá strákinn sinn í Liverpool Nýjasta slúðrið í kringum enska landsliðsmanninn Jude Bellingham bendir til þess að Liverpool sé að missa af honum. Enski boltinn 2.1.2023 09:31
Nottingham Forest kom til baka gegn Chelsea og nældi í stig Nottingham Forest og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleiknum en Forest jafnaði verðskuldað í þeim síðari. Enski boltinn 1.1.2023 18:28
Slæm byrjun á árinu hjá lærisveinum Conte Aston Villa gerði frábæra ferð til Lundúna í dag þegar þeir lögðu Tottenham á útivelli í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á nýju ári. Lokatölur 2-0 og lærisveinar Antonio Conte ná því ekki að lyfta sér upp í fjórða sæti deildarinnar á ný. Enski boltinn 1.1.2023 15:55
Palhinha hetja Fulham | Sigurganga Newcastle á enda Fimm af sex leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Crystal Palace vann góðan útisigur á Bournemouth, Fulham vann dramatískan 2-1 sigur á Southampton. Þá gerði Newcastle United markalaust jafntefli við Leeds United. Þar á undan hafði Manchester United unnið Úlfana en nágrannar þeirra í City náðu aðeins jafntefli gegn Everton. Enski boltinn 31.12.2022 17:30
Arsenal fer inn í nýja árið með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar Arsenal vann 4-2 sigur á Brighton & Hove Albion í síðasta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Enski boltinn 31.12.2022 17:01
Meistararnir misstigu sig gegn Everton Everton náði í stig gegn Englandsmeisturum Manchester City þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, lokatölur 1-1. Enski boltinn 31.12.2022 17:00
Ten Hag hrósaði Rashford sem byrjaði á bekknum í dag Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hrósaði Marcus Rashford eftir 1-0 sigur Rauðu djöflanna á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Rashford hóf leikinn á bekknum en kom inn í síðari hálfleik og gerbreytti gangi mála. Enski boltinn 31.12.2022 16:00
Varamaðurinn Rashford hetja Man United Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram á Molineux-vellinum þar sem heimamenn í Wolves tóku á móti Manchester United. Fór það svo að gestirnir unnu 1-0 sigur þar sem Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 31.12.2022 14:25
Ótrúleg Faes-staða miðvarðarins kom Liverpool til bjargar Wout Faes, 24 ára gamall miðvörður Leicester City, reyndist hetja Liverpool þegar Refirnir heimsóttu Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir komust yfir snemma leiks en tvö ótrúleg sjálfsmörk Faes tryggðu Liverpool 2-1 sigur. Enski boltinn 30.12.2022 22:00
Klopp líkir Nunez við Lewandowski Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur tröllatrú á Darwin Nunez og líkir honum við einn besta framherja heims. Enski boltinn 30.12.2022 16:45
Van Dijk sannfærði Gakpo um að velja Liverpool Virgil van Dijk átti stóran þátt í því að sannfæra samherja sinn í hollenska landsliðinu, Cody Gakpo, um að ganga í raðir Liverpool. Enski boltinn 29.12.2022 15:17
Guardiola kemur „kynæsandi“ Kalvin til varnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir orðræðu breskra fjölmiðla um að Kalvin Phillips, miðjumaður liðsins, sé ekki í standi. Enski boltinn 29.12.2022 14:31
Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. Enski boltinn 29.12.2022 08:01
Håland heitur eftir HM pásuna og Man City eltir Skytturnar eins og skugginn Englandsmeistarar Manchester City unnu 3-1 útisigur á Leeds United í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Erling Braut Håland skoraði tvö af þremur mörkum Man City. Enski boltinn 28.12.2022 22:00
Segir 2022 hafa verið sitt erfiðasta ár til þessa Reece James, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segir árið 2022 vera eitt það erfiðasta sem hann hefur upplifað. Hann missti af HM í Katar vegna meiðsla og meiddist aftur í fyrsta leik Chelsea eftir HM pásuna. Enski boltinn 28.12.2022 18:01
Man United vildi Gakpo síðasta sumar en hefur ekki efni á honum nú Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, vildi festa kaup á Coady Gakpo, nýjasta leikmanni Liverpool, síðasta sumar en félagið náði ekki að ganga frá kaupunum þar sem brasilíski vængmaðurinn Antony kostaði meira en áætlað var. Enski boltinn 28.12.2022 16:17
Sagðir hafa boðið yfir 100 milljónir í heimsmeistara Argentínska ungstirnið Enzo Fernández heillaði marga á leið Argentínu að heimsmeistaratitlinum í fótbolta í Katar. Félag hans, Benfica, mun berjast fyrir því að halda honum með kjafti og klóm. Enski boltinn 28.12.2022 13:16
United kláraði nýliðana í fyrri hálfleik Manchester United vann góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti nýliðum Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 27.12.2022 21:55
Fyrsti deildarsigur Chelsea í rúma tvo mánuði Eftir að hafa ekki unnið deildarleik síðan þann 16. október síðastliðinn vann Chelsea loksins deildarleik er liðið tók á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-0 og Chelsea situr nú í áttunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 27.12.2022 19:26
Segir stuðningsmönnum að láta sig dreyma um titilinn Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle á Englandi, hefur hvatt stuðningsmenn félagsins að dreyma stórt. Liðið situr óvænt í öðru sæti ensku deildarinnar. Enski boltinn 27.12.2022 14:01
Ræddi við van Dijk og fer í læknisskoðun í dag Fátt virðist geta komið í veg fyrir kaup Liverpool á hollensku HM-stjörnunni Cody Gakpo frá PSV Eindhoven. Hann mun gangast undir læknisskoðun í Liverpool-borg í dag. Enski boltinn 27.12.2022 09:31
Ánægður að sjá Wenger: „Vonandi kemur hann oftar“ Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var að vonum ánægður eftir 3-1 sigur liðs hans á West Ham í fyrsta deildarleik liðanna eftir HM-pásu í gær. Fyrrum stjóri hans hjá félaginu var í stúkunni. Enski boltinn 27.12.2022 07:32
Arsène Wenger sá Arsenal koma til baka gegn West Ham Arsenal styrkti stöðu sína á toppnum með 3-1 sigri á West Ham United eftir að hafa lent marki undir í hálfleik. Enski boltinn 26.12.2022 22:00
Átján ára Stefan Bajcetic skoraði í sigri Liverpool Rauði herinn vann Aston Villa 1-3 í fyrsta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni eftir nokkurra vikna hlé vegna HM. Þetta var næst síðasti leikurinn á öðrum degi jóla. Enski boltinn 26.12.2022 19:30
Sungu að Kane hefði brugðist landi sínu Þegar kemur að níðsöngvum um leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er ekkert heilagt. Harry Kane fékk að finna fyrir því í 2-2 jafntefli Brentford og Tottenham Hotspur í dag. Enski boltinn 26.12.2022 16:00
Í beinni: Leicester - Newcastle | Sjóðheitir Skjórar á Refastöðum Newcastle United getur komist upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Leicester City á útivelli. Enski boltinn 26.12.2022 14:30
Tottenham kom til baka gegn Brentford Enska úrvalsdeildin í fótbolta fór af stað með pompi og prakt eftir nokkurra vikna frí vegna HM í Katar. Fyrsti leikur dagsins var leikur Brentford og Tottenham Hotspur en hann var vægast sagt spennandi, lokatölur 2-2. Enski boltinn 26.12.2022 14:30
Segir skotmark Arsenal aðeins vera á eftir Mbappé og Vinicíus í sinni stöðu Darijo Srna, yfirmaður knattspyrnumála hjá Shakhtar Donetsk, telur Mykhailo Mudryk einn besta leikmann heims í sinni stöðu. Enski boltinn 26.12.2022 13:45
Telur að Håland geti fylgt í fótspor Messi og Ronaldo Kevin De Bruyne telur að liðsfélagi sinn, Erling Braut Håland, geti fetað í fótspor Lionel Messi og Cristiano Ronaldo varðandi markaskorun. Norðmaðurinn er nú þegar kominn með tæplega 200 mörk. Enski boltinn 26.12.2022 13:01