Fréttir Navalní borinn til grafar Jarðarför helsta andstæðings Rússlandsforseta Vladimírs Pútín fer fram í Moskvu höfuðborg Rússlands í dag. Fjöldi fólks hefur safnast saman fyrir utan kirkjuna þar sem athöfnin fer fram í suðausturhluta Moskvu í hverfinu Maryino, þar sem Navalní átti áður heima. Erlent 1.3.2024 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fylgjumst við með kjarasamningsviðræðunum í Karphúsinu en þar hefur ýmislegt gengið á síðustu daga. Innlent 1.3.2024 11:32 Opna fyrir rafræna söfnun meðmæla Búið er að opna fyrir rafræna söfnun meðmæla fyrir forsetaframboð. Skila verður framboðstilkynningum í síðasta lagi þann 26. apríl. Innlent 1.3.2024 10:39 Grindvíkingar fá forgang í lóðir í Ölfusi Grindvíkingar fá forgang við úthlutun lóða í Ölfusi. Um er að ræða lóðir fyrir allt að 127 íbúðir. Innlent 1.3.2024 10:13 Mat á skemmdum eigna í Grindavík nánast lokið Náttúruhamfaratryggingar Íslands (NTÍ) hafa lokið við að skoða og meta skemmdir á flestum íbúðar- og atvinnueignum í Grindavík. Unnið er að kostnaðarmati og gerð matsgerða en fyrstu húsnæðiseigendur bæjarins fá matsgerðir kynntar í lok næstu viku. Innlent 1.3.2024 09:44 Lögreglan lýsir eftir manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi myndum. Hann er vinsamlegast beðinn um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444-1000. Innlent 1.3.2024 09:09 Fyrrverandi forsætisráðherra Kanada látinn Brian Mulroney, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, er látinn, 84 ára að aldri. Hann var um árabil formaður kanadíska Íhaldsflokksins og gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 1984 til 1993. Erlent 1.3.2024 09:07 Ekki í boði að þreytast á varnaðarorðum um eldgos Hjördís Guðmundsdóttir samskiptastjóri almannavarna segir enn auknar líkur á eldgosi í og/eða við Svartsengi. Hún segist helst óttast að fólk verði værukært vegna reglulegra frétta af auknum líkum á eldgosi. Innlent 1.3.2024 09:06 Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. Innlent 1.3.2024 09:00 „Þess fullviss að verkfallsboðunin verður samþykkt“ Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segist vera fullviss um að félagsmenn muni samþykkja verkfallsboðun. Boðað hefur verið til atkvæðagreiðslu um verkföll starfsfólks sem starfa við ræstingu á mánudag. Fundað verður á eftir í Karphúsinu klukkan níu. Innlent 1.3.2024 08:28 Flutti kókaínið og ketamínið innvortis og í fatnaði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt konu í fjórtán mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla umtalsverðu magni af kókaíni og ketamíni til landsins. Innlent 1.3.2024 07:50 Meira en milljarður manna þjáist af offitu Meira en milljarður manna út um allan heim þjáist af offitu og tíðnin meðal barna hefur fjórfaldast á síðustu 32 árum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar þar sem skoðað var hvernig BMI-stuðullinn í 190 ríkjum hefur breyst frá árinu 1990. Erlent 1.3.2024 07:13 Reikna með að frostið bíti í kinnar í norðannæðingi Veðurstofan gerir ráð fyrir að það muni bæta í vind á landinu þegar gangi í norðan átta til fimmtán metra á sekúndu og hvassara í vindstrengjum suðaustantil síðdegis. Veður 1.3.2024 07:09 Ríkið gerir kröfu til túna í Borgarfirði Fjármálaráðuneytið hefur gert kröfu til „hólma“ langt inni í landi í kröfugerð sinni um þjóðlendur á svæði 12, sem nær til eyja og skerja til Íslands. Innlent 1.3.2024 06:42 Viðgerð á kaldavatnslögn lauk í nótt Vatn flæddi inn í kjallara og bílskúr í Hlíðunum í gærkvöldi eftir að kaldavatnslögn rofnaði. Viðgerð lauk rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 1.3.2024 06:37 Skráningarmerki fjarlægð af ótryggðum og óskoðuðum bifreiðum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar um líkamsárásir í nótt en önnur þeirra átti sér stað á skemmistað. Er það mál í rannsókn, samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Innlent 1.3.2024 06:16 Kom til landsins með kíló af kókaíni innvortis Maður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness á þriðjudaginn til tuttugu mánaða fangelsisvistar og greiðslu rúmra tveggja milljón króna í sakarkostnað fyrir að hafa farið með rúmt kíló af kókaíni földu innvortis til Íslands með flugi frá París. Innlent 29.2.2024 23:38 Kalt vatn flæðir inn í kjallara og bílskúr Kalt vatn sem lekur úr vatnslögn í Hlíðunum hefur fundið sér leið inn í að minnsta kosti tvo kjallara og einn bílskúr. Þetta staðfestir Bjarni Ingimarsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við fréttastofu. Innlent 29.2.2024 23:14 Stjórnarsamstarfi slitið í Fjarðabyggð Framsóknarflokkurinn í Fjarðabyggð hefur slitið meirihlutasamstarfi sínu við Fjarðalistann sem staðið hefur frá kosningum 2022. Framsóknarflokkurinn í Fjarðabyggð greinir frá þessu á síðu sinni á Facebook. Innlent 29.2.2024 21:55 Níu hundruð félagsmenn Eflingar gætu lagt niður störf í mars Líkur eru á að um níu hundruð félagsmenn Eflingar, sem starfa við ræstingar, fari í ótímabundið verkfall um miðjan mars ef fram heldur sem horfir. Formaður Eflingar segir verkfall ræstingafólks munu bíta fast á öllum sviðum samfélagsins. Innlent 29.2.2024 21:50 „Það er allt á floti þarna“ Kaldavatnslögn rofnaði við hringtorg við Hlíðaskóla á Lönguhlíð og hefur talsvert magn vatns flætt yfir götuna. Innlent 29.2.2024 21:40 „Of margir Palestínumenn dóu í dag“ Talið er að minnsta kosti 112 hafi dáið og hundruð hafi slasast og eða særst á Gasaströndinni síðustu nótt þegar verið var að flytja matvæli og neyðarbirgðir á svæðið. Palestínumenn segja ísraelska hermenn hafa skotið á þvögu fólks sem stöðvaði vörubílanna með birgðirnar. Erlent 29.2.2024 21:36 MAST segir áhrif blóðtöku vera væg Matvælastofnun barst ekki skýrsla um dauða fjögurra hryssa sem haldið hefur verið fram að rekja megi til reynsluleysis dýralækna við blóðtöku. Erfitt hafi verið fyrir stofnunina að fylgja málinu eftir vegna skorts á sönnunargögnum og vegna þess að umræddir dýralæknar heyrðu undir pólsk dýralæknayfirvöld en ekki íslensk. Innlent 29.2.2024 19:59 Bein útsending: Upplýsingafundur um vatn og rafmagn í Reykjanesbæ Upplýsingafundur um afhendingaröryggi vatns og raforku á Suðurnesjum fer fram í Reykjanesbæ í kvöld. Þar verður meðal annars fjallað um viðbrögð við jarðhræringum og forvarnir og verður fólki gert kleift að spyrja spurninga úr sal eða í gegnum Facebook. Innlent 29.2.2024 19:35 Grindvísk börn dreifast í hátt í sjötíu skóla Vel innan við helmingur barna í Grunnskóla Grindavíkur stundar enn nám við skólann sem rekinn er á nokkrum stöðum í Reykjavík. Flest hafa börin fært sig annað og stunda nú nám í hátt í sjötíu skólum um allt land. Mikil óvissa er um framtíð skólans næsta vetur. Innlent 29.2.2024 19:30 Kjósa einnig um verkfall hjá ræstingarfólki Ákveðið var á fundi samninganefndar Verkalýðsfélags Akraness í dag að halda atkvæðagreiðslu um hvort ræstingarfólk sem tilheyrir VLFA vilji í verkfall. Vilhjálmur Birgisson, formaður verkalýðsfélagsins, segir að verði verkfall samþykkt geti það líklega hafist 25. mars. Innlent 29.2.2024 19:10 Hyggjast breyta banka í ráðhús Norðurþing hefur gert tilboð í gömlu húsakynni Íslandsbanka á Húsavík og ætlar að breyta því í ráðhús. Mygla fannst í stjórnsýsluhúsinu og hentugra þykir að flytja starfsemina. Innlent 29.2.2024 19:08 Segir verkfallsaðgerðir ekki viðeigandi Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segist þykja það mjög miður að samninganefnd Eflingar upplifi að trúnaðarbrestur hafi orðið í viðræðunum og skoði verkfallsaðgerðir. Innlent 29.2.2024 18:39 Hætt við aftöku vegna ítrekaðra mistaka Aftöku raðmorðingjans Thomas Eugene Creech í Idaho í Bandaríkjunum var frestað um óákveðinn tíma í gær. Sú ákvörðun var tekin eftir að læknateymi mistókst að finna æð sem hægt væri að dæla lyfjablöndunni sem átti að draga hann til dauða í. Erlent 29.2.2024 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Líkur eru á að um níu hundruð félagsmenn Eflingar, sem starfa við ræstingar, fari í ótímabundið verkfall um miðjan mars ef fram heldur sem horfir. Formaður Eflingar segir verkfall ræstingafólks munu bíta fast á öllum sviðum samfélagsins. Innlent 29.2.2024 18:01 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Navalní borinn til grafar Jarðarför helsta andstæðings Rússlandsforseta Vladimírs Pútín fer fram í Moskvu höfuðborg Rússlands í dag. Fjöldi fólks hefur safnast saman fyrir utan kirkjuna þar sem athöfnin fer fram í suðausturhluta Moskvu í hverfinu Maryino, þar sem Navalní átti áður heima. Erlent 1.3.2024 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fylgjumst við með kjarasamningsviðræðunum í Karphúsinu en þar hefur ýmislegt gengið á síðustu daga. Innlent 1.3.2024 11:32
Opna fyrir rafræna söfnun meðmæla Búið er að opna fyrir rafræna söfnun meðmæla fyrir forsetaframboð. Skila verður framboðstilkynningum í síðasta lagi þann 26. apríl. Innlent 1.3.2024 10:39
Grindvíkingar fá forgang í lóðir í Ölfusi Grindvíkingar fá forgang við úthlutun lóða í Ölfusi. Um er að ræða lóðir fyrir allt að 127 íbúðir. Innlent 1.3.2024 10:13
Mat á skemmdum eigna í Grindavík nánast lokið Náttúruhamfaratryggingar Íslands (NTÍ) hafa lokið við að skoða og meta skemmdir á flestum íbúðar- og atvinnueignum í Grindavík. Unnið er að kostnaðarmati og gerð matsgerða en fyrstu húsnæðiseigendur bæjarins fá matsgerðir kynntar í lok næstu viku. Innlent 1.3.2024 09:44
Lögreglan lýsir eftir manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi myndum. Hann er vinsamlegast beðinn um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444-1000. Innlent 1.3.2024 09:09
Fyrrverandi forsætisráðherra Kanada látinn Brian Mulroney, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, er látinn, 84 ára að aldri. Hann var um árabil formaður kanadíska Íhaldsflokksins og gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 1984 til 1993. Erlent 1.3.2024 09:07
Ekki í boði að þreytast á varnaðarorðum um eldgos Hjördís Guðmundsdóttir samskiptastjóri almannavarna segir enn auknar líkur á eldgosi í og/eða við Svartsengi. Hún segist helst óttast að fólk verði værukært vegna reglulegra frétta af auknum líkum á eldgosi. Innlent 1.3.2024 09:06
Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. Innlent 1.3.2024 09:00
„Þess fullviss að verkfallsboðunin verður samþykkt“ Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segist vera fullviss um að félagsmenn muni samþykkja verkfallsboðun. Boðað hefur verið til atkvæðagreiðslu um verkföll starfsfólks sem starfa við ræstingu á mánudag. Fundað verður á eftir í Karphúsinu klukkan níu. Innlent 1.3.2024 08:28
Flutti kókaínið og ketamínið innvortis og í fatnaði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt konu í fjórtán mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla umtalsverðu magni af kókaíni og ketamíni til landsins. Innlent 1.3.2024 07:50
Meira en milljarður manna þjáist af offitu Meira en milljarður manna út um allan heim þjáist af offitu og tíðnin meðal barna hefur fjórfaldast á síðustu 32 árum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar þar sem skoðað var hvernig BMI-stuðullinn í 190 ríkjum hefur breyst frá árinu 1990. Erlent 1.3.2024 07:13
Reikna með að frostið bíti í kinnar í norðannæðingi Veðurstofan gerir ráð fyrir að það muni bæta í vind á landinu þegar gangi í norðan átta til fimmtán metra á sekúndu og hvassara í vindstrengjum suðaustantil síðdegis. Veður 1.3.2024 07:09
Ríkið gerir kröfu til túna í Borgarfirði Fjármálaráðuneytið hefur gert kröfu til „hólma“ langt inni í landi í kröfugerð sinni um þjóðlendur á svæði 12, sem nær til eyja og skerja til Íslands. Innlent 1.3.2024 06:42
Viðgerð á kaldavatnslögn lauk í nótt Vatn flæddi inn í kjallara og bílskúr í Hlíðunum í gærkvöldi eftir að kaldavatnslögn rofnaði. Viðgerð lauk rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 1.3.2024 06:37
Skráningarmerki fjarlægð af ótryggðum og óskoðuðum bifreiðum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar um líkamsárásir í nótt en önnur þeirra átti sér stað á skemmistað. Er það mál í rannsókn, samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Innlent 1.3.2024 06:16
Kom til landsins með kíló af kókaíni innvortis Maður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness á þriðjudaginn til tuttugu mánaða fangelsisvistar og greiðslu rúmra tveggja milljón króna í sakarkostnað fyrir að hafa farið með rúmt kíló af kókaíni földu innvortis til Íslands með flugi frá París. Innlent 29.2.2024 23:38
Kalt vatn flæðir inn í kjallara og bílskúr Kalt vatn sem lekur úr vatnslögn í Hlíðunum hefur fundið sér leið inn í að minnsta kosti tvo kjallara og einn bílskúr. Þetta staðfestir Bjarni Ingimarsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við fréttastofu. Innlent 29.2.2024 23:14
Stjórnarsamstarfi slitið í Fjarðabyggð Framsóknarflokkurinn í Fjarðabyggð hefur slitið meirihlutasamstarfi sínu við Fjarðalistann sem staðið hefur frá kosningum 2022. Framsóknarflokkurinn í Fjarðabyggð greinir frá þessu á síðu sinni á Facebook. Innlent 29.2.2024 21:55
Níu hundruð félagsmenn Eflingar gætu lagt niður störf í mars Líkur eru á að um níu hundruð félagsmenn Eflingar, sem starfa við ræstingar, fari í ótímabundið verkfall um miðjan mars ef fram heldur sem horfir. Formaður Eflingar segir verkfall ræstingafólks munu bíta fast á öllum sviðum samfélagsins. Innlent 29.2.2024 21:50
„Það er allt á floti þarna“ Kaldavatnslögn rofnaði við hringtorg við Hlíðaskóla á Lönguhlíð og hefur talsvert magn vatns flætt yfir götuna. Innlent 29.2.2024 21:40
„Of margir Palestínumenn dóu í dag“ Talið er að minnsta kosti 112 hafi dáið og hundruð hafi slasast og eða særst á Gasaströndinni síðustu nótt þegar verið var að flytja matvæli og neyðarbirgðir á svæðið. Palestínumenn segja ísraelska hermenn hafa skotið á þvögu fólks sem stöðvaði vörubílanna með birgðirnar. Erlent 29.2.2024 21:36
MAST segir áhrif blóðtöku vera væg Matvælastofnun barst ekki skýrsla um dauða fjögurra hryssa sem haldið hefur verið fram að rekja megi til reynsluleysis dýralækna við blóðtöku. Erfitt hafi verið fyrir stofnunina að fylgja málinu eftir vegna skorts á sönnunargögnum og vegna þess að umræddir dýralæknar heyrðu undir pólsk dýralæknayfirvöld en ekki íslensk. Innlent 29.2.2024 19:59
Bein útsending: Upplýsingafundur um vatn og rafmagn í Reykjanesbæ Upplýsingafundur um afhendingaröryggi vatns og raforku á Suðurnesjum fer fram í Reykjanesbæ í kvöld. Þar verður meðal annars fjallað um viðbrögð við jarðhræringum og forvarnir og verður fólki gert kleift að spyrja spurninga úr sal eða í gegnum Facebook. Innlent 29.2.2024 19:35
Grindvísk börn dreifast í hátt í sjötíu skóla Vel innan við helmingur barna í Grunnskóla Grindavíkur stundar enn nám við skólann sem rekinn er á nokkrum stöðum í Reykjavík. Flest hafa börin fært sig annað og stunda nú nám í hátt í sjötíu skólum um allt land. Mikil óvissa er um framtíð skólans næsta vetur. Innlent 29.2.2024 19:30
Kjósa einnig um verkfall hjá ræstingarfólki Ákveðið var á fundi samninganefndar Verkalýðsfélags Akraness í dag að halda atkvæðagreiðslu um hvort ræstingarfólk sem tilheyrir VLFA vilji í verkfall. Vilhjálmur Birgisson, formaður verkalýðsfélagsins, segir að verði verkfall samþykkt geti það líklega hafist 25. mars. Innlent 29.2.2024 19:10
Hyggjast breyta banka í ráðhús Norðurþing hefur gert tilboð í gömlu húsakynni Íslandsbanka á Húsavík og ætlar að breyta því í ráðhús. Mygla fannst í stjórnsýsluhúsinu og hentugra þykir að flytja starfsemina. Innlent 29.2.2024 19:08
Segir verkfallsaðgerðir ekki viðeigandi Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segist þykja það mjög miður að samninganefnd Eflingar upplifi að trúnaðarbrestur hafi orðið í viðræðunum og skoði verkfallsaðgerðir. Innlent 29.2.2024 18:39
Hætt við aftöku vegna ítrekaðra mistaka Aftöku raðmorðingjans Thomas Eugene Creech í Idaho í Bandaríkjunum var frestað um óákveðinn tíma í gær. Sú ákvörðun var tekin eftir að læknateymi mistókst að finna æð sem hægt væri að dæla lyfjablöndunni sem átti að draga hann til dauða í. Erlent 29.2.2024 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Líkur eru á að um níu hundruð félagsmenn Eflingar, sem starfa við ræstingar, fari í ótímabundið verkfall um miðjan mars ef fram heldur sem horfir. Formaður Eflingar segir verkfall ræstingafólks munu bíta fast á öllum sviðum samfélagsins. Innlent 29.2.2024 18:01